Tíminn - 04.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.10.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 4. október 1988 Bíllinn - bílablað Félags íslenzkra bifreiðaeig- enda er komið út og er það 4. tbl. 6. árgangs. I blaðinu er fjölbreytt efni sem snertir bíleigendur. Mjög er t.d. brýnt fyrir fólki að bera saman verð á varahlut- um, frostlegi o.fl. og tínd til dæmi sem sýna geysilegan verðmun á sama hlutnum. Þá er spurt þeirrar spurningar hvort bílaumboðin selji ónothæf útvarps- viðtæki. Fjallað er um Suzuki SJ410 og SJ413, Citroén BX GTi 16V og Audi 90. Og er þá fátt eitt talið af efni blaðsins. Skipadeild Sambandsins: ' Áætlun á Vestfirði og Norðurland Skipadeild Sambandsins hefur hafið reglubundnar áætlunarsiglingar á Vest- firði og Norðurland. Skipið fer frá Reykjavík á fimmtudags- kvöldum, eftir að hafa lestað framhalds- frakt úr millilandaskipum félagsins. Strandferðin tekur 7 daga og er skipið | aftur komið til Reykjavíkur á miðviku- degi, þannig að framhaldsfrakt til útlanda I utan af landi heldur viðstöðulaust áfram i með millilandaskipunum, sem sigla á miðvikudögum. Meginhafnir fyrst um sinn verða ísa- fjörður, Húsavík, Akureyri og Dalvík. Þjónustuhafnir verða Patreksfjörður, Þingeyri, Suðureyri, Sauðárkrókur, Siglufjörður og Grundarfjörður/Ólafs- vík. Þá mun skipið ennfremur annast frakt- flutninga innanlands. Almenn námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna, sem enn eru laus til umsókna, • verða haldin sem hér segir: Október:l 1.-14. og 18.-21. Nóvember: 1.-4., 15.-18. og 22.-25. Desember: 6.-9. og 13.-16. Námskeiðin verða haldin um borð í skólaskipinu SÆBJÖRGU, sem liggur við Norðurgarð í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar verða veittar á daginn í síma 985-20028, en á kvöldin og um helgar í síma 91-19591. Galleií Gangskór Una Dóra Copley sýnir collage-myndir í Gallerí Gangskör, Amtmannsstíg 1. Opið er á virkum dögum kl. 12:00-18:00 en um helgar kl. 14:00-18:00. Lokað á mánudögum. Sýningunni lýkur 2. októ- ber. Styrkirtil bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknir vegna úthlutunar 1989 fást hjá greiðslu- deild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, Reykjavík, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Námskeið hjá Slysavamaskóla sjómanna Bók um Sir Chrístopher Wren Út er komin bókin Sir Christopher Wren - Kirkjusmiður og arkitekt eftir Hreggvið Stefánsson byggingartækni- fræðing. Sir Christopher Wren var húsameistari ensku krúnunnar á síðari hluta 17. aldar. Hann var fenginn til að sjá um endurreisn City of London eftir brunann mikla árið 1666, teiknaði þar og reisti 54 sóknar- kirkjur og höfuðkirkjuna sjálfa, St. Pauls, á 50 árum. Hann er álíka þjóðhetja hjá Englendingum og Shakespeare og New- ton. í bók Hreggviðs er hverri kirkju lýst svo vegfarandi f London megi hafa gagn af. Ennfremur fjallar bókin um veraldleg verk Wrens, hallir og sjúkrahús, og gefur innsýn f líf fólks í landinu á hans dögum. Höfundurinn, Hreggviður Stefánsson, hefur um árabil verið áhugamaður um breska sögu og byggingarlist. Hann starf- ar hjá Húsameistara rfkisins Bókin er 136 bls. og prýdd fjölda mynda og skýringarteikninga. Halla Haraldsdóttir við vinnnborð sitt. yaHÉ y.. itiUilfitlii nalll IHHBKkawwiur íGaKeríList Nýlega opnaði Halla Haraldsdóttir sýn- ingu í Gallerí List á verkum úr steindu gleri. Á sýningunni verða einnig myndir unnar með vatnslitum, fjöðurstaf og penna. Sýningin verður opin til 9. október í Galleríinu að Skipholti 50B. Halla er vel kunn fyrir myndir sínar úr steindu gleri. Hafa myndir af verkum hennar birst í útbreiddum erlendum gler- listatímaritum þar sem fjallað hefur verið um list hennar. Einnig hefur Halla unnið með olíulitum, vatnslitum og gert myndir úr steini. Hún hefur haldið fjölda einka- sýninga á undanförnum árum og tekið þátt í mörgum samsýningum hérlendis og erlendis. Verk eftir Höllu í glerlistinni eru dreifð víða um lönd. Á íslandi er þau m.a. að finna í Hveragerðiskirkju, Selfosskirkju, Þingeyrarkirkju, í ýmsum opinberum stofnunum og á einkaheimilum. Árið 1979 buðu forráðamenn hins þekkta þýska glerlistafyrirtækis, Oidt- mann, henni að starfa með listamönnum fyrirtækisins, en það hefur unnið m.a. verk fyrir margar kirkjur hérlendis. Málverkasýning í Húsgagnavali Kristmundur Þ. Gíslason mun halda sína 5. sölusýningu á málverkum hér á landi í Húsgagnavali hf. þann 15. október í Smiðjuvegi í Kópavogi. Málverkin eru öll nema eitt unnin í olíu á striga. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftal! Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heim- sóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéra&s og heilsu- gaeslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heimsókn- artfmi virkadagakl. 18.30-19.30. Umhelgarog á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. íslenska óperan: Eugene Onegin á myndbandi í kvöld kl. 20 verður sýnd óperan Eugene Onegin eftir Tchaikovsky af myndbandi í Þjóðleikhúskjallaranum á vegum lslensku óperunnar. Þar með hefst vetrardagskrá óperuvina. í aðalhlutverkum eru Peter Dvorski sem Lenski, Wolfgang Brendel sem One- gin, Mirella Freni er Tatjana og Nicolai Ghiaurov er Gremin fursti. Sviðsetningin er frá Ljóðrænu óperunni í Chicago 1985. 1 vetur verða á dagskrá óperumar Don 1! ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllH Þriðjudagur 4. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flylur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatímlnn. „Alls í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thoraren- sen. Þorsteinn Thorarensen lýkur lestrinum (20). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfkni. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 ( pokahorninu. Sigriður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jónsdóttir les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03Ævintýri nútfmans. Þáttur um afþreyingar- bókmenntir. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Fjallað um tökuböm nútím- ans í framhaldi af þætti daginn áður um tökuböm fym' tíma. Umsjón: Vemharður Linnet og Elísabet Gunnlaugsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Ravel, Stauss og Britten. a. Fiðlusónata í G-dúr eftir Maurice Ravel. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman á pfanó. b. Fimm söngvar op. 15 eftir Richard Strauss. Brigitte Fassbaender syngur og Irwin Gage leikur á píanó. c. Strengjakvartett í D-dúr eftir Benjamin Britten. Endellion strengjakvartettinn leikur. 18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir. 18.05 Á vettvangl. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og skáldskapurinn. Níundi og lokaþáttur. Vigdís Grímsdóttir flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 „Stabat Mater“ eftir Giovanni Battista Pergolesi. Margaret Marshall sópran og Lucia Valentini Terrani alt syngja og Leslie Pearson leikur á orgel ásamt Sinfóníuhljómsveit Lund- úna; Claudio Abbado stjómar. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Margrét Blöndalog Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Milljónagátan“ eftir Peter Red- grove. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Ása Svavars- dóttir, Viðar Eggertsson, Þorsteinn Gunnars- son, Ragnheiður Tryggvadóttir, Aðalsteinn Bergdal, Pétur Einarsson, Karl Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Einar Jón Briem, Hallmar Sig- urðsson, Bjami Steingrímsson, Ólafur öm Thoroddsen, Baldvin Halldórsson og Jón Hjart- arson. (Áður útvarpað 1986). 23.50 Þrír Ijóðasöngvar eftir Franz Schubert. Jessye Norman syngur og Philip Moll leikur á píanóið. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirlrti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fróttayfniiti kl. 8.30. 9.03 ViðbiL - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars PáJs Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grótarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fróttum kl. 2.00 vefður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fróttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 4. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkom - Endursýndur þáttur frá 30. sept. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bach og aftur Bach (All That Bach) Kanadísk mynd þar sem hópur listamanna af ýmsu þjóðemi túlkar tónlist meistarans á margvísleg- an hátt. Fram koma m.a. Christopher Hogwood og The Academy of Ancient Music, The Canadi- an Brass, Maureen Forrester, Keith Jarrett o.fl. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Fröken Marple. Morð á prestssetrinu - Seinni hluti Sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hickson og Paul Eddington. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.15 Fast þeir sóttu sjóinn (Streif i söriandsk kystkultur) Þáttur um handiðn í tengslum við sjósókn í Suður-Noregi, s.s. bátasmíðar o.fl. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Þriðjudagur 4. október 16.05 Villingar í vestrinu Blazing Saddles. Sprenghlsegileg gamanmynd sem gerist í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Madeline Kahn, Mel Brooks, Cleavon Little, Slim Pickens o.fl. Leikstjóri: Mel Brooks. Framleiðandi: Mi- chael Herzberg. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Wamer Bros 1974. Sýningartími 95 mín. 17.40 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Am- ar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns- dóttir, Sólveig Pálsdóttir o.fl. 18.05 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Denni dæmaiausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.40 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Para- mount.______________________________________ 19.1919.19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 Frá degi til dags. Day by Day. Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem gerast dag- mæður. Aðalhlutverk: Doug Sheehan, Linda Kelsey og C.B. Bames. Paramount. 21.00 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni i Borgarieikhúsinu. Stöð 2._______________ 21.10 (þróttir á þriðjudegi. ’ Blandaður iþrótta- þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmað- ur er Heimir Karisson. 22.05 Stríðsvindar II. North and South II. Stórbrot- in framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jakes. 4. hluti af 6. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley-Anne Down, David Carradine, Philip Casnoff, Kristie AJIey, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Wamer. 23.35 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.45 Þorparar. Minder. Breskur spennumynda- flokkur. Thames Television. 00.35 Handan brúðudals Beyond the Valley of the Dolls. „Ljósblá" mynd eftir hinn þekkta leikstjóra ástarlífsmynda, Russ Meyer. Hér er fylgst með ungu og iausbeisluðu fólki sem lifir og hrærist ( heimi rokktónlistarinnar. Aðalhlutverk: Dolly Read, Cynthia Myers og Marcia McÐroom. Leikstjóri og framleiðandi: Russ Meyer. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1970. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi barna. 02.20 Dagskráriok. Carlos (Savonlinna), fínnsku óperumar Rauða strikið, Austurbotnabúamir (öst- erbottningama) og Síðustu freistingar. Þá stórglaísileg sýning Metropolitan á Francesca da Rimini, klassísk uppfærsla frá Stokkhólmi á Meistarasöngvumnum og Tosca (Metropolitan). Nýjum styrktarfélögum er bent á að skrá sig í síma 2 70 33. Myndakvökl Úthrístar Fyrsta myndakvöld vetrarins í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109 verður þriðjudaginn 4. okt. kl. 20:30. Fyrir hlé: Myndir frá Sólstöðuferð fyrir norðan o.fl. Eftir hlé: Haustlitir í Þórs- mörk o.fl. Kvennanefnd Útivistar sér um kaffiveitingar í hléi. Sjáumst! Útivist KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið' fyrir nauðgun. Sfmina er 21205 - opkm daa aótar-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.