Tíminn - 26.03.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.03.1983, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 26. MARS 1983 3 fréttir Göngumenn sáttir við úrskurð Landskjör- stjórnar en: „Tökum þetta ákaf- lega óstinnt uppM — segir Páil Pétursson, fyrsti maður B.-listans í Norðurlandi vestra ■ „Landskjörstjórn viröist telja yfirkjörstjórnarúrskurðinn vera endanlegan en leggur hins vegar ekki efnislegan dóm á réttmæti hans,“ sagði Páll Pétursson al- þingismaður og efsti maður Fram- sóknarflokksins á lista í Norður- landskjördæmi vestra, þegar Tíminn hafði samband við hann í gær, til þess að fá að heyra hans áiit á því að Landskjörstjóm úr- skurðaði í fyrradag, eftir að fjalla um áfrýjun stjómar kjördæmis- sambands Norðurlands vestra, að „Göngumenn“ skyidu fá að bjóða fram í komandi kosningum undir iistabúkstöfunum BB. „Úrskurður yfirkjörstjórnar hljóðaði upp á það að það væri framkvæmdastjórnar flokksins og flokksins að ákveða framboðslista eða staðfesta þá endanlega. Við hins vegar teljum að það sé eðli- legra og samkvæmt reglum flokks- ins að kjördæmissamböndin geri það sjálf, þannig að þó þessu máli sé nú lokið, þá er því ekki lokið innan Framsóknarflokksins, því framkvæmdastjórn flokksins verð- ur að gera upp hug sinn hvernig svona málum verði háttað í fram- tíðinni," sagði Páll. Páll sagði að það væri prinsip í sínum augum, hvort flokksforysta ætti að skipta sér að svona málum heima í héraði, og úr því yrði að fá skorið í eitt skipti fyrir öll. „Við tökum þessa ótímabæru, óskynsamlegu og ódrengilegu íhlutun framkvæmdastjómar ákaf- lega óstinnt upp, en mér er í sjálfu sér sama hvað listi þessara göngumanna er kallaður," sagði Páll jafnframt. Guttormur Óskarsson, formað- ur kjördæmissambands Fram- sóknarflokksins í Norðurlandi vestra sagði erTíminn spurði hann ' í gær hvað hann vildi segja um úrskurð Landskjörstjórnar: „Þessi úrskurður Landskjörstjórnar er að mínu mati mjög ósanngjarn, reyndar hrein fjarstæða. Ég veit ekki til þess að að það hafi nokk- urn tíma gerst að flokkur hafi boðið fram tvo lista.“ „Ég fagna þessum úrskurði Landskjörstjórnar, hann kom mér reyndar ekki á óvart, því ég hafði vænst þess að úrskurðurinn yrði þessi. Að sjálfsögðu er ég fullur samúðar gagnvart manni sem búið er að flengja þrisvar sinnum“, sagði Ingólfur, og bætti því við að hann telcli að meðfram- bjóðendur Páls Péturssonar hefðu ekki haft hugmynd um að áfrýja ætti úrskurði yfirkjörstjórnar. -AB SERTILBOÐ Pioneer SK 202 Ferðastereo kassettutæki. Með 4 bylgju útvarpi. 4,5 vött. Verð AÐEiNS kr. Með fermingargjöfinni frá Hljómbæ fær fermingarbarnið sérstakan auka- glaðning frá Hljómbæ á sjálfan ferm- ingardaginn ... flD PIOIMEER 5ia ára ábvrqð HUOM-HEIMIUS-SKRÍFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Pioneer X-G3 Hljómtækjasamstæða í skápi. Magnari 2x30 vött. Útvarp meö LB, MB og FM. Segulband Dolby B — Metall. Plötu- spilari. Kassettutæki meö lagaleitara. Hátalarar 40 vött. Verö kr. 26.120.- iBrwH^|p«af«i Pioneer X-1000 Glæsileg samstæöa í skápi. Magnari 2x32 vött. Útvarp meö LB, MB og FM. Segulband Dolby B — Metall. Plötuspilari. Hátalarar 40 vött. Verö kr. 21.800.- Sharp RD-620 ferðakassettutækiö er fyrir rafhlööur og rafmagn og er með innbyggðum hljóðnema, sérlega traust tæki. Verðið er kr. 1.740,- Audio Sonic TBS- 7050 2x9 vött Stórt og kröftugt ferða- tæki á sérstáklaga hag- stæöu veröi. Kr. 7.100.- Mulitech TK 580 Útvarpstæki meö 4 bylgj- um. Létt og þægilegt hvar sem er. Verö kr. 1.810.- Heyrnartæki frá Pioneer Létt og þægileg heyrnar- tæki, nauösynleg til aö halda friöinn á heimilinu. Micrófónar — Hefur þú heyrt sjálfan þig af segul- bandi? Verö frá kr. 980.- Sharp VZ-3000 2x35 vött er vinsælasta fermingargjöfin í ár: sambyggt hljómflutningstæki, 2x35 vött. Þetta tæki samanstendur af plötuspilara sem spilar plötuna lóðrétt, þannig að það er aldrei hægt að snerta hana eða nálina, og spilar plötuna báðum megin á þess að snúa þurfi henni við þannig að slit á nál og plötu verður óverulegt. Þá er útvarp, kassettutæki og magnari auk hátalara. Kassettutækið er með lagaleitara. Verðið er kr. 19.500.- Audio Sonic TBS- 7900 2x18 vött ferðakassettutæki, 2x9 vött. Þetta tæki er óvenju- legt aö því leyti aö þaö getur spilaö kassettuna báöum megin án þess að snúa þurfi henni viö og þaö hefur allar útvarps- bylgjur. Audio Sonic er ódýrt miöað við gæði, kostar kr. 9.890.- Pioneer SK-909 2x20 vött ferða- og heimilistæki, 2x20 vött, slær jafnvel hljómtækja- samstæðurnar út hvað varöar hljómgæöi. Tækið er með inn- byggöum tónjafnara, 5 banda, fjórum öflugum hátölurum, dolby- kerfi, lagaleitara og hljómblöndunarmöguleikum. Tækið má tengja við plötuspilara og segulband. Verðið er kr. 17.040.- Sharp GF 4646 Feröa- eöa heimilistæki. Útvarp og kassettutæki meö lagaleitara. Verö kr. 4.930,- SHARP TÖLVUR Sharp PC 1211. Alvöru vasatölvan frá Sharp. Basic tölva, 26 minni, 1424 skref, 7K Basic. Tengjanleg viö segulband og prentara. Verö kr. 3.530.- Sharp EL 220. Handhæg vasatölva. Verö kr. 290.- Sharp EL 508. Vinsæia skólatölvan. Verö kr. 600,- Sharp EL 512. Vasatölva með fjölbreytta möguleika. Verð kr. 1.605,- m a a ta □ aau uuua aoua uuua u o u u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.