Tíminn - 08.11.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.11.1989, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 —686300 RÍKlSSÍbp NÚTÍMA FLUTNINGAR Halnarhúslnu v/Tryggvagötu, S 28822 SAMVINNUBANKINN . í BYGGÐUM LANDSINS i&i %A% Leigjum út sali fyrir fundi og einkasamkvæmi og aðra mannfagnaði ÞRttSTUR 68 50 60 VANIR MENN MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989 Karvel Pálmason alþingismaður kvartar yfir efndum á loforðum við kjarasamninga í vor: OLAFUR TELUR ASÍ SÝNA VANÞAKKUETI Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra gagnrýndi Alþýðusamband íslands á Alþingi í gær fyrir vanþakklæti í garð ríkisstjórnarinnar. Þetta kom fram við umræður í efri deild í gær, og nefndi ráðherrann máli sínu til stuðnings að niðurgreiðslur hefðu verið auknar um 30-50% meira en lofað var í kjarasamningum í vor. Alþýðusambandi íslands þar sem lagður er dómur á efndir stjórn- valda á þeim loforðum er gefin voru við undirritun kjarasamninga 1. maí s.l. Samkvæmt því sagði þingmaðurinn að staðið hefði verið í umræðum um lánsfjárlög sak- aði stjórnarþingmaðurinn Karvel Pálmason ríkisstjórnina um að hafa ekki staðið við fyrirheit er gefin voru við kjarasamningana í vor. Hann vitnaði til erindis frá við fimm atriði af tólf af hálfu ríkisstjórnarinnar, fjögur hefði alls ekki verið staðið við og efndir þriggja orkuðu tvímælis. Umrædd tólf atriði varða meðal annars, úrbætur í skattamálum, vaxtamál- um, húsnæðismálum, starfsmennt- un, réttindi launafólks við gjaldþrot, jafnan rétt allra kvenna til fæðingarorlofs, o.fl.. Ólafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra var fyrir svörum og gagnrýndi bæði Karvel og ASI fyrir neikvætt viðhorf. „Það sem mér fannst mest hrópandi, í því bréfi sem lesið var upp frá Alþýðu- sambandinu, er að ekki var vikið einu orði að sem þó var taiið mikilvægasta loforðið af hálfu for- svarsmanna Alþýðusambandsins þegar samningamir voru gerðir,“ sagði Ólafur. „Það var loforðið um að niðurgreiðslur yrðu auknar um 500-600 milljónir." Þetta loforð hefði verið uppfyllt og mun betur, niðurgreiðslur matvæla hefðu verið auknar um 700-800 milljónir, eða 30%-50% meira en gefin voru fyrirheit um. Ráðherrann sagði að þetta væri það sem mestu máli skipti, enda hefði þetta verið það sem mest áhersla var lögð á í samkomulagi verkalýðshreyfingar- innar og ríkisins. Að öðru leyti sagði fjármálaráð- herra að nú þegar hefði verið staðið við átta atriði af þeim tólf sem lofað var og unnið væri að lausn á þeim fj órum sem eftir væm. -ÁG Bækurnar eru nú aftur í notkun á Arnarborg en í nýafstaðinni málræktarviku var lögð áhersla á hið talaða mál. Tímamynd: Pjetur. Málrækt á leikskóla Lífeyrissjóðir SAL: Um 9% alls lífeyris til Gjaldheimtunnar Fyrir nokkru var málræktarvika á leikskólanum Arnarborg við Maríu- bakka í Reykjavík. Málræktin fólst í því að þessa viku voru engar bækur Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu sem var haldinn í Hlégarði í Mosfellsbæ 22. október, mótmælir harðlega fyrirhugaðri urðun sorps í landi Álfsness á Kjalamesi. Fundurinn telur skammsýni að urða sorp i byggð, þegar aðrir notaðar við að segja börnunum sög- ur heldur var hið talaða mál ráðandi og lék starfsfólkið sögur og ævintýri, oft með miklum tilþrifum. kostir eru fyrir hendi. Fundurinn lítur svo á að ákvörðun sú sem tekin var hafi verið fljótfærnisleg og vonar að endurskoðun á málinu fari fram þannig að ákvörðuninni um urðun sorps í Álfsnesi verði breytt. Að sögn Bjargar Bjarnadóttur forstöðukonu var tilgangurinn að leggja áherslu á talað mál án þess að nota myndmál eins og börnin hafa vanist. Tókst þetta vonum framar þó börnin væru dálítið hissa til að byrja með en höfðu gaman af. Björg sagði jafnframt að starfið í leikskólanum fram að jólum hefði verð skipulagt sérstaklega með málræktarátakið í • huga og væri lögð áhersla á íslenska menningu þar sem rauði þráðurinn er málræktin. Meðan á málræktarvikunni stóð var sú skylda lögð á hvem starfs- mann leikskólans að hann lærði eina sögu og færi á milli deildanna og segði söguna með tilheyrandi lát- bragði. SSH Af um 905 milljón króna h'feyri sjóðfélaga innan Samband almennra lífeyrisþega á fyrstu níu mánuðum þessa árs komust aðeins 823 milljón- ir kr. inn á bankareikninga lífeyris- þega, en 82 milljónum kr. eða um 9% aUs lífeyrisins þurfti SAL að skila í staðgreiðsluskatt til ríkissjóðs. Skatthlutfallið hefur heldur hækkað frá árínu 1988, þegar 84 millj.kr. af alls 958 mUlj.kr.lífeyrí fóru í skattinn, eða 8%. í vörslu SAL eru nú um 7.500 skattkort. Margfalt hærri upphæð var þó skilað í staðgreiðsluskatt af Trygg- ingastofnunar ríkisins á síðasta ári, þótt hlutfall hans af heildarbótum væri lægra. Á árinu 1988 sá T.R. um innheimtu 459 millj.kr. í stað- greiðsluskatt frá alls 22.950 lífeyris- þegum (um 20.000 kr. á mann að meðaltali). Bætur frá lífeyrsdeild T.R. námu um 9.130 millj.kr. á árinu og lífeyrir frá 6 lífeyrissjóðum sem storfnunin annast rekstur á samtals 1.910 millj.kr. Tölur um skil annarra lífeyris- sjóða á staðgreiðsluskati hefurTím- inn ekki handbærar. En skattskil T.R. og SAL gefa m.a. til kynna að stór hluti lífeyrsþega í landinu hafi tekjur a.m.k. nokkuð yfir skatt- leysismörkin, sem nú eru um 51.500 kr. á mánuði. í Starfsskýrslu SAL er einnig fjall- að um það mikla ósamræmi sem gæti í því hvernig sparnaður landsmanna í lífeyrissjóðakerfinu er meðhöndl- aður hjá skattyfirvöldum miðað við annan innlendan sparnað, t.d. bankainnistæður og spariskírteini rfkissjóðs. Bæði iðgjöldin til lífeyrssjóðanna og sfðan lífeyririnn sem þeir greiða eru nú skattskyld í staðgreiðslu- skatti. Með þessum hætti sé í mörg- um tilvikum um tvísköttum að ræða. „Ljóst er að hið skattalega mis- ræmi, sem viðgengst með þessum hætti hjá stjórnvöldum, grefur und- an tiltrú almennings á því megin hlutverki sjóðanna að tryggja sjóð- félögum viðunandi lífeyri“, segir í skýrslunni. Mál þetta var tekið til umræðu í sambandi við kjarasamn- inga fyrr á þessu ári, þar sem loforð fékkst síðan frá ríkistjóminni um að hún mundi láta kanna skattlagningu lífeyrissjóðsiðgjaldanna með tilliti til tvísköttunar. í skýrslunni segir, að í bréfi for- sætisráðherra til ASÍ í september s.l. komi fram að það sé álit fjár- málaráðherra að það orki tvímælis að um slíka tvísköttun sé að ræða í núverandi kerfi. En þetta atriði muni koma til athugunar í þeirri skoðun sem fram á að fara á lífeyr- ismálunum í heild. -HEI Þrennt á sjúkrahús Þrennt var flutt á sjúkrahús í gærdag, eftir árekstur á Reykja- nesbraut skammt austan við gatnamótin að Vogum. Meiðsli fólksins munu hafa verið minni- háttar. Áreksturinn varð með þeim hætti að bíl var ekið fram úr annarri bifreið og rakst sá sem fram úr ók á bifreið, sem kom úr gagnstæðri átt. Áreksturinn mun ekki hafa verið harður. -ÁBÓ' Sorpurðun mótmælt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.