Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 21. JfÚLÍ 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Anna Sigurðardóttir frá Hrepphólum andaðist í Hrafnistu í Hafnarfirði þann 18. júlí. Gunnar P. Bjömsson, Brávallagötu 18, Reykjavík, lést 18. júlí. Eggert F. Guðmundsson, listmálari, andaðist aðfaranótt 19. júlí í Landakots- spítala. Kristjana Pétursdóttir Hjaltested er látin. Jarðarförin hefur farið fram. RKÍ fréttir, fréttabréf Rauða kross íslands, 3. tbl. þessa árg., er komið út. Par er skýrt frá komu Arosblásarna, lúðrasveitarinnarsænsku, sem skipuð er þroskaheftum, og prýðir mynd af þeim forsíðu bréfsins. Þá er sagt frá nýju átaki í skyndihjálparmálum, sendifulltrúa- námskeiði RKÍ 1983, fréttir eru sagðar af deildum, skýrt frá námskeiði í sjúkraflutning- um og starfsemi Múlabæjar. Einnig er skýrt frá því, að stjórn RKÍ hafi tekið ákvörðun um kaup á nýjum spilakössum. sundstadir Reykjavík: Sundhöllln, Laugardaislaugln og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, álaugardögumkl.8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími áþriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl.i 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og' laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar f baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum óg sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. * Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sim- svari í Rvik, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Baldur Lfndal. Guðrún Elnarsdóttir. Birgir Guðnason. Skagfirðingar Kaffisamsæti til heiöurs Ólafi Jóhannessyni verður haldið í Miðgarði fimmtudaginn 21. júlí og hefst kl. 21. Þátttaka tilkynnist í síma 5374 milli kl. 19 og 20 í síðasta lagi þriðjudagskvöld 19. ágúst. Framsóknarfélögin í Skagafirði. ■ Frá Krísuvík, einum af viðkomustöðum ferðarinnar Sumarferð framsóknar- félaganna í Reykjavík Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur farin laugardaginn 23. júlí n.k. kl. 9 f.h. (Ath. breyttan brottfarartíma) frá Hótel Heklu. Fariö verður um Suðurnes í Krísuvík, Grindavík, Svartsengi, Reykjanes, Hafnir, Garðskaga, Sandgerði, Keflavík, Voga og þaðan til Reykjavíkur. Áætlaður komutimi tll Reykjavíkur er k. 19 til 20. Fararstjóri verður Valdimar Kr. Jónsson, en auk hans verða leiðsögumenn í hverri bifreið. Ætlast er til þess að fólk taki meö sér nesti. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 24480. Verð fyrir fullorðna kr. 150 en kr. 75 fyrir börn undir 12 ára aldri. Valdimar K. Jónsson. Stelngrimur Hermannsson. Haraldur Ólafsson. Slgrún Magnúsdóttlr. Haukur Ingibergsson. Eystslnn Jónsson. Guðmundur Bjarnason. Jón Gfslason. Slgurður Stelnþórsson. Framsóknarfélögin í Reykjavik. Vegna útfarar Eövarös Sigurössonar f.v. formanns Dagsbrúnar verða skrifstofur okkar lokaðar föstudaginn 22. júlí 1983. Verkamannafélagið Dagsbrún Vinningsnúmer Dregið hefur verið í happdrætti Foreldra- og kenn- arafélags Öskjuhlíðarskóla 20. maí 1983. Þessi númer hlutu vinning: 1. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 15.000 nr. 6172 2. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 15.000 nr. 11639 3. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 10.000 nr. 9035 4. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 10.000 nr. 11207 5. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 8839 6. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 11806 7. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 8661 8. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 11063 9. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 3644 10. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 8498 11. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 3251 12. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 10589 13. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 7030 14. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000 nr. 4574 Vinninga má vitja í símum: : 15999 (María Ólafsson), 17711 (Jónína Halldórsdóttir). Þökkum veittan stuðning. Bi!aleigan\g CAR RENTAL O 29090 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK Kvöldsími: 82063 Ferðavörur Létt nylon tjöld 3 manna kr. 1.395. Sænsk göngutjöld 2 manna kr. 4.466. Svefnpokar 6 gerðir frá kr. 570. Vindsængur 4 gerðir frá kr. 513. Tjalddýnur 4 gerðir frá kr. 226. Pottasett 5 stk. í setti kr. 595. Gastæki 6 gerðir frá kr. 696. Tjaldborðssett kr. 795. „Picnic“ töskur kr. 676. Grill 4 gerðir frá kr. 439. Sólstólar margar gerðir frá kr. 241. Sólbeddar kr. 553. Hvfldarstólar m/stillanlegu baki kr. 870. Háskólabolir frá kr. 87. Sumarjakkar dömu og herra margar gerðir Gallabuxur á börn og fuilorðna Nylon- og gúmmíregnfatnaður á börn og fullorðna Stígvél og æfingaskór, margar gerðir. DOMUS KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS 'A + Útför mannsins míns og bróöur okkar Eðvarðs Sigurðssonar fyrrverandi formanns Verkamannafélagslns Dagsbrúnar fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. júlí kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á sjóð, sem ASÍ hefur ákveðið að stofna í minningu hins látna. Guðrún Þorbjörg Bjarnadóttir og systur hins látna. Útför Jóns Gunnarssonar Grund Villingaholtshreppi fer fram frá Villingaholtskirkju laugardaginn 23. júlí kl. 13.30 Fyrir hönd vandamanna Sveinrún Jónsdóttir Sigríður Jóna Kristjánsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.