Tíminn - 06.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.07.1983, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 6. JULI 1983 21 umsjón: B.St. og K.L. andlát Anna Lárusdóttir, Tjarnargötu 10B, Reykjavíkrlést í Landspítalanum 3. júlí. Lárus Jónsson, fyrrverandi héraðslækn- ir, er látinn. Soffía Sigríður Jónsdóttir, frá Bessa- stöðum, Lynghaga 28, Reykjavík, andaðist að kvöldi 29. júní sl. í Borgar- spítalanum. 4. Landmannalaugar - Þórsmörk. 15.-20. júlí. Göngutjöld og hús. 5. Suðausturland, 6 dagar. 19.-24. júlí. Rútu- og tjaldferð. Lón - Hoffelsdalur og Álftafjörður. 6. Landmannalaugar - Strútslaug (bað) - Eldgjá. 20.-24. júlí. 7. Lónsöræfi. 8. dagar 25. júlí-1. ágúst. Gönguferðir frá tjaldbækistöð. 8. Hornvík - Reykjafjörður. 11 dagar, 22. júlí-1. ágúst. Bakpokaferð að hluta. 9. Hornstrandir - Reykjafjörður. Nýtl. 11 dagar, 22. júlí -1. ágúst. Gönguferðir frá tjaldbækistöð. 10. Hestaferðir - Veiði á Arnarvatnsheiði. Vikuferðir í júlí og ágúst. Upplýssingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, Sími:14606 (símsvari). SJAUMST! UTIVIST Miðvikudagur 6. júií kl. 20:00 Strompahellar. Sérstæðar hellamyndanir. Létt ganga. Hafið Ijós með. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá bensínsölu B.S.I. SJÁUMST! ÚTIVIST tónleíKar Hajlgrímskirkja ■ í dag miðvikudag kl. 21.00 (ath. kl. 9) verða tónleikar lngu Rósar lngólfsdóttur sellóleikara og Harðar Áskelssonar organ- ista. Náttsöngur verður fluttur að tónleikun- um loknum. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004. í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til20,álaugardögumkl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga oþið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl.i 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. 1 Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sím- svari i Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 f lokksstarf Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1983 VINNINGASKRÁ Ferö í leiguflugi með Samvinnuferöum-Landsýn 1983; kr. 30 þús. hver vinningur: Nr. 28364, 30188 og 1612. Sólarlandaferð með Ferðaskrifstofunni Úrval sumarið 1983, gisting í íbúð, kr. 15 þús. hver vinningur: Nr. 46395,41537,25049, 28253 og 44943. Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum-Landsýn 1983; kr. 10 þús. hver vinningur: Nr. 32801, 27839,44834,1775,6807, 22406, 25971, 23200, 1857, 23903, 23194, 17652, 22031, 1740, 6566, 9916 og 1568. Vinningsmiðum skal framvísa á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Til Engiands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komiö til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dvelja tvær nætur á Imperial Hotel í Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn verður farið í skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvlkudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91-25166. Góðir greiðsluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknartólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. Skemmtiferð FUF Félag ungra Framsóknarmanna efnir til skemmtiferðar í Þórðarhöfða 9. júlí nk. Lagt verður af stað frá Framsóknarhúsinu við Suðurgötu kl. 10 f.h. Allir framsóknarmenn velkomnir. Þátttaka tilkynnist fimmtudags- og föstudagskvöld (7. og 8. júlí) í síma 5374. FUF Skagafirði Óska eftir jörð á Suður- eða Suðvesturlandi bústofn mætti fylgja. Mætti þarfnast aðhlynningar. Útborgun 1.500.000 kr. Upplýsingar í síma 91-75175 og 91-79235 Óska eftir jörð til kaups, má vera í eyði, helst á Vesturlandi eða Vestfjörðum, aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar í síma 29832 eftir kl. 19 næstu kvöld. Óskilahross í Þverárhlíðarhreppi er í óskilum jörp hryssa 2-3 vetra og mark: biti framan, stig aftan vinstra (gæti verið skemmd fjöður). Hryssan verður seld laug- ardaginn 16. júlí kl. 3 hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram og greitt áfallinn kostnað. Hreppstjórinn. Lausar stöður Við Menntaskólann í Kópavogi eru lausar til umsóknar tvær kennarastöður í íslensku og iþróttum. Einnig er laus til umsóknar staða bókavarðar (1/2 starf) við skólann. Æskilegt er að umsækjandi um bókavarðarstöðuna hafi líka próf í einhverri kennslugrein á menntaskólastigi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík 29. júlí n.k. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 2. júlf 1983. ORION MHFORB FORD 2910, 44 hö ...............verð frá kr. 293.820 FORD 3910, 50 hö ...............verð frá kr. 307.480 FORD 4110, 57 hö ...............verð frá kr. 409.200 FORD 4110-4WD, 64 hö.......verð frá kr. 511.350 FORD 4610-4WD, 64 hö.......verð frá kr. 529.010 FORD 5610, 76 hö ...............verð frá kr. 502.240 (verð miðað við gengi 10. 6 1983) FORD traktorar til afgreiðslu strax - Hagstætt verð og góðlr greiðsluskilmálar. f/J 1= ARMÚLA11 SlMI 81500 Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugg^, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6' og 7" borar. HLJOÐLÁTt OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 rlSSKÁPA- OG F-RVSTIKJST-U VIOGERDIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. WaslvBrh REYKJAViKURV^GI 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnishplti 14 Reykjavík. Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viðhald JHflHT' Mf samvirki R\f Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. |yn Bílaleiga lu Carrental - \ Dugguvogi 23. Sími 82770 \ Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og ^rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ‘

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.