Tíminn - 23.09.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.09.1983, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1983 13 Dagskrá ríkisfjölmidlanna útvarp Mánudagur 26. september 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hanna Maria Pétursdóttir, Ásapresta- kalli, Skaftafellsprófastsdæmi flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.f5 Veðurfregnir. Morgunorð - Hanna Þórarinsdóttir talar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi. Hildur Hermóðsdóttir. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Símon Pétur“ eftir Martin Næs Þóroddur Jón- asson þýddi. Hólmfriður Þóroddsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. tO.OO Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arnarsonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 íslensk sjomannalög 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristín Sveinbjörnsdóttir les (15). 14.30 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Minni fslands", forleik op. 9 eftir Jón Leifs. Jean-Pierre Jacquillat stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Forleikir að óper- um eftir Wagner, Verdi, Mozart, Gluck og Glinka. Ýmsar hljómsveitir og stjómend- ur flytja. 17.05 „Papýrus Egyptalands", sögulegt erindi eftir Leo Deul. Óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les síðari hluta. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál - Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurlaug Ðjarnadóttir menntaskólakennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Staður 8. þáttur. Pale- tera Umsjónarmenn: Sveinbjörn Halldórs- son og Völundur Óskarsson. 21.10 Píanóleikur Agustin Anievas leikur Tilbrigði op. 24 eftir Johannes Brahms um stef eftir Georg Friedrich Hándel. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sina (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Nornagestur Norðurlanda. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur síðari hluta erindis sins. 23.00 Kvöldtónleikar a. Chantal Mathieu leikur á hörpu lög eftir Beethoven, Hándel, Granados og Offenbach. b. Aurélé Nicolet og Christiane Jaccotter leika Flautusónötu í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. c. Don-kósakka- kórinn syngur rússnesk þjóðlög. Serge Jaroff stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Karl Benediktsson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Símon Pétur“ eftir Martin Næs. Þóroddur Jón- asson þýddi. Hólmfríður Þóroddsdóttir les(2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Blandað geði við Borgfirðinga. Umsjón: Bragi Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son. 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (16). Þriðju- dagssyrpa, frh. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Gyula Csetényi, ■ László Hara, Csba Végvári og Zsot Bartha leika Tríó fyrir flautu, fagott og tvær fylgiraddir eftir Antonió Vivaldi. / Smetana- og Janacek-kvartettamir leika Oktett i Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendels- sohn. 17.05 Spegilbrot Þáttur um sérstæða tón- listarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Anna K. Brynjúlfsdóttir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (8). 20.30 Kvöldtónleikar a. Pianókonsert nr. 24 i c-moll K. 491 eftir Wolfgang Amade- us Mozart. André Previnog Filharmoníu- sveit Lundúna leika. Sir Adrian Boult stj. b. Sinfónía nr. 5 i c-moll op 67 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníu- sveitin i Vinarborg leikur. Herberf von Karajan stj. - Kynnir: Guðmundur Jóns- son píanóleikari. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sina (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Er vandinn leystur?“ Húsnæðis- málin í brennidepli. Umsjón: Rafn Jónsson. 23.15 Léttir tónleikar. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Franz Marszleks flytja lög úr söngleikjum eftir Paul Lincke og Walter Kollo. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 28. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Stina Gisladóttir talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Símon Pétur“ eftir Martin Næs. Þóroddur Jón- asson þýddi. Hólmfriður Þóroddsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fonjst- ugr. dagbl. (útdr.). 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Ingólfur Amarson. 10.50 Út með firði Þáttur Svanhildar Björ- gvinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 Lennon - Mcartney - Harrison og Starr. Lelkin lög af nýjustu plötum þeirra. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Lög frá árinu 1976 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristin Sveinbjörnsdóttir lýkur lestrinum (17). 14.30 Miðdegistónleikar Kammersveit Jean-Francois Paillard leikur Branden- borgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Johan Sebastian Bach. 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómp- lötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Julia Varady, Di- etrich Fischer-Dieskau og Filharmóníu- sveitin i Berlin flytja Ljóðræna sinfóníu eftir Alexander Zemlinsky. Lorin Maazel stj. 17.05Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Anna Kr. Brynjúlfsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (9). 20.30 Athafnamenn á Austurlandi Um- sjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum, ræðir við Orra Hrafnkelsson framkvæmdastjóra Trésmiðju Fljótsdalshéraðs. 21.10 Einsöngur. Robert Tear syngur lög eftir Pjotr Tsjaikovsky. Philip Ledger leíkur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sina (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur Umsjón: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Þórhallur Heimisson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Simon Pétur“ eftir Martin Næs. Þóroddur Jón- asson þýddi. Hólmfríður Þóroddsdóttir lýkur lestrinum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir, Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. 11.05 Franskir, spænskir og ítalskir tón- listarmenn flytja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vinsæl lög frá árinu 1976. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Klöru S. Schreiber. Benedikt Axelsson þýddi. Helgi Eliasson bankaútibússtjóri, byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar I Musici-kamm- ersveitin leikur „haust", þátt úr „Árstíðun- um" eftir Antonio Vivaldi. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Vladimir Ashken- azy leikur Píanósónötu í G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert. 17.05 Dropar Siðdegisþáttur i umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flyfur þáttinn. 19.50 Við stokkinn Anna Kr. Brynjúlfsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn Þáttur i umsjá Auðar Haralds og Valdisar Óskarsdóttur. 20.30 Vökumaður á nýrri öld. Dagskrá um Guðjón Baldvinsson frá Böggvi- stöðum. Gunnar Stefánsson tók saman og ræddi við Snorra Sigfússon fyrrum námstjóra. Lesari með Gunnari: Sveinn Skorri Höskuldsson. - Áður útvarpað í júlí 1976, en endurflutt nú i aldarminn- ingu Guðjóns Baldvinssonar 21.40 „Gestur í útvarpssal. Joseph Ka Cheung Fung leikur gitarlög eftir Sanz, Praetqrius, Henze, Bouwer og Yocoh. 22.05 „Ég spila alltaf sömu tölur i Lótó“ Ijóð eftir Sigurð Pálsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Gunnar E. Kvaran. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 30. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Er- lings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Anna Guðmundsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Mindert DeJong. Guö- rún Jónsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. sjónvarp Mánudagur 26. september 19 45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.15 Hnefafylli af draumum (Pocketful of Dreams) Bresk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Stuart Urban. Aöalhlutverk: Michael Eiphick, Philip Jackson og Debbie Whe- eler. Ræningjahópur í gervi kvikmyndag- erðarmanna fær greiðan aðgang aö banka nokkrum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.50 Verndun stríðsfanga Bresk heimild- armynd sem lýsir hjálparstarfi Alþjóða- ruðakrossins i bænum Peshawar i Norður-Pakistan. Þar skipuleggja starfs- menn Rauða krossins hjúkrun fórnar- lamba striðsins i Afganistan og vinna að verndun sovéskra striðsfanga. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Sigvaldi Jú- líusson. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. sepember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur Teikni- myndaflokkur fyrir böm. 20.40 Tölvurnar 3. þáttur. Breskur fræðslu- myndaflokkur í tíu þáttum um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.15 Tvisýnn leikur Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur gerður eftir skáldsögunni „Harry's Game'' effir Ger- ald Seymour. Með aðstoð vinkonu sinnar er Harry kominn á slóð morðingjans en yfirmenn i IRA hafa einnig fengið veður af njósnara i hverfi kaþólskra í Belfast. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Uppreisnaröfl f Mosambik. Þýð- andi og þulur Margrét Heinreksdóttir. 22.40 Dagskrártok. Miðvikudagur 28. september ✓ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Framtið Filippseyja Ný. bresk fréttamynd. Hugað er að stöðu m ála á Filippseyjum eftir morðið á Beningo Aq- uino sem var helsti leiðtojgi stjórnarand- 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 1 f .35 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (2). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveitin „Harmonien" í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 3 op. 19 eftir Johan Svendsen. Karsten Andersen stj. / Felicja Blumental og Sinfóniuhljómsveitin í Vín- arborg leika Pianókonsert i a-moll op. 19 eftir Ignaz Paderewski. Helmuth Frosc- hauer stj. 17.05 Af stað í fylgd með Sigurði Kr. Sigurðssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.' 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Anna Kr. Brynjúlfsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.45 Skáldkona frá Vesturbotni Hjörtur Pálsson spjallar um sænsku skáldkon- una Söru Lidman og ræðir við Sigriði Thorlacíus, sem les kafla úr verðlauna- skáldsögunni „Börn reiðinnar" i eigin þýðingu. Áður útv. 9. mars 1980. 21.30 Kór Lögmannshlíðarkirkju syngur á tónleikum i Akureyrarkirkju í mai s.i. Einsöngvari: Helga Alfreðsdóttir. Hljóð- færaleikarar: Kristinn Örn Kristinsson, Lilja Hjaltadóttir, Magna Guðmundsdótt- ir, Hrefna Hjaltadóttir, Oliver Kentish og Jakob Tryggvason. Stjórnandi: Áskell Jónsson. a. Lög eftir Wilhelm Peterson- Berger, Áskell Jónsson og Björgvin Guðmundsson. b. Þýsk messa eftir Franz Schuberf. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (12). 23.00 Náttfari Þáttur i umsjá Gests Einars Jónassonar (Rúvak). 00.05 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómas- son. 03.00 Dagskrárlok stöðu landsins. Þýðandi Bogi Águstsson. 21.00 Fontamara Lokaþáttur. italskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sam- nefndri sögu eftir Iganazio Silone. i síðasta þætti var lýst hefndaraðgerðum fasista i Fontamara. Berardo heldur til Rómar i atvinnuleit ásamt ungum frænda sinum. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins Fjallaferð Göngur hafa longum þótt ævintýraferðir og oft er glatt á hjalla í tjöldum og leitarmannakofum. Haustið 1976 fóru sjónvarpsmenn á fjall og fyigdust með haustsmólun bænda á Hrunamannaaf- rétti. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 30. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Siguröur Grimsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Edda Andrésdóttir kynnir ný dægurfög. 21.15 Fagur fiskur úr sjó Kvikmynd sem sjávarútvegsráðuneytið lét gera um með- ferð afla um borð í fiskiskipum. Að myndinni lokinni stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson umræðu- og upplýsingaþætti um bætta meðferð fiskafla. 22.15 Blekkingunni létttir (Burning an lllusion) Bresk biómynd frá 1981. Handrit og leikstjóm: Menelik Shabazz. Aðalhlut- verk: Cassie MacFarlane og Victor Rom- ero. Myndin lýsir hlutskipti ungra blökkumanna í Bretlandi sem eru afkom- endur aðfluttra nýfendubúa. Söguhetjan. ung blókkustulka, lærir af biturri reynslu að gera sér engar gyilivonir um framtið- ina. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. Laugardagur l.október 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.55 Enska knattspyman Umsjónarm- aður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tilhugalíf 3. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Bugsy Malone Bresk biómynd frá 1976. Höfundur og leíkstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Scott Baio, Florence ■Dugger, Jodie Foster og John Cassisi. /Söngva og gamanmynd, sem gerist i New York á bannárunum og lýsir erjum Laugardagur 1. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð Erika Urbancic talar. 8.20 Morguntónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarssonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil i garðinum með Haf- steini Hafliöasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Ég, þið, hin“ Jón Tryggvi Þórsson les Ijóð úr nýrri bók sinni. 16.25 Þriggja sókna túr. Árni Johnsen ræðir við Ása i Bæ. (Áður útv. 22. júni s.l.). 17.15 Síðdegistónlelkar Alicia de Larroc- ha leikur á píanó, Fantasíu i c-moll og Enska svítu nr. 2 i a-moll eftir Johann Sebastian Bach / Pinchas Zukerman og Daniel Barenboim leika Sónötu i d-moll fyrirfiðlu og pianó op. 108 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. Farið í skóla Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les ferðafrá- sögn úr bókinni „Mannaferðir og fornar slóðir" eftir Magnús Björnsson á Syðra- Hóli. b. Islensk þjóðlög Hafliði Hall- grímsson og Halldór Haraldsson leika saman á selló og píanó. c. Kraftaskáldið og fósturdóttirin í Reykholti Jón Gisla- son tekur saman og flytur frásöguþátt. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan“ eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (13). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. glæpaflokka, en leikendur eru á aldrinum 12 til 13 ára. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.35 ,Sjöunda innsiglið (Sjunde inseglet) Sænsk bíómynd frá 1956. Leikstjóri Ingmar Bergman. aðalhlutverk: Max von Sydow, Gunnar Bjórnstrand, Bengt Eker- ot, Bibi Anderson og Nils Poppe. Riddari á leið heim úr krossferð veltir fyrir sér áleitnum spumingum um rök tilverunnar og samband guðs og manns. Á leið sinni mætir hann dauðanum, sem heimtar sálu hans, en riddarinn ávinnur sér frest til að halda ferð sinni og leit áfram enn um hrið. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00 15 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. október 18.00 Hugvekja Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. i þessari fyrstu Stund á haustinu flytja „grýlur" tvö lög og rætt er við Ragnhildi Gisladóttur. Á bæn- um Smáratúni i Fljótshlíð er rekið .unglingaheimili auk búskapar. Þar verður fylgst með stúlku á bænum við leik og störf. Þá verður farið i get- raunaleik. Áhorfendur spreyta sig á því að þekkja gamalt áhald. Getraunin heldur áfram næsta sunnudag. Góð- kunningjar síðan f fyrra, Smjattpatt- arnir, birtast á ný og auk þess tveir skritnir karlar sem heita Deli og Kúklll. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskra 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónar- maður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Flugskírteini 1, 2 og 3 Þáttur sem Sjónvarpið lét gera um þrjá fyrstu flug- menn á Islandi, þá Sigurð Jónsson, Björn Eiriksson og Agnar Kofoed- Hansen, en af þeim er nú aðeins Sigurður á lifi. Einnig er brugðið upp myndum frá sögu flugsins hér á landi og fylgst með listflugi eins þeirra þremennlnga. Um- sjónarmaður Árni Johnsen. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.05 Wagner 2. þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur um ævi þýska tón-- skáldsins Richards Wagners (1813- 1883). Aðalhlutverk Richard Burton. Sagan hefst árið 1848 þegar Wagner er lítils metínn söngstjóri við hirð Saxlands- konungs i Dresden. Þá ern óróatimar i stjórnmálum í Evrópu og Wagner bland- ast inn í byltingartilraun gegn konungi. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.00 Dpgskrárlok. /'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.