Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR 7. febrúar 2009 „Ég er skírður í höfuðið á afa mínum og alnafna, Skildi Eyfjörð. Nafnið á sér rætur aftur í landnámsöld, en afi bjó á Norður- landi og átti sér engan forvera með sama nafni,“ segir Skjöldur Eyfjörð hárgreiðslu- maður um fágætt nafn sem honum var gefið sem kornabarni. „Sem krakka fannst mér Skjaldarnafnið hræðilegt en í dag get ég ekki hugsað mér annað. Ég þráði að heita Kristján, en sættist við nafn mitt um það leyti sem ég hóf keppni í freestyle- dansi eftir fermingarárið. Þá skildi ég að Skjöldur var nafn sem allir gátu munað og varð fljótt mitt vörumerki,“ segir Skjöldur og bætir við að hann hafi snemma valið að vera á milli tannanna á fólki. „Vissulega leið ég fyrir nafn mitt í uppvextinum enda krakkar stríðnir við þá sem bera óvenjuleg nöfn. Ég lá því vel við höggi en mótlæt- ið gerði mig sterkari og varð góður und- irbúningur undir það sem koma skyldi,“ segir Skjöldur sem ólst upp á Reykhól- um, Patreksfirði, Vopnafirði, í Sandgerði, á Kjalarnesi og víðar. „Víðsýni skorti oft í minni byggðarlögum og ég upplifði alloft að vera nýi strákurinn með skrítna nafnið í skólakerfinu. Það var bæði lærdómsríkt og erfitt, en umfram allt reynsla sem ég er þakklátur fyrir í dag. Með nafngiftinni upp- skar ég ákveðinn skjöld í vöggugjöf.“ Í dag hefur fjölgað í hópi þeirra sem bera nafnið Skjöldur. „Ég mundi aldrei skíra eigin son í höfuð á sjálfum mér og finnst maður eiga að velja börnum nöfn sem þeim passar, laus við sektarkennd gagnvart sínum nánustu. Barn mitt í dag er þó hárgreiðslustofan 101 Skjöldur, sem ber mitt eigið nafn og skjaldarmerki.“ NAFNIÐ MITT: SKJÖLDUR EYFJÖRÐ Fékk skjöld fyrir mótlæti í vöggugjöf SKJÖLDUR EYFJÖRÐ. Okkar innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður míns, tengdaföður, afa, sonar, bróður, frænda, mágs og vinar, Gunnars Björgvinssonar Lautarsmára 3, Kópavogi. Matthildur Gunnarsdóttir Jóhann Vignir Gunnarsson Hekla Sóley Jóhannsdóttir Björgvin Kristjánsson Matthildur Gestsdóttir Kristján Björgvinsson Hrefna Gunnarsdóttir Guðlaug Björgvinsdóttir Björgvin Smári, Gunnildur og Þorgeir Örn Sigríður Valdimarsdóttir. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ólafur Guðmundsson Kaplaskjólsvegi 37, lést á Landakotsspítala miðvikudaginn 4. febrúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Valgerður Ólafsdóttir Ásgeir Þormóðsson Guðmundur Ólafsson Fjóla Guðmundsdóttir afabörn og langafabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Elísabet Skaftadóttir frá Suður-Fossi í Mýrdal, Birkihvammi 6, Kópavogi, sem lést þriðjudaginn 3. febrúar á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, verður jarðsungin frá Hjallakirkju í Kópavogi miðvikudaginn 11. febrúar klukkan 13.00. Björgvin Skafti Vilhjálmsson Margrét Jónsdóttir Valdís Þórunn Vilhjálmsdóttir Sæmundur Ingvason Gunnar Baldvin Björgvinsson Björgvin Birkir Björgvinsson Ingvi Þór Sæmundsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ása Torfadóttir Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudaginn 9. febrúar kl. 13.00. Þeir sem vilja minnast hennar er bent á Hlífarsjóð SÍBS. Katrín Árnadóttir Kjell Friberg Hermann Árnason Guðríður Friðfinnsdóttir Torfi Árnason Ingibjörg Pálsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Elfa Fanndal Gísladóttir andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ miðviku- daginn 4. febrúar. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11.00. Njáll Harðarson Gísli Freyr Njálsson Linda Ýr Njálsdóttir Giovanni Sotgia og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ásgeir S. Olsen Dragavegi 5, Reykjavík, verður jarðsunginn í Áskirkju mánudaginn 9. febrúar kl. 13. Ásbjörn Æ. Ásgeirsson Sjöfn Geirdal Stefán Ásgeirsson Kristjana Þ. Jónsdóttir Ragnheiður Guðjónsdóttir Elín Á. Ásgeirsdóttir Árni Sigurðsson Guðlaugur Þ. Ásgeirsson Inga Mjöll Harðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra er auð- sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar og vinar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Einarínu Einarsdóttur Skólabraut 15, Innri-Njarðvík. Sérstakar þakkir til Hlyns Grímssonar krabbameins- læknis og starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir frábæra umönnun. Skafti Þórisson Jónína Helga Skaftadóttir Karl Heiðar Brynleifsson Einar Þórir Skaftason Sjöfn Þórgrímsdóttir Margrét Ósk Heimisdóttir Gunnar Jón Ólafsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarð- arför okkar ástkæru móður, stjúpmóður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langa- langömmu, Jóneu Samsonardóttur Háaleitisbraut 117, Reykjavík. Alúðarþakkir færum við öllu starfsfólki á deild B7 á Landspítalanum í Fossvogi fyrir kærleiksríka umönn- un í veikindum hinnar látnu. Guð blessi ykkur öll. Bjarney Sigurðardóttir Svavar Jósepsson Guðbrandur Kr. Haraldsson Vigdís Helgadóttir Ída Haraldsdóttir Malone John Malone Sigrún Haraldardóttir Vilhjálmur Vilhjálmsson Harpa Haraldsdóttir Malins-Smith Richard Malins-Smith Heimir Haraldsson Kristín Haraldsdóttir Gísli Óskarsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts sonar míns, bróður okkar og mágs, Gunnars Ólafs Skarphéðinssonar frá Þingeyri, Hátúni 10, Reykjavík. Guðrún Markúsdóttir Sigríður Skarphéðinsdóttir Skarphéðinn Ólafsson Njáll Skarphéðinsson Pálína Baldvinsdóttir Guðbjörg Skarphéðinsdóttir Hilmar Pálsson Bjarki Skarphéðinsson Sigrún Lárusdóttir Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafað- ir, afi og langafi, Dagbjartur Jónsson Álakvísl 106, 110 Reykjavík, lést á Landspítalanum Fossvogi, mánudaginn 2. febrú- ar. Jarðarförin fer fram frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 10. febrúar kl. 13.00. Ingibjörg Auður Ingvadóttir Dagrún Dagbjartsdóttir Halldór Jónsson Viktoría Dagbjartsdóttir Júlíus Þór Júlíusson Inga Hanna Dagbjartsdóttir Jónas J. Hallsson Þóra Jóna Dagbjartsdóttir Hlynur Hjörleifsson Dagbjartur Vigfús Dagbjartsson Ellen Arný Barnes Jeffrey Barnes barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúð og hlýhug vegna andláts okkar ástkæra Jónatans Hall Hátúni 12, Reykjavík. Hjartans þakkir til starfsfólks Sjálfsbjargarhússins fyrir frábæra umönnun, alúð og umhyggju. Garðar Hall Rannvá Kristina Hansen Brynhildur Hall Jónas Egilsson Guðrún Hall Agnar Einarsson Jónas Hall Ólafía Jónsdóttir Hjördís Anna Hall Sigurjón Stefánsson og afabörn. Stærsta unglingahátíð á Ís- landi, Samféshátíðin, verður haldin í Laugardalshöllinni helgina 20. til 21. febrúar. Þar koma saman um 4.500 unglingar alls staðar að af landinu og skemmta sér og öðrum í vímuefnalausu um- hverfi. Hátíðin hefst á stórdans- leik þar sem Veðurguðirn- ir, Bloodgroup, Dr. Spock og Páll Óskar ásamt unglinga- böndum munu trylla lýðinn. Söngkeppni verður haldin á laugardegi en þar verða flutt 30 söngatriði úr undan- keppnum úr hverjum lands- hluta. Áætlað er að um 1.500 til 1.800 ungmenni hafi tekið þátt í þeim. Í Samfés eru 110 félags- miðstöðvar og má búast við að unglingar frá þeim flest- um komi á hátíðina. Gæsla verður á svæðinu. Keppninni verður útvarp- að beint á Rás 2. Stærsta unglingahátíð landsins Ýmsar spennandi hugmyndir hafa komið frá ungum og upprennandi hönnuðum í hönnunarkeppni Samfés síðustu ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.