Tíminn - 13.04.1986, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.04.1986, Blaðsíða 24
Þessi náungi heitir Aljesja. Hann er átta ára og er hér að skýra skák fyrir bekkjarfé- lögunuin. Skákkennsla í skólum Rússa Skákin er nú sem oftar ofarlega á baugi hérlendis, og kannske verður að lcita ullt austur til Sovét, til þcss að finna jafn almennan áliuga á þessari íþrótt, scm sumir vilja mcira að segja kalla listgrein. Þar er nú meira að segja farið að kcnna hana í skólum. Tilraunakcnnsla í skák fer nú fram í fyrstu fjórum bekkjum skóla nr. 45 í Volgograd ásamt kcnnslu í hefðbundnu námsefni. „Kostir þessa nýja námsefnis cru hafnir yfir allan vafa. Börnin læra rökhugsun, og þroska ímyndunarafl sitt, einbeittni og viljastyrk. Stærð- fræðileg hugsun þcirra þroskast og 75 prósent þeirra fá einkunina gott eða ágætt í stærðfræöi," segir V.. Ujasov, skólastjóri. Hinn kunni sovéski uppeldis- fræðingur V. Sukjkamlinskí (1918- 70) segir í bók sinni „Ég ann börnum": „Skákkennslu ætti að taka upp á námsskrá barnaskóla sem lið í andlegri fræðslu." Skákkennsla fer nú fram í mörg- um skólum í Volgogradhéraði. Skólaárið 1983-4 var 700 ncmendum kennd þessi nýja námsgrein, sem einnig hefur verið tekin upp í námsskrá kcnnaraháskólans í Volgograd. í safni skóla nr. 45 í Volgograd cr bréf frá heimsmeistaranum í skák, A. Karpov, þar sem hann scgir: „Kæru piltar og stúlkur. Mér fannst mjög ánægjulegt að fá fréttir af hinum frábæra skóla ykkar. Ég óska ykkur góðs gengis, hamingju og heilbrigðis." Tilrauninni hafa fylgt ýmsir erfið- leikar, sem brátt vcrður áreiðanlega unninn bugur á fyrir tilstilli skák- áhugamanna. Bannað samlífi við eiginkonu sína íranskur námsmaður í Bretlandi má nú allt eins búast við því að þarlend stjórnvöld banni honum samlífi við eiginkonu sína. Mikið írafár hcfur verið í Bret- landi síðustu vikur þegar mál náms- mannsins varð opinbert. Hann sjálf- ur er 27 ára gamall en brúður hans er ekki nema tólf ára. Bretum þykir sem Mohsen Nikbaht, en svo heitir námsmaðurinn, brjóti nteð þessu athæfi sínu bresk lög sem banna kynferðisleg atlot við börn yngri en 16 ára. Mál Nikbaht hefur verið tckið upp á þingi og er búist viö aö það breyti innflytjendalögunum og banni innflutning á yngri eiginkonum cn 16 ára. Hartz Okeypis hjó í Danmörku • Ókeypis vegakort/bók • Tölvuútskrift með leiðbeiningum um stystu leiðir til þeirra áfangastaða sem þú hefur valið þér. • Afsláttarbók sem veitir margs konar afslátt á veitingastöðum, gististöðum, skemmtistöð- um, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. Afsláttarbókin getur hæglega sparað þér margar þúsundir króna. • Handhæg taska fyrir léttan farangur - fram- tíðareign sem alltaf kallar á góðar ferða- minningar. Hertz ...býður betur! Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Prófnðu flug og Herbz bíl íDunmöHoi ÞAÐER • •• að vera á nýjum eða nýlegum bíl, traustum og skemmtilegum og líða eftir hinum full- komnu akvegum Evrópu. ••• að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af kílómetragjaldi, lélegum merkingum eða bilunum. • •• að geta skotist á stuttum tíma til spennandi áfangastaða um alla álfuna; borga, bæja, skemmtigarða, veitingastaða, baðstranda - hvert sem er. ••• að skipta um veður, menningu, þjóðtungur, eftir því sem hentar hverju sinni. ••• að vera í Kaupmannahöfn í dag og Rínar- dalnum á morgun. ••• að njóta aðstoðar SL-veganestisins, (Euro- guide bókarinnar) þar sem þú hefur ógrynni upplýsinga um fallegar ökuleiðir og athygl- isverða staði, borgakort, gististaðaskrár og fleira og fleira. ••• að borga aðeins krónur 15.900,- fyrir flug og Ford Escort í 2 vikur, svo dæmi sé tekið. • •• að borga ekkert fyrir þriðju vikuna þegar fjórir eðafimm eru í bilnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.