Tíminn - 19.01.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.01.1984, Blaðsíða 17
HMMTUDAGUR 19. JANUAR 1984 17 flpkksstarf Hanna Arnlaugsdóttir, röntgenlæknir, Baugancsi 28, Reykjavík, andaðist á Heilsuverndarstöðinni að morgni föstu- dagsins 13. janúar. Útförin fer fram frá Neskirkju föstud. 20. janúar kl. 15.00 Haukur Kristjánsson, Þúfubarði 11, Hafnaifirði, andaðist í Borgarspítalan- um aðfaranótt 17. janúar. Guðrún Einarsdóttir Hringbraut 59, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum þriðjudaginn 17. janúar. Jóhanna Steindórsdóttir, Heiðargerði 122, Reykjavík, lést að morgni 17. janúar. láti skrá sig sem fyrst og greiði um leið skrásetningargjald kr. 50,- og hádegisverð kr. 250,-, samtals kr. 300,-. Á það skal bent, að gjöld þessi getur þátttakandi fengið endurgreidd, ef afpantað er í síðasta lagi 4 dögum fyrir Ráðsfund. Til að auðvelda skráningu á Ráðsfundinum, er hver deild beðin um að hafa þessa greiðslu tiltæka fyrir hvern þátttakanda. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem allra fyrst og í síðasta lagi 17. janúar. Þar sem dagskrá Ráðsfundar barst deild- inni ekki fyrr en 5. jan., væntum við skilnings af ykkar hálfu um að hraða skráningu þátttakenda Ráðsfundar. Björg Slefánsdóttir forseti s. 21979 Hóimfriður Guðjónsdóttir s. 34653 Samkirkjulegar bænastundir í kapellu St. Jósefssystra i Hafnarfirði Vikuna 18.-25. jan. verða samkirkjulegar bænastundir í kapellu St. Jósefssystra í Hafnarfirði. Hefjast þær kl. 20.30 og standa yfir í u.þ.b. hálfa klukkustund. í þessari viku fara fram bænastundir víða um heiminn, þarsem hinarýmsukirkjudeild- ir taka sig saman og biðja fyrir gagnkvæmum skilningi og samstöðu kristinna manna. Yfir- skrift bænavikunnar að þessu sinni er: Kross Krists og eining kirkjunnar. Séra Hubert Oremus og séra Gunnþór Ingason Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvennaog karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á , þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari i Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Kiwanishúsinu fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir Þorlákshöfn Kópavogur - Þorrablót Hið árlega þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið opnar kl. 19. Þorramatur. Heiðursgestur: Tómas Árnason alþingismaður. Veislustjóri: Unnur Stefánsdóttir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til ki. 2 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar eru seldir hjá Elínu sími 46724, Þorvaldi sími 42643 og Skúla sími41801. Stjórn fulltrúaráðsins Seltirningar Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur aðalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Gestir fundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjöimennið Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist í Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, sunnudaginn 22. jan. kl. 14. Glæsileg verðlaun í boði. Veitt verða 1. 2. og 3. verðlaun kvenna og karla. Stjórnandi Baldur Hólmgeirsson. Halldór E. Sigurðsson fv. ráðherra taiar i kaffihléi. Verð aðgöngumiöa kr. 100. Kaffiveitingar innifaldar. Tilkynnið þátttöku í síma 24480. Stjórnin. Garðabær Fundur í Framsóknarfélagi Garðabæjar og Bessastaðahrepps verður haldinn mánudaginn 23. jan. kl. 20.30 að Goðatúni 2. Stjórnin. FUF A-Hún Almennur fundur verður haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 27. janúar kl. 21 Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar framkomnar hugmyndir um breytingu á stjórn SUF. 3. Af hverju ekki kjördæmisþing 4. Starfið framundan 5. Önnur mál Félagar, stöndum vörð um þátttöku landsbyggðarinnar í stjórn SUF. Stjórnarmenn, munið stjórnarfundinn kl. 20 sama dag. Fjölmennum Stjórnin Þorrablót Framsóknarfélag Reykjavíkur og FUF í Reykjavík halda þorrablót fimmtudaginn 2. febr. n.k. í Þórscafé. Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra flytur ávarp. Miðaverð kr. 390.-. Þátttaka tilk. í síma 24480. F.R. - FUF í Reykjavík Framsóknarfélag Keflavíkur minnir á fund Halldórs Ásgrímssonar, sjávarútvegsráðherra um sjávarútvegsmál. Fundurinn er haldinn i Glóðinni í Keflavík, fimmtudaginn 19. janúar kl. 21. Skorað er á alla, að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness og FUF Akranesi halda þorrablót laugar- daginn 4. febrúar nk. Þátttaka tilkynnist í síma 2560 (Björn) og í síma 2767 (Þorleifur). Nefndin. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför systur minnar Sigríðar Árnadóttur (rá Stóra-Ármóti Sérstakar þakkir færi ég Hjalta Gestssyni fyrir ómetanlega hjálp mér veitta Ingileif Árnadóttir Þökkum innilega hlýhug og vináttu við andlát og útför Haraldar Kristjánssonar bónda Sauöafelli Dalasýslu Einnig sendum við þakklæti til starfsfólks 14G Landspítalanum fyrir frábæra umönnun. Finndís Finnbogadóttir Hörður Haraldsson, Kristín Ágústsdóttir og barnabörn Systir okkar Kristín Thorstensen verður jarðsett frá Hábets Kapel Bergen fimmtudaginn 19. janúar kl. 14. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Sigrún Þorláksdóttir Stefanía Þorláksdóttir Vilberg Þorláksson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu, Málfríðar Benediktsdóttur, Þorleifsstööum. Einnig þökkum við innilega heimahjúkrun Kópavogs fyrir góða hjálp á undanförnum árum. Hóknfríður Jóhannesdóttir, Ellert Finnbogason, Hólmsteinn Jóhannesson, Gunnfríður Björnsdóttir, Valný Benediktsdóttir, og aðrir vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.