Tíminn - 12.05.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.05.1990, Blaðsíða 11
Tíminn 23 Laugardagur 12. maí 1990 M-hátíð Vesturlands: Fjölbreytt dagskráá Akranesi M-hátíð stendur yfir á Vestur- landi. Hún var formlega sett hann 31. mars í Reykholti og fer dagskrá hátíðarinnar fram víðsvegar í kjördæminu, en ekki á einum stað, eins og áð- ur hefur tíðkast. Það er menntamálaráðuneytið sem skipuleggur hátíðina í sam- vinnu við sveitarstjómir á Vesturlandi. Tilgangur slíkra hátíða er m.a. að varpa Ijósi á margskonar menningarstarf- semi í fjórðungunum og vera hvatning til athafna í þeim efn- um. I dag verður M-hátíð sett á Akra- nesi, í byggðasafninu á Görðum. Há- tíðin hefst klukkan 14.00, en þá býð- ur Guðbjörg Amadóttir, formaður M-hátíðamefndar, gesti velkomna og að því búnu setur Svavar Gests- son, menntamálaráðherra, hátíðina. Dagskrá M-hátíðar á Akranesi er fjölbreytt. Listsýning verður í Vina- minni, fjölbreytt skemmtidagskrá í Bíóhöllinni og íslenskir kvikmynda- dagar, sem hefjast með sýningu myndarinnar Síðasti bærinn í daln- um. Þá verður gamla Garðshúsið opnað fyrir gestum, en á því hafa verið gerðar endurbætur og það fært í sitt upprunalega horf. M-hátíð á Akranesi lýkur síðan hinn 17. maí með orgeltónleikum og kórsöng í Akranesskirkju. -hs. Leiðrétting I grein Tómasar Gunnarssonar lög- manns um álver í Eyjafirði, sem birt- ist í Tímanum s.l. fimmtudag, féll niður málsgrein og brenglaði það greinarkaflanum sem hún átti að vera í. Niðurfellingin var lok kafla sem aðgreindur var með millifyrirsögn- inni Skattar og framleiðslugjöld. Frá hendi höfundar eru lok kaflans þannig: Auk þess felst í þessu alvarleg rétt- arleg mismunun þar sem Islendingar búa í eigin landi við lakari skilyrði en erlendir aðilar. Ólína Þorvarðardóttir, Kristín Á. Ólafsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Kristín Dýrfjörð, Rut L. Magnússon, Aðalheiður Fransdóttir, bókmenntafr. borgorfulltrúi arkitekt fóstra tónlistarmaður verkakona Hadeéisfundur Kvenframbjóðendur H-listans halda fund í veitingahúsinu Gauki á Stöng laugardaginn 12. maí nk. kl. 11.00 árdegis. Kvenframbjóöendur H-listans í Reykjavík flytja stutt ávörp. Fundarstjóri veröur Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari. í boði verður léttur hádegisverður, súpa og salat, fyrir kr. 600,-. Allir velkomnir. Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjólfari Kristrún Guðmundsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Kristín B. Jóhannsdóttir, Guðrún Ómarsdóttir, Ragnheiður Davíðsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, bankastarfsm. menntoskólanemi fóstrunemi hjúkrunarfr. ritstjóri félagsróðgjafi Fundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar h.f. verður haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 21. maí 1990 kl. 17:00. Dagskrá samkvæmt 16. gr. samþykkta fé- lagsins. Stjórn Steinullarverksmiðjunnar h.f. Utboð Svalbarðseyrarvegur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 960 metrar, fyllingar 10.600 rúmmetr- ar og burðarlag 5.700 rúmmetrar. Verkinu skal lokið 15. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 14. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 28. maí 1990. Vegamálastjóri. IWJ HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR j 5 2 Barónsstíg 47 HEILBRIGÐISRÁÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk til starfa við heilsugæslustöðvar í Reykjavík: SJÚKRALIÐA við Heilsugæslustöð Efra- Breiðholts í fullt starf eða hlutastarf, til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 670200. SJÚKRALIÐA við Heilsugæslustöð Hlíða- svæðis, tímabilið 13. ágúst til 7. september, til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 622320. SJÚKRALIÐA við Heilsugæslustöðina í Fossvogi til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunartorstjóri í síma 696780. Umsóknum skal skila til skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykja- vík, Barónsstíg 47, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 18. maí 1990.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.