Tíminn - 19.10.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.10.1989, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Fimmtudagur 19. október 1989 llllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR IIHHHT'1' ...................................................................................... .iMillllllllllllllH....................................................„1:11111111111111!!"1; .............. l.llllllllllllll:'................................................................................................................................................................................. Handknattleikur: HKfékksín fyrstu stig HK-strákarnir úr Kópavog- inuni náðu í sín fyrstu stig í fyrstu deildarkeppninni er þeir báru sigurorð af Eyjapeyjum 20-18. Mikil barátta einkenndi leikinn og mættust þar stálinn stinn og var leikurinn jafn, spennandi og skemmtilegur. Það var á lokamínútum leiksins að Kópavogsliðið náði að tryggja sér sigurinn með tveimur mörkum og það síðara skoraði enginn annar en Páll Björg- vinsson þjálfari HK-peyja. Við hér á Tímanum segjum: „meira svona HK-menn“ og við Eyja- menn segjum við, „það gengur betur næst“. -PS LESJUNARÁfmUNl Nýbakaður landsliðsmaður Sigurður Bjarnason tekur hér skælbrosandi flugið upp eftir bakinu á Guðmundi Þórðarsyni. Tímamynd Pjetur íslandsmótið í handknattleik - 1. deild VÍS-keppnin: Auðveldur Stjörnusigur í hundleiðinlegum leik Stjörnumenn þurftu ekki að hafa neitt sérstaklega mikið fyrir sigrinum á frekar slökum ÍR-ingum í hinu nýja íþróttahúsi í Garðabæ. Fimm marka sigur, 28-23 Stjörnumönnum í vil, á nýliðunum úr Breiðholtinu var sanngjarn og alls ekki of stór. í>að var aðeins einu sinni í leiknum að ÍR-ingar náðu að jafna leikinn og það var á fyrstu minútu er ÍR-ingar jöfnuðu 1-1. Eftir það tóku Stjörnu- menn völdin , en þeirra völlur, og náðu strax fjögurra marka forystu 5-1, flest þeirra úr hraðaupphlaup- um eftir lélegar og fálmkenndar sóknir ÍR-inga. ÍR-ingar náðu að hanga í Stjömurófunni fram að hálf- leik og náðu aðeins að minnka muninn fyrir leikhlé í 12-9. Stjömumenn byrjuðu kannski ákveðnir fyrri hálfleikinn, en þeir komu enn ákveðnari til þess síðari hálfleiks og þegar um 15 mínútur vom til leiksloka var staðan orðinn 22-13 og aðeins formsatriði fyrir Stjömumenn að ljúka þessum leik. ÍR-ingar gengu þá á lagið og náðu að minnka muninn í fimm mörk fyrir leikslok. Lokastaðan 28-23. Eins og lesendur sjá í fyrirsögn var leikurinn mjög leiðinlegur á að horfa. Leikmenn beggja liða gerðu sig hvað eftir annað seka um byrj- endamistök. Sóknarleikur beggja liða og þá sérstaklega tR-inga af- skaplega fálmkenndur og engu lík- ara en að leikmenn notuðu smjör frekar en klístur á hendurnar, svo illa gekk mönnum að handleika Evrópukeppni meistaraliða Malmö Svíþjód-Mechelen Belgíu ................0-0 Marseille Frakkl.-AEK Aþena Grikkl............2-0 AC Mílan Ítalíu-Real Madrid Spáni ............2-0 Dnepropetrovsk Sovr.-Swarovski Tirol Austurr .... 2-0 Bayern Múnchen V-Þýskal.-Nentori Ttrana Albaníu . 3-1 Steaua Búkarest Rúmeníu-PSV Eindhoven Hollandi. 1-0 Evrópukeppni bikarhafa Anderlecht Belgtu-Barcelona Spáni..............2-0 Groningen Holl.-Partizan Belgr. Júg............4-3 Admira Wacker Austumki-Ferencvaros Ungverjal. . 1-0 Borussia Dortmund V-Þ.-Sampdoria It............1-1 Monakó Frakkl.-Dynamo Berlin A-Pýsk............0-0 Real Valladolid Spáni-Djurgarden Sví...........2-0 Dinamo Búkarest Rúm.-Panaþinaikos Aþenu Gr. .. 2-0 Torpedo Moskva Sovétr.-Grasshopper Zúrich Sviss . 1-1 Evrópukeppni félagsliða Rapid Vín Austurr.-Club Brugge Belg...............2-1 Fiorentina ftalíu-Sochaux Frakklandi..............0-0 Köln V-Þýsk.-Spartak Moskva Sovétr................3-1 knöttinn. En hvað um það, menn eiga sína slæmu daga og hjá liðunum sem léku í Garðabænum var miðvikudagurinn 18. október greinilega einn af þeim dögum. Bestu menn Stjörnuliðsins voru tvímælalaust þeir Gylfi Birgisson sem skoraði 9 mörk og Sigurður Bjamason með 7 mörk. Bestir hjá ÍR voru þeir Matthías Matthíasson og Ólafur Gylfasson með fimm mörk hvor. RealZaragozaSpáni-HamburgV-Pýsk..................1-0 Paris St-Germain Fra.-Juventusft.................0-1 Hiberaian Skotlandi-FC Liege Belgíu..............0-0 Antwerpen Belgíu-Dundee United Skot..............4-0 Rovaniemi Palloseura Ftnnlandi-Auxerre Frakklandi. 0-5 Austria Vín Austurríki-Werder Bremen V-Pýskal. .. 0-5 Stuttgart V-Þýskaiandi-Zenit Leningrad Sovétr...1-0 Napólt ftalíu-Wettingen Sviss....................041 Porto Portúgal-Valencia Spáni....................3-1 Foto Net Vln Austurríki-Olympiakos Grikklandi ... 2-2 BL Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell......25/10 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPADEILD P&kSAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 . 111111 1 1 , •iAKN TRAUSIRA FLUifNJINGA Jafnt í Höllinni Víkingur og Grótta skildu jöfn í Gróttu voru í aðalhlutverkum í Laugardalshöilinni í gærkveldi, gær, báðirlékuþeirstórvelsérstak- hvort lið skoraði 21 mark. Leikur- 'e8a undir lokin. Aðrir leikmenn inn var iengst af i jafnvægi, þó svo skáru sig ekki úr fjöldanum nema að liðin hafi skipst á að hafa 2-3 ef vera skilti Willum Þór Þórsson marka forustn. Víkingar jöfnuðu sem var geysilega öflugur í vöm leikinn 21-21 þegar um 3 mínútur Gróttu, hann hnýtir vörn liðsins voru eftir af leiktímanum, og voru saman og berst eins og ijón allan lokamínúturnar geysilega spenn- tímann, Willum fór „aðeins“ tvisv- andi. ar útaf * tvær mínútur í gær og Gróttustrákamir hófu leikinn af yerður það að teljast töluverð bæt- krafti, komust strax í 0-2. í hálfleik 'ng ffa undanfömum leikjum. var staðan 11-12 Gróttu í vil. Mörk Víkings: Bjarki 6, Birgir 5, Víkingamir komust meira í takt Árni4,Guðmundur3,Ingimundur við leikinn í seinni hálfleik, léku 1, Siggeir 1, Erlendur 1. Mörk vamarleikinn af meiri ákveðni en í Gróttu: Sverrir 7, Halldór 7, Stefán þeim fyrri. Þegar um 15 mínútur 3> Davíð 2, Páll 2. -ÁV vom til lokaflautsins, höfðu Vík- stjaman .3 3 0 0 67-51 +16 6 ingamir náð þægilegri fomstu 19- FH ..... 3 2 1 0 80-67 +13 5 16, en þá kom þessi líka hræðilegi .........3 2 0 1 64-70 -6 4 Ieikkafli hjá Hæðargarðsdrengj- Valur .... 3 2 0 1 76-68 +8 4 um, Grótta komst yfir 19-21. Loka- víkingur .. 3 1 1 1 65-65 0 3 mínútumar voru eins og fyrr sagði Qrótta ...3 1 1 1 56-57 -1 3 æsispennandi,ogvarjafnteflisann- ...........3 1 0 2 73-71 +2 2 gjörn úrslit. Markverðir liðanna jjjj .....2 1 0 2 66-77 -11 2 Þeir Hrafn Margeirsson hjá Víking fgv....... 3 0 1 2 64-71 -7 1 og Sigtryggur Albertsson fyrirliði ka ...... 7 0 0 3 59-73 -14 0 Knattspyrna: Úrslit á Evrópumót- unum í knattspyrnu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.