Tíminn - 31.12.1988, Blaðsíða 24

Tíminn - 31.12.1988, Blaðsíða 24
24 Tíminn < * ' ( i, r) T- t fj 'MjOiíb*iOPU.-vJ Laugardagur 31. desember 1988 FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi vantar stundakennara í íslensku, dönsku og ensku á vorönn 1989. Umsóknarfrestur er til 6. janúar næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara. Menntamálaráðuneytið. Auglýsing frá Útvarpsréttarnefnd Öllum sem starfrækja útvarpsstarfsemi, hvort heldur er um þráð eða þráðlaust (kapalkerfi) ber að sækja um rekstrarleyfi til Útvarpsréttarnefndar. Dreifing dagskrárefnis handa almenningi með rafsegulöldum hvort heldur í tali, tónum eða myndum, um þráð eða þráðlaust er óheimil sbr. útvarpslög nr. 51/1985, nema að fengnu leyfi Útvarpsréttarnefndar. Vakin er athygli á, að það telst eigi útvarp í skilningi útvarpslaga ef útsending nær einungis til þröngs hóps innan heimilis eða húsakynna fyrirtækis eða stofnunar, svo sem í sjúkrahúsi, gistihúsi, skóla eða verksmiðju sbr. 2. mgr. 1. gr. útvarpslaga nr. 68/1985, eða ef móttaka þess er bundin íbúðar- samsteypu, 36 íbúðir eða fleiri, sem eru innan samfellds svæðis. Umsóknir um ofangreint efni skulu sendar Útvarp- sréttarnefnd, Hverfisgötu 4-6, 150 Reykjavík. Útvarpsréttarnefnd. t Hjartans þakkir til ættingja, vina og allra þeirra sem sýndu okkur samúö og hjálp viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Málfríðar Kristjánsdóttur Fremri-Hundadal Guö blessi ykkur öll. Kristín Ragnarsdottir Ingvar Ragnarsson Soffia Ragnarsdottir Olafur Ragnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Hanna Baldvinsdóttir Hörður Björnsson Snæbjörg Bjartmarsdóttir Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi áramótin 1988-1989 Árbæjarkirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nyársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Elín Ósk Óskarsdóttir syngureinsöng. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Por- steinsson. Áskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söng syngur Eiður Á. Gunnarsson. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bústaðakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Einar Örn Einarsson syngur stólvers. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ásgeir B. Ellertsson læknir flytur áramótahug- leiðingu og Sigurjón Guðmundsson syng- ur stólvers. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogs- kirkju kl. 18. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Lárus Halldórsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hátíðarmessa kl. Æðardunsbændur - Æðardúnsbændur Vantar 100 kg af æðardún til afgreiðslu á Japans- markað í janúar og febrúar. Það er mjög áríðandi að hægt sé að senda þessi 100 kg til að halda þessum markaði. Örugg greiðsla, gott verð. Þeir sem vilja vera með við að vinna nýjan markað vinsamlegast hafið samband strax. E.G. Heildverslun, Elías Gíslason Neðstaleiti 14, Reykjavík. Sími 687685. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stundakennara í ensku á vorönn 1989. Umsóknarfrestur er til 5. janúar næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara, sem veitir allar nánari upplýsingar um starfið. Menntamálaráðuneytið. Fóstrur athugið Staða forstöðumanns við dagvistarheimilið Holt í Innri-Njarðvík er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 13. janúar n.k. Upplýsingar veitir undirritaður á bæjarskrifstofunni Fitjum. Félagsmálastjórinn í Njarðvík Sími 92-16200. ÚTVARP/SJÓNVARP Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson álram að kynna morgunlðgin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Barnaútvarpið f árslok - Vlnur mlnn I gelmnum Bðrn á Norðurlöndum velta fyrir sér spurningunni um verur á ððrum hnöttum. 9.45 Þlngmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Endurtekinn þáttur frá töstudegi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurtregnir. 10.25 Slglldir morguntónar. a. „Idylle" ettir Em- manuel Chabrier. Cécile Ousset leikur á planó. b. Fantasia op. 30 eftir Fernando Sor. Göran Söllscher leikur á gitar. c. Fantasla I f-moll op. 49 eftir Fréderíc Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. d. „Álfakóngurinn" eftir Franz Schubert við Ijóð Goethe. Jessye Norman syngur og Philip Moll leikur á planó. 11.00 Tilkynningar. 11.051 liðlnni viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynníngar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 „Af álfum var þar nóg“ Tónlistarþáttur I umsjá Bergþóru Jónsdóttur. 14.00 Nýárskveðjur 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarps- ins greina frá atburðum á innlendum og erlend- um vettvangi 1988. 17.45 Hlé. 18.00 Aftansöngur I Dómkirkjunni f Reykjavík Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Þjóðlagakvöld Einsöngvarakvartettinn syngur Islensk þjóðlög. 20.00 Avarp forsætlsráðherra, Steingríms Her- mannssonar (Samtengt útsendingu Sjón- varpsins). 20.20 Lúðrasveit Reykjavikur og Lúðrasveit Hafnarljarðar leika Stjómendur: Oddur Bjöms- son og Hans Ploder Franzson. 21.00 Nær dregur nýju árl Kvöldskemmtun Út- varpsins á gamlárskvöldi. Fjðldi gesta kemur í heimsókn og talað verður um áramótaskemmt- anir fyrr og nú, I borg og bæ, hjá ungum og öldnum. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Káta okkjan", óperetta eftlr Franz Lehár Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Josef Knapp, Hanny Steffek, Kurt Equiluz, Eberhard Wáchter og fleiri syngja með hljómsveitinni Fllharmoniu i Lundúnum og Fllharmoníukórn- um; Lovro von Matacic stjórnar. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja lag Páls Isólfssonar við Ijóð Davíðs Stefánssonar. Ró- bert A. Ottósson stjórnar. 23.35 Kveðja frá Rikisútvarplnu (Samtengt út- sendingu Sjónvarpsins). 00.05 „Nóttin er svo löng“ en útvarpsmenn gera ýmislegt til að stytta hana, þeir syngja og fara með gamanvísur, Orn Árnason og Jón Hjartar- son leggja sitt til gleðinnar og erlendar útvarps- stöðvar senda hlustendum Rikisútvarpsins ný- árskveðjur og leika fyrir þá vinsælustu dægur- lögin I heiminum á nýliðnu ári. Umsjón: Jónas Jónasson. 02.00 Nýársnæturtónar Tónlist af ýmsu tagi til kl. 9.00. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 A nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur Islensk lög. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson lelkur tónlist og kynnir dagskrá Utvarpsins og Sjónvarpsins um áramótin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 A síðasta degl ársins Lisa Pálsdóttir, Pétur Grétarsson og Magnús Einarsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Álfalög 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims Her- mannssonar (Samtengt útsendingu Sjón- varpsins). 20.20 Stjörnuljós Dagskrárgerðarmenn Rásar 2 reyna að kveikja I. 23.35 Kveðja frá Rikisútvarpinu (Samtengt út- sendingu Sjónvarpsins). 00.05 Bombur, sólir og púðurkerlingar Óskar Páll Sveinsson sér um stanslaust fjör til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00 og 19.00. SJÓNVARPIÐ 12.55 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veður. 13.15 Sirkus Meranó. Mynd með frábærum atrið- um úr sýningum hins líeimsfræga fjölleikahúss. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 13.40 Kötturinn með höttinn. Bandarísk teikni- mynd. 14.05 Antllópan snýr aftur. Bresk ævintýramynd. 15.00 Enska knattspyrnan. Arsenal - Aston Villa. Beln útsending. Umsjón Bjarni Felixson. 16.50 (þróttaannáll 1988. Umsjón Jón Óskar Sóln- es og Bjami Felixson. 17.50 Hlé. 20.00 Ávarp forsætlsróðherra, Stelngrims Her- mannssonar. 20.20 Árið 1988. Svipmyndir af fréftnæmum at- burðum innlendum og erlendum á árinu sem er að llða. Umsjón Helgi H. Jónsson og Jón Valfells. 21.35 Á þvi Hermanns órl. Hermann Gunnarsson og Elsa Lund llta yfir farinn veg og skoða gamla „Á tali" þætti og reyna af öllum mætti að fá einhverja til liðs við sig, s.s. Saxa lækni, Ómar Ragnarsson, Þórð húsvörð og Bjama Iþrótta- fréttaritara. 22.05 Sðngvaseyðir - Áramótalög. Flytjendur Egill Ólafsson, Kristinn Hallsson, Kristján Jó- hannsson, Kristinn Sigmundsson, Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjórn upp- töku Björn Emilsson. Áður á dagskrá 3. jan. 1987. 22.40 Áramótaskaup 1988. Umsjón og stjórn upptöku Gísll Snær Erlingsson. 23.35 Kveðja fró Riklsútvarpinu. Umsjón Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri. 00.15 Leikhúsbraskararnir. (The Producers). Bandarísk gamanmynd frá 1968. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Kenneth Mars. Viðfræg gamanmynd um mann sem ætlar að græða á uppfærslu lélegs leikrits á Broadway. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá 1977. 01.45 Dagskrórlok. 14. Sr. Torfi Stefánsson æskulýðsfulltrúi prédikar. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur Guðmundur Karl Ágústs- son. Grensáskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Organisti Arni Arinbjarnarson. Einsöng- ur: Sigurður Björnsson. Sr. Halldór S. Gröndal annast messuna. Nýársdagur: Hátíðamessa kl. 14. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Hjálmtýr Hjálmtýsson syngur einsöng. Sr. Halldór S. Gröndal annast messuna. Prestarnir. Hallgrímskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigurður Pálsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl, 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn: Messa kl. 18 ágamlársdag. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 10 á nýársdag. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hámessa kl. 14.00. Sr. Arn- grímur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í messuheimili Hjallasóknar, Digranes- skóla. Kór Hjallasóknar syngur. Organ- isti Jakob Hallgrímsson. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. Kársnesprestakall Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Heimir Pálsson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, prédik- ar. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdagur: Þakkarguðsþjónusta kl. 18.00. Garðar Cortes og kór Langholts- kirkju flytja hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Sigurður Haukur Guðjónsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prédikun: Bjarni Eiríkur Sigurðsson skólastjóri. Garðar Cortes og kór Lang- holtskirkju flytja hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Altarisþjónusta. Sr. SigurðurHaukurGuðiónsson. Laugarneskirkja Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syngur einsöng. Neskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Seljakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hljómeyki syngur. Kirkjukórinn syngur. Valgeir Ástráðsson prédikar. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Irma Sjöfn Óskars- dóttir prédikar. Altarisganga. Seltj arnarn eskirkj a Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kirkja Óháða safnaðarins Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Fríkirkjan í Reykjavík Gamlárskvöld kl. 18.00 aftansöngur. Nýársdagur kl. 14.00 guðsþjónusta. Fríkirkjan í Hafnarfírði Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Einar Eyjólfsson. Hafnarfjarðarkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur: Séra Þórhildur Ólafs. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Kcllavíkurkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hilmar Jónsson, æðstitemplar Stór- STÖD-2 09.00 Með afa. Myndirnar sem afi sýnir okkur í dag eru Emma litla, Túni og Tella, Skófólkið og nýju teiknimyndimar Glóálfarnir og Gæludýrin. Leikr- addir: Guðmundur Ólafsson, Guðny Ragnars- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. 10.30 Denni Dæmalausl. Dennis the Menice. 10.50 Eyrnalangi asninn. Nestor. Teiknimynd. 11.15 Æyintýraleikhúslð Faerie Tale Theatre. 12.10 íþróttaannáll. 13.10 Gamlárskvöld. Upptaka sem fram fór í Kristskirkju í fyrra. 13.15 Vikapilturinn. Flamingo Kid. Tilvalin bama og fjölskyldumynd 14.50 Tukiki og leitin að jólunum. Teiknimynd 15.15 Litla tróð. Tiny Tree. Teiknimynd. 15.45 Freedom Beat. Listamenn á borð við Sting, Sade, Maxi Priest, Peter Gabriel, Elvis Costello o.m.fl. 17.00 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.20 Laugardagur til lukku. Lokaþáttur með sérstakri gamlárskvöldssveiflu. 21.00 Spéspegill. Hárbeitt kímni á alþjóðlegan mælikvarða. 21.55 Fjölleikasýning. Le Cirque Du Soleil. 22.55 Bruce Springstenn - Born in the USA. Þáttur frá hljómleikum listamannsins sem haldn- ir voru víða um Bandarikin og vöktu gífurlega athvgli. NBD. 00.00 Ávarp sjónvarpsstjóra. Jón Óttar Ragnars- son sjónvarpsstjóri flytur áramótaávarp. Stöð 2. 00.20 Á nýórsnótt. Nýr islenskur skemmtiþáttur. í þættinum koma fram ýmsir skemmtikraftar ásamt öðrum gestum. Þátturinn veröur endur- sýndur eftir hádegi á nýársdag. 01.00Hefnd busanna. Revenge of the Nerds. Sprenghlægileg unglingamynd 02.30 Brubaker. Fangavörður nokkur hefur í hyggju að grafa undan misbeitingu og óréttlæti sem viðgengst í fangelsi nokkur í Suðurríkjun- um. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði og sýnir harðneskjuna sem þrifst innan fangels- ismúranna. Aðalhlutverk: Robert Redford.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.