Tíminn - 10.02.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.02.1983, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1983. sýningar Síðasta sýning á Danssmiðjunni ■ Nú á föstudagskvöldið (11. febrúar) verður síðasta sýning íslenska dansflokksins að þessu sinni á ballettsýningu þeirri sem nefnd hefur verið DANSSMIÐJAN og inniheldur fjóra nýja íslenska dansa. Þessir dansar voru sérstaklega samdir fyrir dans- flokkinn af Nönnu Ólafsdóttur, Ingibjörgu Bjömsdóttur og meðlimum flokksins og er skemmst frá að segja að sýningin hefur hlotið góðar viðtökur og lofsamlega dóma, en rúmt ár er nú liðið síðan íslenski dansflokkurinn var á ferð með sýningu í Þjóðleikhúsinu og þá með einn sinn staersta sigur á tæplega tíu ára ferli klassíska ballettinn Giselle, í sviðsetningu Antons Dolin. DANSSMIÐJAN hefst á klassískum dans- brigðum sem meðlimir flokksins hafa saman sett við tónlist eftir Elgar, Katsjatúrjan og Sibelius. Þá tekur við fjörlegur ballett Ingibjargar Björnsdóttur og nefnist 20 Mín- útna seinkun. Er það verk samið við tónlist Gunnars Reynis Sveinssonar og lýsir ýmsum spaugilegum atvikum er henda fólk er það þarf að bíða flugs á flugstöð. Þá tekur næst við ballett sem nefnist Hvar? og er saminn af dönsurunum sjálfum við tónlist Þóris Baldurssonar og sýningunni lýkur loks á ballett Nönnu Olafsdóttur við tónlist Leifs Þórarinssonar og heitir Largo y Largo. Þar er í dansi lýst æviskeiðum mannsins frá æsku til elli. Guðrún Svava Svavarsdóttir hefur gert búninga og sviðsmyndir fyrir þessa sýningu, en lýsinguna annast Ingvar Björnsson. Þá má og geta þess að tólf börn úr Listdansskóla Þjóðleikhússins koma fram í sýningunni ásamt íslenska dansflokknum. Það er sem sagt á föstudagskvöldið að allra seinasta tækifærið gefst til að sjá vel heppnaða sýningu íslenska dansflokksins að þessu sinni. fundahöld Réttarhöld Lífs & Lands um jöfnun atkvæðisréttar ■ Stjórn landssamtakanna Líf & Land hefur ákveðið að efna til almenns fundar í Reykjavík á sunnudaginn kemur, þ. 13. febrúar 1983 - þar sem almenningi verður gefinn kostur á að kynnast rökum með og á móti fullum jöfnuði atkvæðisréttarins. Fundurinn verður í formi RÉTTAR- HALDA þar sem röksemdir verða kynntar af tveim hæstaréttarlögmönnum, og munu DENNI PÆMALAUSI Verðlaunamyndin Seigla” í MIR-salnum D ■ Fræg sovésk verðlaunakvikmynd „Seigla" verður sýnd í MÍR-salnum, Lindar- götu 48, nk. sunnudag 13. febrúar kl. 16. Leikstjóri er Larisa Shepitko, en með aðalhlutverkin fara Boris Plotnikov, Vladi- mir Gostukhin og Anatolí Solonitsin. Sagan sem myndin byggir á gerist að baki vígstöðvanna í Hvíta-Rússlandi veturinn 1942. Hópur skæruliða og fjölskyldur þeirra leita skjóls í skógi, úrvinda af þreytu, vosbúð og matarskorti. Tveir úr hópnum eru sendir af stað til fæðuöflunar, Rybak sem er margreyndur og harðskeyttur skæruliði, og Sotnikov, liðsforingi úr sovéska hernum sem orðið hefur viðskila við herdeild sína og gengið til liðs við skæruliðasveitirnar að baki víglínunnar. Sotnikov er sjúkur en reynir samt að fylgja Rybak eftir. Þeir félagar leita skjóls í afskekktu húsi, en eru handteknir af Þjóðverjum, yfirheyrðir og pyntaðir. Því er síðan lýst í kvikmyndinni, hvernig söguhetj- urnar bregðast misjafnlega við: annar lætur bugast og gerist handbendi nasista, hinn rís hæst í staðfestu sinni, þegar hann gengur ásamt fleirum dauðadæmdum upp þorpshæð- ina í átt til aftökustaðarins. Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. þeir sækja og verja málið frá báðum hliðum. Að málflutningi loknum mun 12 manna kviðdótnur kveða upp úrskurð sinn og verða úrslit tilkynnt í lok fundarins. Til nánari upplýsinga skal eftirfarandi tekið fram um þessi III. Réttarhöld Lífs & Lands um jöfnun atkvæðisréttar: Spuming lögð fyrir kviðdóm: „Telur dómurinn að atkvæði allra kjós- enda skuli vega jafnt í alþingiskosningum, án tillits til búsetu?“ Dómsforseti: Dr. Gunnar G. Schram, prófessor. Lögmaður I: Jón Edwald Ragn- arsson, hæstaréttarlögmaður. (mun verja það meginviðhorf sem nú ríkir). Lögmaður II: Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttar- lögmaður (sækja málið m.t.t. fulls jöfnuðar atkv.rétt.) Kviðdómur: 12 manns valdir með aðstoð Reiknistofnunar Háskólans úr dreifbýþ og þéttbýli. Vitni: Kölluð verða fyrir réttinn 3 vitni frá hvorum lögmanni og hafa sækjandi og verjandi samtals 2 klst. til umráða. Fundarstaður: GAMLA BÍÓ. Dags. og tími: sunnudaginn 13. febrúar kl. 13:15. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN! ýmislegt Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldr- aða í Safnaðarsal Hallgrímskirkju í dag fimmtudaginn 10. febr. kl. 15. Kaffiveitingar og sýnd verður íslensk kvikmynd. Aöalfundur Kattavinafélagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum sunnu- daginn 20. febrúar og hefst kl. 14. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur aðalfund mánudag- inn 14. febr. kl. 20 í húsi SVFÍ á Grandagarði. Venjuleg aðalfundarstörf, skemmtiatriði og bollukaffi. Konur mætið vel og stundvíslega. Stjómin Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni ■ í fréttabréfí Sjálfsbjargar sem út kom um s.l. mánaðamót var minnst á leikhúsferðir á „Ég er að búa til viðarkol svo að við getum steikt okkur pylsur." vegum félagsins. Ekki var hægt að segja ákveðið hvaða daga myndi farið, en nú er ákveðið að sjá „Sölku Völku“ sunnudaginn 13. febr. „Hassið hennar mömrnu" laugar- dagana 19. og 26. febrúar. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni, sími 17868. „Performansar“ o.fl. á Gullnu ströndinni ■ Myndlistaisýningin „Gullströndin andar“ á Hringbraut 119 hefur verið vel sótt. Hafa ýmsir aðrir listamenn, s.s. skáld, tónlistar- menn og aðrir einnig lagt hönd á plóginn, og skemmt með verkum sínum 1 kvöld verður enn ein kvölddagsklrá á „Gullströndinni." Ljóðskáldin Þorri Jó- hannsson og Didda munu lesa upp, Sigríður Guðjónsdóttir verður með „performans" og sýnd verður athyglisverð kvikmynd. Þa ntunu Ása og Búi einnig flytja „performans", ungt leiklistarfólk verður með spuna og „leynigestir" kvöldsins flytja tónlist. Ánnað kvöld munu a.m.k. fjórir myndlist- armenn flytja hver sinn „performans“,Finn- bogi Pétursson, Helgi Friðjónsson, Gcrla og Kristinn Harðarson. Þá mun Kristrún Gunn- ars lesa ljóð, auk þess sem Jóhann Sigurðsson leikari og Arnaldur Arnarson gítarleikari flytja „Platero og ég“, hljómsveitin Grjóta- gaul. sem leikur á steinaspil, mun koma. fram, Bubbi Morthens tekur lagið og Haraldur Arngrímsson leikur á klassískan gítar. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík er í Ingólfs Apótekl. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22:00 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek' og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 0-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Ákureyrarapótek og Stjörnuapó-, tek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið (því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21.Áöðrum tlmum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30 - og 14. *--------------- ■ - löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-, ilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviiið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll f slma 3333 og I sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavfk: Sjúkrablll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn (Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Eskffjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385._SIÖkkvilið 41441. S|úkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartímifyrirfeðurkl. 19.30 tilkl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tilkl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvftabandið - hjúkrúnardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vlstheimllið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til ki. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan f Borgarspítalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sfmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.Eftir kl. 17 Virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbelningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 f síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sfmi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjarn- ames, sfmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sfmi 11414. Keflavfk, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533,1 Hafnarfjörður slmi 53445. Sfmabllanlr: f Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi islensku krónunnar Gengisskráning nr. 23 - 4. febrúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala '01-Bandaríkjadollar ................. 19.020 19.080 02-Sterlingspund ....................28.929 29.021 3-Kanadadollar.......................15.461 15.510 04-Dönsk króna........................ 2.1824 2.1893 05-Norsk króna........................ 2.6387 2.6471 06-Sænsk króna ....................... 2.5282 2.5362 07-Finnskt mark ...................... 3.4944 3.5054 08-Franskur franki ................. 2.7027 2.7112 09-Belgiskur franki................. 0.3919 0.3932 10- Svissneskur franki................ 9.3545 9.3840 11- Hollensk gyllini ................. 6.9837 7.0057 12- Vestur-þýskt mark ................ 7.6647 7.6889 13- ítölsk líra .................... 0.01334 0.01338 14- Austurrískur sch................ 1.0915 1.0950 15- Portúg. Escudo ................. 0.2013 0.2019 16- Spánskur peseti................. 0.1450 0.1455 17- Japanskt yen.................... 0.07918 0.07943 18- írskt pund.......................25.539 25.620 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...20.5107 20.5756 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I slma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. • 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlfmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTÁÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. I i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.