Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 15
i iiiiiiiiiiiiiii i f i — III Hfllilll I LAUGARDAGÚr 30. JÚLÍ 1983 No. 4134 Lárétt 1) Fuglar. 5) Morar. 7) Lausung. 9) Óhreinindi. 11) Titill. 12) Bókstafur. 13) Muldur. 15) Þvottur. 16) Þjálfa. 18) Hættulegur. Lóðrétt 1) Borgar. 2) Dýr. 3) 1001. 4) Labb. 6) Fyrirlitinn. 8) Maðk. 10) Mann. 14) Sprænu. 15) Dok. 17) Öðlast. Ráðning á gátu No. 4133 Lárétt 1) Feldir. 5) Áll. 7) Ofn. 9) Mál. 11) Sá. 12) TU. 13) Kró. 15) Man. 16). Snú. 18) Skúrka. Lóðrétt 1) Froska. 2) Lán. 3) DL. 4) llm. 6) Blunda. 8) Fár. 10) Áta. 14) Ósk. 15) Múr. 17) Nú. bridge Þaö er dýrt að spila niður al- slemmum á hættunni og suður i spili dagsins gat sjálfum sér um kennt aðspilinu loknu. Hann hafði einfaldlega ekki spilað uppá besta möguleikann. Vestur S. 742 H. 93 T. G963 L.KD94 Noröur S. K85 H.G764 T. 852 L.1032 Suður S. ADG109 H.AKD T. AKDIO L. A Austur S. 63 H.10852 T. 74 L. G8765 Þetta var besta hendi sem suð- ur haföi tekiö upp á ævinni og hann linnti ekki látum fyrr en hann varkominni 7 spaöa. Það er svo sem allt gott um þann samn- ing að segja þó 7 grönd hefðu ver- ið öllu öruggari. Vestur spilaöiilt laufakóng sem suður átti á ásinn. Hann tók næst tvisvar spaða og þegar báðir voru meö virtistvera um tvær leiöir aö velja: aö taka þrisvar hjarta og vona aö þaö kæmi 3-3 eöa sá sem ætti 2 hjörtu ætti lika 2spaða, eða spila tigliog vona að gosinn kæmi niöur annar eða þriöji eða aö hægt væri að trompa fjóröa tigulinn i blindum. Suður hugsaði lengi og komst svo aö þeirri niðurstöðu aö hann gæti sameinaö leiöirnar. Hann tók tvisvar tigul, en þegar gosinn kom ekki fór hann i hjartaö. En sviðingurinn i vestur gat trompaö það þriöja og slemman fór einn niöur. Þaö er aö visu rétt að i byrjun gaf tigullinnbetri likur en hjartaö þvi þar gat gosinn komið niöur annar. En eftir aö hafa tekiö tvisvar tigul var tiguláframhald miklu betra en hjartaiferö. 1 upp- hafi giltu sömu prósentur fyrir legu hjartans og tigulsins en eftir að bUiö er aö taka tvisvar tfgul eru orönar meiri likur á aö hann brotni 3-3 , en hjartaö. Afhverju? Afþvi að þá er búiö aö útiloka 6-0 og 5-1 leguna og aöeins spuming um 4-2 eða 3-3 legu. Suöur átti þvi aö taka þriöja tigulinn og þá heföi hann ekki aöeins spilaö eftir bestu h'kum heldur einnig unnið slemm- una. Dreki Svalur Kubbur *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.