Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 Aðalfundur Laugarlax h.f. Aðalfundur Laugarlax h.f. verður haldinn í Barna- skólanum á Laugarvatni, sunnudaginn 17. júlí nk. kl. 14.00. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning í stjórn og varastjórn. 4. Lögð verður fram áætlun stjórnar um stöðvar- byggingu og lagt fyrir fundinn að taka ákvörðun um framkyæmdir og aukningu hlutafjár. 5. Önnur mál. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi hjá Árna B. Guðjónssyni í Árfelli að Ármúla 20, Reykjavík. ÖLL ALMENN PRENTUR ÚTPRENTUN •TOVUfcVUURLÖO ^HönnuA . • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN édddc CL' H F. SIMÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Happdrætti heyrnarlausra ’83 Dregið var í happdrættinu þ. 1. júlí s.l. Vinnings- númer eru þessi: 1. 30.024 9. 23.056 2. 18.334 10. 27.896 3. 32.176 11. 15.394 4. 23.741 12. 11.189 5. 33.364 13. 15.385 6. 13.312 14. 21.870 7. 17.250 15. 15.756 8. 23.809 Félag heyrnarlausra Klapparstíg 28 S.13560 Til sölu traktorsgrafa FORD 5000 árg. 1968. Upplýsingar í síma 32101. ALURÞURFA AO ÞEKKJA MERKIN! ? W V þú sérb þau í símaskránni yUJKROW ^ Bændur ^ Við erum ódýrastir Bresk og þýsk gæða heyvinnslutæki ★ Pöttinger sláttuþyrla, 2 tromlur, 1.65 m............ ★ Pöttinger sláttuþyrla með knosara, 1.65 m........... ★ Pöttinger stjörnumúgavél, 8 arma, 3 m, lyftutengd ★ Pöttinger stjörnumúgavél, 8 arma, 3 m, dragtengd ★ Stoll stjörnumúgavél, 8 arma, 2,8 m ............. ★ Stoll Z 400 fjölfætla, 4 stjörnu, 6 arma, 4,1 m . ★ Stoll Z 500 fjölfætla, 4 stjörnu, 6 arma, 5,1 m . ★ Stoll Z 700 fjölfætla, 6 stjörnu, 6 arma, 7,2 m . ★ British Lely fjölnotavél, rakar 2x6“ tætlar 2x5“ ★ British Lely hjólmúgavél, 4 hjóla, lyftutengd .. ★ British Lely sláttuþyrla, 2 tromlur, 1,65 m ... Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar • •••••• kr: 44.000.- • •••••• ............. Kr: 88.000.- Kr: 39.000.- • •••••• Kr: 41.000.- • •••••• Kr: 36.900.- • •••••• Kr: 43.500.- • •••••• Kr: 51.800.- ............. Kr: 72.000.- • •••••• ............. Kr. 34.500,- • •••••• Kr: 19.700.- • •••••• Kr: 39.500.- 7-3,5 m .. Kr: 44.050.- VHABCC© Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 8 8-66-80 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Norðausturvegar frá Jökulkinn að vegamótum Austurlandsvegar. Útboðið nefnist Norðaustur- vegur á Vopnafjarðarheiði. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Lengd 5,8 km Fylling 70000 rúmmetrar Skering 7000 rúmmetrar Burðarlag 3000 rúmmetrar Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. sept. 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkisins, Reyðarfirði, frá og með mánudeginum 11. júlí n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skrif- lega eigi síðar en 18. júlí. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Reyðarfirði, fyrir kl. 14.00 hinn 20. júlí 1983 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðend- um, sem þess óska. Reykjavík, í júlí 1983 Vegamálastjóri Verslunarstjóri - byggingavörur Verslunarstjóri óskast að Byggingavöruverslun Sam- bandsins að Suðurlandsbraut 32. Við leitum að dugmiklum og áræðnum manni með góða starfsreynslu. Hann þarf að hafa þekkingu á byggingar- vörum og handverkfærum svo og reynslu í stjórnunar- störfum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. þ.m.. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALO Lausar stööur við Iðnskólann á ísafirði Staða skólastjóra Æskileg menntun tæknifræðipróf ásamt uppeldis- og kennslufræði. Stöður faggreinakennara rafgreina og vélstjórnagreina % staða. Æskileg menntun er tæknifræöi- og eða iðnfræðipróf í viðkomandi greinum ásamt uppeldis- og kennslufræði. Umsóknir skal senda til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 30. júl í ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið. Útboð BSF-vinnan BSF-starfsmanna SÍS óska eftir tilboöum í uppsteypu á undirstööum og kjallara fjölbýlishúsa við Laxakvísl og Fiskakvísl á Ártúnsholti. Útboðsgögn veröa afhent frá og með þriðjudegin- um 12. júlí 1983 á verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar Hamraborg 7, Kópavogi gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. júlí 1983 kl. 11 að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.