Tíminn - 19.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.07.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGN! moooo , Hver er morðinginn I Sniddarteg leikin litmynd, meðÉ David Bowie, Kim Novak, Marla Schell og David Hemmíngs, sem jafnframt er leikstjóri. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10. lonabo 'S 3-1 1-82 r l„ SÍMI ltSii ' Laugardagur og sunnudagur Rockv lil ROCKYUI j ^V-salur Leikfangið ck. ■ iTneToy) Æsispennandi litmynd gerð eftir sögu Agötu Christie Tiu litlir negrastrákar með Oliver Reed,' | Rlchard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Loom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Síðustu sýningar. í greipum dauðans Æsispénnandi ný bandarísk Pariá- vision-litmynd byggð ámetsölubókil eftir David Morrell. ISylvester Stallone - Richard Crenna Islenskur texti. í Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 9.05 og 11.05. Slóð drekans Spennandi og fjörug karate mynd með hinum eina og sanna meist- ara Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Hlaupið í skarðið .Besta „Rocky" m'yndin af þeim óllum." B.D. Gannet Newspaper.1 „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III I flokk | þeirra bestu." US Magazine. I, „Stórkostleg mynd.“ 11 E.P. Boston Herald American. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari." , Titillag Rocky III „Eye of theTiger" | vartilnefnttil Óskarsverðlauna i ár. ; Leikstjóri: Sylvester Stallone.11 ' Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,' I Talia Shire, Burt Young, Mr. T. ;| ,'Sýnd kl. 5, og 9.10 Tekin uppf Dolby Stereo. Sýnd í! | 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Endursýnd kl. 7, og 11.05, Myndirnar eru báðar teknar upp f Dolby Stereo. Sýndar ( 4ra rása Starscope Stereo. .s 1-15-44 Karate-meistarinn íslenzkur textl Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu' | 'grínleikurum Bandaríkjanna, þeim Richard Pryor og Jackie' Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum I gott skap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íslenskur texti B-salur Tootsie includtng BEST PICTURE __ Best Actor _ DliSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY P0LLACK Best Supportlng Actress , JESSICA LANGE Bráðskemmtileg ný bandarísk; gamanmynd I litum. Leikstjóri: : Sidney Pollack. Aðalhlutverk: | i Dustin Hoffman, Jessica Lange, 1 Bitl Murray I Sýndkl. 5,7.05,'9-05og 11.10 | iS 3-20-75 .. Þjófur á lausu Ho‘4 He'i b»rf. kviivsti tvsi Wí'Ak>8«. 2-21-40 Starfsbræður öiWWA^A'-í^wiW'iiiiwh*''' . ’<r *ftN«ít s Htí, tíðrtosr Wiwits Ut mwmm Spennandi og óvenjuleg leynilög- regiumynd. Benson (Ryan O’Neal) ■ og Kerwin (John Hurt) er falin ' rannsókn morðs á ungum manni, sem hafði verið kynvillingur. Þeim er skipað að búa saman og eiga að láta sem ástarsamband sé á milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, John Hurt og Kenneth McMillan. Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð innan14ára il'initiífsgfi 1-1 3-84 1 I ’ Ég er dómarinn (I, The Jury) Æsispennandi og mjög viðburða- ,rik, bandarísk kvikmynd í itum eftir hinni þekktu sakamálatögu eftir Mickey Spillane, en hún helur komið út I isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Armand Assante og Baibara Carrera. íal. texti. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. Mjúkar hvílur - mikið stríð %> | Sprenghlægileg gamanmynd með . Peter Sellers i 6 hlutverkum, ásamt Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. Endursýndkl. 3.10,5.10og 7.10. Junkman £1^*96 Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „HORFINN Á 60 SEKÚNDUM" Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries. Hækkað verð. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Æsispennandi ný karate-mynd með meistaranum James Ryan | ,(sá er lék i myndinni „Að duga ' eða drepast"), en hann hefur ’ unnið til fjölda verðlauna á Karate- . mótum víða um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viðvaningar á ferð, allt atvinnu- |,menn og verðlaunahafar í aðal- hlutverkunum svo sem: James Ryan, Stan Smith, Norman Rob- son ásamt Annellne Kreil og fl. Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11. Ný bandari skgamanmyndumfyrr- . verandi afbrotamann sem er þjóf- óttur með afbrigðum. Hann er, leikinn af hinum óviðjafnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum I þessari fjórugu mynd. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur i Bandaríkj- unum á s.l. ári. Aðalhlutverk: Richard Pryor, I ClcelyTysonogAngelRamirez. Sýndkl. 5,7,9og11. SUNNUDAGUR: Eldfuglinn Hörkuspennandi mynd um börn sem alin eru upp af vélmennum, og ævintýmm þeirra I himingeimn- um. Verð kr. 35,- Sýnd kl. 3. ORION j KVÍKMT^ paHUSaIíMá ! Myndbandaleiqur qthuqið! Til sólu mikió úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. „Lorca-kvöld“ (Dagskrá úr verkum spænska skáldsins Garcla Lorca) i leikstjórn , Þómnnar Sigurðardóttur. Lýsing Egill Arnarson, múslk Valgeir Skagfjörð, Arnaldur Árnason og Gunnþöra Halldórs- dóttir. IFimmtudag 21. kl. 20.30. ; í Föstudag 22. kl. 20.30. • Miðvikudag 27. kl. 20.30. ’Siðustu sýnlngar. „Söngur Mariettu“ (Finnskur gestaleikur) Laugardag kl. 20.30. ,Aðeins þessi eina sýnlng. „Blanda“ (Tónlist frá ýmsum öldum) Sunnudag 24. kl. 20.30. Mánudag 25. kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. / FztAG&sToOJöh' jTi/pENlA' v/Hringbraut, siml 19455. Húslð opnað kl. 20.30. Miðasala vlð Innganglnn. Veitingasala. 23 útvarp/sjÖnvarp Richard Grifliths í hlutverki Henry Jay. I vargaklóm Nýr breskur sakamálaþáttur 'í kvöld hefst nýr breskur saka- málaþáttur í sjónvarpinu. Hann hef- ur fengið nafnið: í vargaklóm, og er gerður eftir skáldsögunni Birds of Pray eftir Ron Hutchinson. í stórum dráttum fjalla þættirnir um Henry Jay sem er tölvufræðingur í viðskiptaráðuneytinu breska. Hann er dugmikill opinber starfsmaður með sérþekkingu á tölvum en í einkalífi sínu kýs hann rólegheit með Önnu konu sinni. En því er skyndi- lega ógnað þegar Jay kemst fyrir tilviljun yfir upplýsingar um stórfelld fjársvik og um leið að ráðuneyti hans er að reyna að hylma yfir þá seku. Hann minnist á þessi svik í skýrslu sem hann sendir ráðuneytinu og um leið byrjar einmanaleg og óttaþrung- in leit Jays að sönnunargögnum þar sem hann þarf að grípa til allra þeirra ráða sem honum koma í hug. Richard Griffiths leikur Henry Jay í þáttunum og sá fyrsti hefur fengið nafnið: Leyniskýrslan. útvarp Þriðjudagur 19.júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðríður Jónsdóttir talar Tónleikar. 8.30 Mylsna Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Blítt og létt Blandaður þáttur í umsjá Guðmundar Rúnars Lúðvikssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon I þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (7) Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son '15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fidelio-kvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 2 í A-dúr eftir Juan Arriga/Alexander Lagoya og Orford-kvartettinn leika Gitarkvintett í B-dúr eftir Luigi Boccherini. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tón- listarmenn siðasta áratugar. Umsjónar- menn: Snorri Guðvarðarson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Gunnvör Braga börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: “Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína. (13) 20.30 Sönghátíð í Reykjavík 1983. Frá Ijóðatónleikum Elly Ameling í Austur- bæjarbíói 30. f.m. Dalton Baldwin leikur ápíanó. Kynnir: HannaG. Sigurðardóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjarnadóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr islenskri sam- timasögu. Kollumálið og Kreppu- pólltík Umsjón: Eggert Þór Bernharðs- son. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Suðurgata 7. Umsjónar- menn: Árni Óskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 19. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gömul er jörðin. Kanadisk teikni- mynd sem sýnir upphaf og þróun jarðar um-fimm milljarða ára skeið. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. 20.45 f Vargaklóm. NÝR FLOKKUR. (Bird of Prey). 1. Leyniskýrslan. Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir sögunni Bird of Prey eftir Ron Hutchinson. Aðalhlutverk Richard Griffiths. - Tölvufræðingur i þjónustu rikisins fær veður af alþjóðlegri fjársvika- starfsemi. Þótt yfinnenn hans reyni að letja hann hefur tölvufræðingurinn könnun á eigin spýtur og kemst fljótt að raun um að við harðsnúna glæpaklíku er að etja. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Mannsheilinn. 3. Málið. Breskur fræðslumyndaflokkur i sjö þáttum. I þriðja þætti er fjallað um heilastöðvar sem stjórna tali, málskilningi og lestri og hvernig rannsóknir á heilaskemmdum hafa varpað nýju Ijósi á þessa flóknu heilastarfsemi. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Bréfaskipti Einstæður faðir í sveit óskar eftir bréfaskiptum við einstæðar mæður í sveit eða úr sveit. Bréf sendistafgreiðslu blaðsins merkt „Sveit ’83“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.