Tíminn - 17.04.1984, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.04.1984, Blaðsíða 12
Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 HEDDf Skemmuveg' 20 Kopavogi Simar (9117 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bila til niðurrifs 5AMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 .€% T* í abriel W HÖGGDEYFAR (JJvarahlutir “1 nitstjóm 8S300 - Augfýsingar 18300- Afgre?ðst» r.g ■ Sigrún Edda Björnsdnttir í hlutverki dóttur Búa Árlands í Atúmstuöinni eftir Þorstein Jónsson. Heiður fyrir íslenska kvikmyndagerð: ATÓMSTÖÐIN VALIN Á CANNES- HÁTÍÐINA ■ Atúmstöðin, kvikinvnd Þorsteins Jónssonur, hefur veriö valin á hinu opinberu dugskrú kvikmj'ndahútíðurinn- ur í Cannes í Frakklandi, sem verður huldin daganu 11.-23. muí næstkomandi. Atúmstöð- in er fyrsta íslenska kvikmynd- in sem dúmnefnd Cannes- hútíðarinnar liefur valið a dagskrú sína. Atómstööin verður sýnd í flokknum „La Ouinzaine des réalisateurs" í 1500 sæta bíói í gömlu hútíðarhöllinni í Cannes. Sýningar í flokki |iess- ’ um vekja einatt mikla athygli fjölmiðla. enda er þar einatt að finna vaxtarbroddinn í kvik- myndagerð heimsins. Á annað þúsund kvikmyndir kepptu um þútttöku ú Cannes- hútíðinni aö þessu sinni, en aðeins u.þ.b. 40 þeirra veröa sýndar. Verður það að teljast niikill heiöur fyrir íslenska kvikmyndagerð, að Atómstöð- in skuli hafa komist í hóp hinna útvöldu. SJOSINU- BRUNAR ■ Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt 7 sinnum út í gær vegna sinuelda sem börn og unglingar höfðu kveikt núlægt húsum. Tjón varð þó ekki nema við í Kópavogi þar sem eldurinn ktí.tts! inn í garð og í trjúgróður. Þú varð ónæöi vegna sinubruna við Borgarspítalann sem reykur barst inn um g’uggn- Nokkuð annríkt hefur verið hjú slökkviliðinu um helgina vegna sinubruna. En nú er sú tími þegar mest er um þú. Slökkvi- liðið vill beina því til fólks að brýna fyrir börnum og ungl- ingum að lúta þetta vera. Fyrir utan kostnað og fyrihöfn getur þessi leikur verið hættulegur, bæði vegna þess að ekki þarf nema smú vindgust til að beina eldinum í aðra útt en ætlað er og þannig valdið slysum eins gætu alvarlegri brunar komið upp ú meðan slökkviliðið er að fúst við sinubrunana. -GSH El0000000 SEOLABANKI K ISLANDS Fjólublár þúsundkall — og tíu króna mynt ■ Fjólublúr þúsundkrónaseði!! með mynd af síra Brynjólfi Sveinssyni Skálholtsbiskupi og kirkju hans kemur væntanlega á markaðinn í sumar og ú sama tíma 10 króna mynt með mynd af loðnu ú framhlið en landvætt- unum ú bakhlið. Stærð þúsund- króna seðilsins er 7x15 sm sem er húlfum sentimeter lengri seðill en fimmhundruðkallinn. Tíkall- inn verður heldur stærri en fimm- kallinn eða 27,5 sm og 8grömm. Þúsundkallinn er teiknaður ú auglýsingastofu Kristínar hf. í grunni framhliðar peningsi.os er mynd af rekkjureí!i sem er í eigu Þjóðminjasafnsins og talið er frú 16. eða 17. öld. Á bakhliðinni er Brynjólfskirkjan í Skúlholti, séð að franiaii og sneiðing langsum eftir kirkjunni sem sýnir innri gerð kirkjunnar. Þú er í horni seðilsins neðst til hægri mynd af hring Brynjólfs. Tíu króna myntina teiknaði Þröstur Magnússon teiknari og er hún slegin úr kopar nikkel blöndu eins og krónan og fimm- kallinn. -b. EKKIMJOLKUR- SKORTUR UM PÁSKAHÁTÍÐINA ■ Verkfalli mjólkur- fræðinga var aflýst í gær- kvöldi eftir að skrifað hafði verið undir nýja kjarasamninga við mjólk- urfræðinga um kvöld- matarleytið í gærkvöldi. Fólk þarf því vart lengur að kvíða mjólkur- eða rjómaleysi fyrir páskahá- tíðina. Samningafundur með mjólkurfræðingum hafði staöið hjá ríkissátta- semjara frá kl. 10.00 á sunnudagsmorgun þegar samningar náðust um kvöldmatarleytið í gær. Samningar náðust einn- ig við skipstjóra á flutn- ingaskipum síðdegis í gær eftir að samningafundur hafði staðið nokkuð á ann- an sólarhring. -HEI EFTIR ELTING- ARLEIK VIÐ LÖGGU ■ Lögreglan í Reykjavík veitti' grunsamlegum öku- manni eflirför ;:ðÍ2n!.'K>H lyua- ardags. Þegar ökuntaðurinn varð þess var reyndi hann að komast undan meö þeim af- leiðingum að hann ók bíl sín- um útafviðÖskjuhiíð. Maður- inn meiddist við útafaksturinn og var fluttur á Slysadeild en meiðsl hans munu ekki hafa verið alvarlcg. rímainynd Sverrir. dropar Náttúruverndarmenn ósammála um frið- lýsingu Fossvogsdals ■ Það vakti athygli á Nútt- úruverndarþingi um helgina hvað það voru margir sem greiddu atkvæði gegn tillögu um friðlýsingu Fossvogsdals- ins, en í henni var skorað ú bæjaryfirvöld sem eiga land í Fossvogsdal að sameinast um friðiýsingu hans. Reykjavíkur- borg úætlar sem kunnugt er að leggja hraðbraut í gegn um dalinn. Tillagan var samþykkt með 40-50 atkvæðum gegn 20-30 atkvæðum. Þess mú geta að þetta var aðcins ein af 34 tillögum sem samþykktar voru ú þinginu. Eyþór Einars- son var endurkjörinn formaður Núttúruverndarrúðs. Albert í Wall Street Nýlega var það haft eftir fjúr- múlarúðherra vorum að hann sæi svo sem ekkert því til fyrirstöðu að eriendir bankar opnuðu ótibú ú íslenskri grund. Eins og fyrri daginn þú fljúga ummæli rúðherrans víða. Þannig skýrir The Wall Street Journal frú því fyrir skemmstu að nú sé ekki nema citt land í Vestur-Evrópu sem ekki hefur aflétt banni við starfsemi er- lendra hanka, semsagt velferð- arríkið Svíþjóð. En þar í iandi hafa menn líka rankað svo við sér eftir yfirlýsingu Alberts að seölabankastjóri Svíþjóðar - Nordai þessarra frænda okkar - lét frú sér fara,aö Svíþjóð geti ekki verið eina landið í Evrópu til þess að haida banni þessu til streitu og þvi verði því aflétt í júlímúnuði 1985. Segið svo að ekki sé tekið mark ú honum Berta okkar í útlöndunum... Krummi... ...vonar að ekki fylgi í kjölfar nýja tíkallsins „meðvituð breikkun ú“... stöðumælagat- inu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.