Tíminn - 23.07.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.07.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 23. júlí 1987 Vinna erlendis Hjá okkur getur þú fengiö bók, sem er full af upplýsingum um störf um allan heim, til lengri eöa skemmri tíma. Um er að ræöa stööur í: Málmiðnaði, olíuiðnaði, kennslu, útivinnu, sjómennsku, hótel og veitingastörfum, au-pair, ferðaleiðsögn, ávaxtatínslu í Frakklandi og U.S.A. snyrtistörfum, fyrirsætustörfum, vinnu á búgörðum og bænda- býlum eða á skemmtiferðaskipum o.m.fl. Bókinni fylgja umsóknareyðublöð. Þetta er bók sem þú þarfnast ef þú hugar að vinnu erlendis, þú færð upplýsingar um störf, íbúðakost, vinnutíma o.fl. þar að auki heimilisföng c.a. 1000 staða og vinnumiðlana. Þú kaupir þessa bók fyrir kr. 98.- sænskar, innifalið burðargjald og 10 daga skilaréttur. Pantaðu í dag. Skrifaðu til CENTRALHUS Box 48,142 00 Stockholm Ordretelefon: 08-744 1050 P.S. Við ráðum ekki í störf. KUABÆNDUR ATHUGIÐ Gullni drengurinn Grín, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svikur engan. Missiö ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aöalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð". **★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára. íslenskar kvikmyndir með enskum texta. Sýndar kl. 7. Hrafninn flýgur Revenge of The Barbarians Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 7 Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafiuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Salur C Martröð í Elmstræti 3 lllllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS Á eyðieyju Tvö á eyðieyjul! Þau eru þar af fúsum vilja, en hvernig bregðast þau við, þvi það er margt óvænt sem kemur upp við slíkar aðstæður. - Sérstæð og spennandi mynd sem kemur á óvart. Oliver Reed Amanda Donohoe Leikstjóri: Nicolas Roeg Sýnd kl. 9 og 11.15 Hættuástand Það skeður margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu, og allir „vitleysingjarnir" á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grinmynd, þar sem Richard Pryor fer á kostum við að reyna að koma viti í vitleysuna. Richard Pryor, Rachel Tictin, Rubin Blades. Leikstjóri: Michael Ápted Frábærgrínmynd með Richard Prior. Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 LAUGARAS= = Sýklamælarnir kommr. Til afgreiðslu strax íslenskur leiðarvísir fylgir Verð kr. 9.000.- KAPLAHRAUNI 18 220 HAFNARFIRÐI: S-91.651800 Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Herdeildin Velgengni er besta vörnin Hann var virtur fyrir starf sitt, en allt annað gekk á afturfótunum. Sonurinn algjör hippi, og fjárhagurinn í rusli. Hvað er til ráða?? Mögnuð mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Michael York, Anouk Aimee, John Hurt. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15. Á toppinn Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar síns. Sylvester Stallone í nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. DOLBY STEREO Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05 Dauðinn á skriðbeltum - Þeirvoru dæmdirtil aðtapa, þótt þeirynnu sigur... Hörku spennumynd,-byggð á einni vinsælustu bók hins fræga stríðssagnahöfundarSven Hassel, en allar bækur hans hafa komið út á íslensku. • - Mögnuð stríðsmynd, um hressa kappa í hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Salur A Gustur Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvita tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.10, 5.10. Hvað skeði raunverulega í Vietnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Plaloon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leíkstjóri og handritshöfundur Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Bönnuð innan16ára. DOLBYSTEREO Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðið Sýnd kl. 4.45, 7.00, 9.05 og 11.15 nni dolbystereq w --------------------—-— Ath. breyttan sýningartíma Ný hrollvekja i óvenjulegu umhverfi. Myndin er um ungan rithöfund sem finnur ekki það næði sem hún þarfnast til að starfa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wings Hauser og Robert Marley Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Salur B Meiriháttar mál Auglýsing frá Reykjahreppi Reykjahreppur í Suður-Þingeyjarsýslu býður upp á ýmsa möguleika: Jarðnæði til loðdýrabús og annarra skyldra bú- greina. Lóðir fyrir iðnaðarhús. Lóðir fyrir íbúðarhús. Lóðir fyrir sumarhús. Möguleikar fyrir fiskeldi. Hreppurinn er vel staðsettur, með ódýra hitaveitu, stutt í verslun og aðra þjónustu. Daglegur akstur barna í grunnskóla. Möguleikar á leigu eða söluíbúðum nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir oddvitinn Stefán Óskarsson í síma 96-43912. fÍSHL. HÁSKÚUBfÚ 'l BlHBMBítte sími 2 21 40

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.