Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. 7 Ststóím Helgarpakkinn sigtún dÍSCQ disco föstudagskvöld laugardagskvöld opiö til 03.00 sigtún W s. 85733 lítið við og njótið góðra veitinga Veitingahúsið Stiilhoit '■tTILLHOl M .’ AKTTANLSI SIMI iSSl ;',YH Grískir dagar 9. -12. september í Blómasal. Grískir skemmtikraftar Grískur matreiðslumaður Grískur matseðill Framreiðsla hefst kl. 19 öll kvöldin. Tekið á móti pöntunum í símum 22321 og 22322. ______Veríð velkomin HDTEL LOFTLEIÐIR o Þú kemur með bílinn við smyrjum hann og geymum meðan þú útréttar í miðbænum. Þjónusta í hjarta borgarinnar. Smurstöðin Hafnarstræti 23. S. 11968. útvarp Fimmtudagur 16. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigrlð- ur Jóhannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne. Huida Valtýsdótt- ir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 9.20 Tónieikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Morguntónleikar. Nýja fíiharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur belletttóniist úr „Aidu", óperu eftir Guiseppe Verdi; Riccardo Muti stj. / Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur Sinfóníska dansa úr „West Side Story“, eftir Leonard Bemstein; Seiji Osawa stj. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Magnús E. Finnsson framkvæmdarstjóra. 11.15 Létt tónlist '12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 14.00 Hjóð úr hornl. Þáttur I umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ ettir Fynn. Sverrir Páll ,Ertendsson les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 19.15 Veðurfregnir' 16.20 Lagið mltt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Sfðdeglstónlelkar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál. Óiafur Oddsson flytur þáttinn. ■ Margrét Pálmadóttir úr Hafnar- firði syngur einsöng í útvarpssal í kvöld. A efnisskránni eru lög eftir Pergolesi, Kaldalóns, ísólfsson, Þórarinsson, Schubert og Mozart. Margrét lærð í Vín og það má því segja að vegir Gaflaranna séu órannsakaniegir. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Margrét Pálmadóttir syngur lög eftir Pergolesi, Sigvalda Kaldalóns, Pái Isólfsson, Jón Þórarinsson, Schubert og Mozart; Machiko Sakurai leikur á þíanó. 20.30 Leikrlt: „Aldlnmar“ eftir Sigurð Róbertsson - III. þáttur „Pillan". Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Bessi Bjamason, Þóra Friðriksdóttir, Pétur Einarsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Andrés Sigurvinsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Sinfónfuhljómsveit fslands leikur f útvarpssal. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Elnleikari: Judith F. Ingólfsdóttir (átta ára). Fiðlukonsert i a-moil eftir Johann Sebastian Bach. Þ1.35 Á sjðtugsafmæli Mlltons Fried- mans. Harmes H. Gissurarson flytur siðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15k Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmyndlr frá Norðfirðl: „Undir eggtið“ Jónas Árnason fes úr bók sinni „Vetrarnóttakyrrum". 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur VÍÐEÓBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 i VÍDEÓB4NKINN EINN MEÐ ÖLLIJ k Vídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Vídeómynda vélar 1-3 túbu vélar. ★ Kasettuhylki. VÍDEÓBANKINN báður ^ Sjónvörp 'k Kvikmyndavélar 16 mm 'k Allar myndir með réttindum k Vfírfærum 16 mm fílmur lit eða svart hvítar á vídeóka- settu. ★ Tískusýningar - ★ Mannfagnaðir. Tök- um að okkur að mynda samkvæmið. Erum með öll tæki. vídeóbankinn báður ★ ÖL ★ GOS ★ tóbak ★ SÆLGÆTI hjaokkur SÉRÐU HJÁ OKKUR FÆRÐU / / VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.