Tíminn - 06.08.1988, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.08.1988, Blaðsíða 22
-Laugardagur 6. ágúst 1988 22 Tíminn BÍÓ/LEIKHÚS / LAUGARAS= = Salur A i) Ný drepfyndin gamanmynd frá UNIVERSAL. Myndin er um tvær vinkonur í leit aö draumaprinsinum. Breytt viðhorf og lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir óseöjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reynist þeim oft meira en erfitt. Aðalhlutverk: LEA THOMPSON (Back to the Future) og VICTORIA J ACKSON (Baby Boom). Leikstjóri: IVAN REITMANN (Animal House). Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardaga og sunnudaga Salur B Skólafanturinn Ný, drepfyndin gamanmynd um raunir menntaskólanema sem verður það á að reita skólafantinn til reiði. Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven Spielberg og þykir myndin skólabókardæmi um skemmtilega og nýstárlega kvikmyndagerð. Það verður enginn svikinn af þessari hröðu og drepfyndnu mynd. Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan, Richard Tyson. Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga Sýnd kl. 5,7,9 og 11 um helgar Bönnuð innan 12 ára. Salur C Cross My Heart (Sofið hjá) Ný fjörug og skemmtileg gamanmynd með úrvalsleikurunum MARTIN SHORT („Inner Space" og „Three Amigos") og ANNETTE O’TOOLE („48 Hours“ og „Superman III"). Þegar parið fer heim eftir afar vandræðalegan kvöldverð á þriðja stefnumótinu ætlar David sér heldur betur að ná vinkonu sinni upp i bólið en það er aldeilis ekki það sem hún hefur i huga. ★ ** VARIETY *** L.A. Times Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga Sýnd kl. 5,7,9 og 11 um helgar Hafirðu ^ smakkað vín - láttu þér þá ALDREI detta í hug /C~ að keyra! iI^eboab - utan Noregs á samísku stórmyndinni LEIÐSÖGUMAÐURINN Mjög óvenjuleg, samísk kvikmynd, lekin í Samabyggðum á Finnmörk. -SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI -HINÓMENGAÐA OGTŒRA FEGURÐ NORÐURHJARANS VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG - ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA MYND FYRR.... í einu aðalhlutverkinu er HELGI SKULASON en i öðrum aðalhlutverkum MIKKEL GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU GAUP - INGVALD GUTTORM Leikstjóri NILS GAUP Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 frumsýnir Svífur að hausti „Tvær af skærustu stjörnum kvikmyndanna, Lillian Gish og Bette Davis, loks saman í kvikmynd"... - Einstæður kvikmyndaviðburður - Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals listamönnum sem vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. BETTE DAVIS - LILLIAN GISH- VINCENT PRICE - ANN SOTHERN Leikstjórn: LINDSAY ANDERSON Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 fjjýl Húsið undir trjánum Frönsk-bandarisk spennumynd gerð at René Clement með Faye Dunaway og Frank Langelta Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Nágrannakonan Frönsk úrvalsmynd gerð af meistara Truffaut með Gerard Depardieu og Fanny Ardant. Leikstjóri: Franpois Trutfaut Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.15 . Kæri sáli Hin sprenghlægilega grinmynd með Dan Aykroyd og Walter Matthau. Éndursýnd kl. 3 og 7 Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bamasýningar laugardag og sunnudag Verð kr. 100. Flúðarall Sýnd kl. 3 Sprellikarlar Sýnd kl. 3 Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3 ■ Metaðsóknarmyndin „Crocodile“ Dundee II 25 þúsund gestir á tveimur vikum nn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann i höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue). Sem áður er ekkert sem raskar ró hans, og öllu er tekið með jafnaðargeði og leiftrandi kimni. Mynd fyrir alla aldurshópa. Blaðadómar: *** Daily News *** The Sun *** Movie Review „Dundee er ein jákvæðasta og geðþekkasta hetja hvíta tjaldsins um árabil og nær til allra aldurshópa." *** SV. Morgunblaðið. Leikstjóri: John Cornwell Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowsky. Ath. Breyttan sýningartíma: Sýnd laugardag og sunnudag kl. 4.30, ‘ 6.45,9 og 11.15 Hjálp, vantar íbúð! Blaðamann Tímans sárvantar tveggja herbergja íbúð í Reykjavík. Er hreint ótrúlega skilvís, reglusamur og indæll. Allar upplýsingar í síma 686300 á mánudag og þriðjudag annars í heima- síma 673308. Steingrímur. Útboð Stjórn verkamannabústaða Siglufirði, óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja íbúða í tveggja hæða parhúsi, byggðu úr steinsteypu. Verk nr. V.03.01 úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 253m2 Brúttórúmmál húss 7503 Húsið verður byggt við götuna Hafnartún nr. 36-38, Siglufirði og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á bæjarskrifstofu Siglu- fjarðar og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, frá þriðjudegi 9. ágúst 1988 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en mánudaginn 22. ágúst 1988 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Húsnæðisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Simi 696900 Útboð -Sundlaug í Suðurbæ Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í 4. áfanga bygging- ar sundlaugar í Suðurbæ. í verkinu er innifalinn lokafrágangur byggingar, þ.e. lóðargerð, múrverk, flísalögn, lagnir og innréttingar. Verktaki tekur við uppsteyptu mannvirki. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6 gegn 25.000,- kr. skila- tryggingu. Afhending frá þriðjudegi 9. ágúst. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. september n.k. kl. 10.00. Bæjarverkfræðingur. fSl Félagsmálastofnun Ifl Reykjavíkurborgar Fulltrúi Félagsráðgjafi eða starfsmaður með sambærilega menntun, óskast í fulltrúastöðu við Breiðholtsskrif- stofu Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Starfssvið er móttaka og greining á nýjum erindum svo og mat á umsóknum um fjárhagsaðstoð. Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Klængur Gunnarssonyfirfélagsmálaráðgjafi, í síma75444. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.