Tíminn - 20.10.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.10.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. október 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllfllilllllllllllllllllllllllllll ~7T 0Rásl FM 92,4/93.5 FIMMTUDAGUR 20. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit M. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrír kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigur- laug M. Jónasdóttir les (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 (garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Jón Guðni Jónsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir ♦ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 (dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltuu eftir Vitu Andersen Inga Bima Jónsdóttir les þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um launamun karla og kvenna Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. (Endur- tekin frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Kynnt smásagnasamkeppni Æskunnar og Bamaútvarpsinss 1988. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Brahms a. „Tapiola", sinfónískt Ijóð op. 112 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Alex- ander Gibson stjómar. b. Konsert í a-moll op. 102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu og Antonio Meneses á selló með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson fiytur. 20.00 Utli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Sónata fyrir þverfiautu og fylgiraddir í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Eckart Haupt leikur á flautu, Andreas Priebst á selló og Michael-Christfried Winkler á sembal. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjómandi: George Cleve. Einleikari: Martiai Nardeau. a. Sinfónía nr. 93 eftir Joseph Haydn. b. Fiðluk- onsert nr. 2 í D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari: Hu Kun frá Kína. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. (Síðari hlutinn er á dagskrá sama kvöld kl. 23.10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Þriðji þáttur: „Hið hræðilega afkvæmi Mary Shelley“. (Einnig útvarpað dag- inn eftir kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: George Cleve. Sinfónía nr. 4 (Den uudslukke- lige) eftir Cari Nielsen. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með 'fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum W. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15og leiðarar kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiríiti, auglýs- ingum, dægurmálaútvarpi og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geisa um það sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar 20.30 Útvarp unga folksins - Kappar og kjarna- konur Þættir úr Islendingasögunum fyrir unga hlustendur. Vemharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Þriðji þáttur: Úr Laxdælu, Guðrún, Kjartan og Bolli. Þorsteinn frá Hamri og Jóhann- es úr Kötlum lesa úr Laxdælu. Þórdís Amljóts- dóttir fer með hlutverk Guðrúnar, Halldór Björns- son leikur Kjartan og Þórarinn Eyfjörð Bolla. Sögumaður er Sigríður Karisdóttir. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, sjötti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurtands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 20. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. (17). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. 19.25 (þróttir. Umsjón Samúel örn Eríingsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Svipmyndir úr erlendri haustdagskrá. Kynning á ýmsum atriðum úr erlendri dagskrá Sjónvarpsins frá vetrarbyrjun til áramóta. Um- sjón Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.00 Klumbunefir á klettaeyju. (Punk Puffins and Hard Rock) Bresk heimildamynd um þær fjölmörgu tegundir sjófugla er sækja heim St. Lazaria, afskekkta eyju við strendur Alaska. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Það haustar í skóginum. (When the Dayr- ounde Twilight Approaches) Mynd um dýra- og fuglalíf í Finnlandi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 20. október 15.45 Hraðlest Voln Ryans. Von Ryan’s Express. Spennumynd sem gerist í seinni heimsstyrjöld- inni og segir frá glæfralegum flótta nokkurra stríðsfanga. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare. Leikstjóri: Mark Robson. Framleiðandi: Saul David. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 20th Century Fox 1965. Sýningartími 110 mín. 17.40 Blómasö*gur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. RPTA. 17.50 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Ásbjörnsdóttir. 18.05 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Ðorgarieikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Nýog vönd- uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir, ITC._____________________________________ 18.40 Um víða veröld World in Action. Fréttaskýr- ingaþáttur frá Granada.______________________ 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20:30 Einskonar líf. A Kind of Living. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Frances de la Tour og Christopher Rothwell. Central 1988. 21.00 Heimsblkarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarieikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Forskot. Kynning á helstu atriðum tónlistar- þáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. Stöð 2. 21.25 (góðu skapi. Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu frá Hótel lslandi með óvæntum skemmtiat- riðum. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2/ Hótel Island.____________________________________ 22:10 Ógnþrungin útilega Terror on the Beach. Spennumynd kvöldsins segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem afræður að taka sér nokkura daga leyfi við ströndina til að betrumbæta samskiptin, sem em í hálfgerðum lamasessi. Þar verður fjölskyldan áþreifanlega vör við ágang af hálfu ungmenna sem eyðileggja, stela og hræða, en gera aldrei beinlínis atlögu að þeim. Þessi mmpulýður fær svalað árásargimi sinni með því að ofsækja þessa umkomulausu fjöiskyldu, sem á allt sitt undir samstöðunni og gagnkvæmu trausti. Aðalhlutverk: Dennis We- aver, Estelle Parsons og Susan Dey. Leikstjóri: Paul Wendkos. Framleiðandi: Alan Jay Factor. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1973. Sýningartími 75 mín. Ekki við hæfi bama. 23:25 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.35 Viðskiptaheimurinn Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir em af Wall Street Journal og sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku og þeir em framleiddir. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Þátturinn verður endurtekinn laugardaginn 15. okt. kl. 12.50. 00.00 Bræður munu berjast House of Strangers. Metnaðarfullur bankastjóri sem hefur brotist áfram af eiginn rammleik, ræður fjóra syni sína í vinnu þrátt fyrir að hann sýni þeim vantraust. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Richard Conte og Susan Hayward. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1949. Sýningartími 95 min. s/h. 01:40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 21. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr fomstugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Siguriaug M. Jónasdóttir les (15). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30Kviksjá - Raddir úr dýflissum Umsjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Amar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Kristin V. Jóhanns- son forseta bæjarstjómar í Neskaupstað. (Frá Egilsstöðum) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen Inga Bima Jónsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Þriðji þáttur: „Hið hræði- lega afkvæmi Mary Shelley”. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Símatími um þátttöku barna í heimilisstörfum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Georges Bizet. a. „L’Arlé- sienne“, svíta nr. 1. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Atriði úr fyrsta þætti óperunnar Carmen. Agnes Baltsa, José Carreras, Katia Ricciarelli, Alexander Malta og Mikael Marinpouille syngja með kór Parísaróperunnar. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál Umsjón: Amar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Utli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Jóhannes á Borg. Stefán Jónsson býr til flutnings gamalt viðtal sitt við Jóhannes Jósepsson. b. Haust- og vetrarlög eftir íslensk tónskáld. Einsöngvarar og kórar syngja. c. Fyrstu endurminningar mínar Sig- ríður Pétursdóttir les þriðja og síðasta lestur úr „Bókinni minni“ eftir Ingunni Jónsdóttur frá Komsá. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist 23.00 ( kvöldkyrru Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 oa 8.30 og fréttum W. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fróttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Ódáinsvallasaga Jóns Arnar Marinóssonar kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. 9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiriiti, auglýs- ingum, dægurmálum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjón-. ustu Dægurmálaútvarpsins. Þá gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum heilræði um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu Matt- híasdóttur á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00 og aðfaranótt mánudags kl. 2.05). 21.30 Lesnar tölur í bingól styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ 22.07 Snúningur Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. # 02.05 Rokk og nýbylgja Endurtekinn þáttur Skúla Helgasonar frá mánudagskvöldi. 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fróttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi föstudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 16.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 21. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfróttlr. 19.00 Sindbað sæfari. (34). Þýskur teiknimynda- flokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkom Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Sjötta saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons, þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóðsögur lífi. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Þrir dagar í október. (Den frusna leopar- den) Sænsk kvikmynd frá 1986. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Tónlist Leifur Þórarinsson. Aðalhlutverk: Joakim Tháström, Peter Stor- mare, Christian „Crillan’1 Falk, Maria Granlund og Jacquline Rawel. Aðalpersónan Kiljan fer ásamt vini sínum að heimsækja föður sinn og bróður. Ferðin tekur þrjá daga og það reynist afdrifaríkur tími. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.35 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Föstudagur 21. október 15.55 ( leit aS frama. Next Stop Greenwich Village. Gamanmynd um ungan pilt sem flyst til New York og ætlar sér að ná frama á leiksviðinu. Aðalhlutverk: Lenny Baker og Shelley Winters. Leikstjóri og framleiðandi: Paul Mazurski. 20th Century Fox 1976. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Sýningartími 110 mín. 17.45 í Bangsalandi. The Berenstein Ðears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guð- rún Alfreðsdóttir. GuðmundurÓlafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Woridvision._________________________________ 18.10 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.20 Pepsf popp. íslenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð þeirra. Dagskrárgerð: Frost Film hf. Stöð 2. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega eru á baugi. 20.30 Formgaldur. Sigurjón Ólafsson myndhögg- ari hlaut margar viðurkenningar á alþjóðavett- vangi enda var hann einn virtasti listamaður þjoðarinnar og mörg verka hans, prýða miðbæ Reykjavíkur. I þessari svipmynd af Sigurjóni verður brugðið upp myndum af verkum lista- mannsins og fylgst með honum að störfum, meðal annars við gerð brjóstmyndar af Kristjáni Eldjám, fyrrum forseta. Dagskrárgerð: Þor- steinn ÚlfarBjörnsson. Kot, Kvikmyndagerð hf. '21.00 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.20 Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfólagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins eru 673560 og 82399. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 22.05 Sylvester. Myndin gerist hjá hrossabónda nokkrum þar sem sextán ára stúlka býr ásamt tveimur vangefnum bræðrum sínum. Aðalhlut- verk: Richard Farnsworth og Melissa Gilbert. Leikstjóri: Tim Hunter. Framleiðandi: Martin Jurow. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 30. nóv. 23.45 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.55 Laumuspil. Hanky Panky. Stórgóð spennu- mynd í gamansömum dúr. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Kathleen Quinlan og Richard Widmark. Leikstjóri: Sidney Poitier. Framleiðandi: Martin Ransohoff. Columbia 1982. Sýningartími 110. Aukasýning 1. des. 01.45Spegilmyndin. Dark Mirror. Eineggja tvíburasystur líkjast sem tveir vatnsdropar en þær eru ólíkar að upplagi, önnur er Ijúf og góð, hin morðingi - en hvor? Aðalhlutverk: Jane Seymour og Stephen Collins. Leikstjóri: Richard Lang. Framleiðendur: Aaron Spelling og Doug- las S. Cramer. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Wamer 1984. Sýningartími 95 mln. Ekki við hæfi barna. 03.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 LAUGARDAGUR 22. október Fyrsti vetrardagur 6.45 Veöuríregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pót- ursson sór um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pótursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynning- um laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatiminn „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (16). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttirog þingmál Innlent fréttayfirlit vikunn- ar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 (slenskir morguntónar. a. „Haustspir eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. b. Úr „Haust- myndum" eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð Snorra Hjartarsonar. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. c. „Vetrarrómantík“, raftónlist eftir Lárus H. Grímsson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. -12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00Tilkynningar. 14.05 Hijómleikar á íslenskum tónlistardegi Hljóðfæra- og söngnemendur nokkurra tónlist- arskóla koma saman í hljóðstofu og flytja tónlist í beinni útsendinau. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir og Þorgeir Olafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit: „Sviku eftir Harold Plnter Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Sigurður Karlsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason og Stefán Guðmundsson. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 22.30). 17.45 Syngdu gleðinnar óð Sinfóníuhljómsveit Islands og Hornaflokkur Kópavogs leika syrpu af íslenskum lögum í útsetningu Herberts H. Ágústssonar. Stjómandi: Anthony Hose. 18.00 Gagn og gaman Hildur Hermóðsdóttir fjallar um brautryðjendur í íslenskri barnabókaritun. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 „... Bestu kveðjurf* Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.45 í gestastofu Stefán Bragason ræðir við Hrafnkel Björgvinsson frá Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal tónlistarmann á Reyðarfirði. (Frá Egils- stöðum) (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.30 Sigurveig Hjaltested syngur norræn sönglög Jónína Gísladóttir leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 (slensk danslög 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítlð af og um tónllst undir svefnlnn Huganum beint einkum að Rómeó og Júlíu og þar að lútandi tónlist eftir m.a. Tsjaíkovskí og Beriioz. Umsjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur notalega tónlist. Ein- göngu leikin íslensk tónlist daglangt á Rás 2. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk - Dagur íslenskrar tón- listar Lísa Pálsdóttir tekur í móti gestum í tilefni dagsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir bera kveðjur milli hlustenda og leika óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fróttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á vettvangi“. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 22. október 12.30 FræSsluvarp. Endursýnl Fræösluvarp frá 17. og 19. okt. sl. 14.00 Hlé. 15.00 (þróttaþátturinn. Umsjónarmaður Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Mofli — síðasti pokabjörninn. (8).(Mofli-EI Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Þýðandi Steinar V. Áma- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.