Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. september 1990 Tíminn 7 VETTVANGUR . ; , *" , ?..• ... ...M'IKx',', , 4 - . iI-.: ,a> . „ „ , , „. ; Guðný Helga Gunnarsdóttir kennari: Svona gerum við Fyrir nokkrum árum kom út hjá Námsgagnastofnun bókin lö- unn og eplin. Bókin var sú fyrsta í flokki svonefndra óska- bóka, en það eru bækur sem eru ætlaðar bömum sem farin eru að geta lesið stuttan og hnitmiðaðan texta. Óskabækum- ar em ríkulega myndskreyttar til þess að saman geti faríð lest- ur mynda og texta. Lögð er áhersla á að þær gefi tilefni til um- fjöllunar um sögu okkar, menningu og náttúm, auk þess að vera skemmtilegar. Höfundur bókarinnar um Iðunni og eplin er Iðurni Steinsdóttir og er sagan byggð á frásögninni um Ið- unni og eplin í Snorra-Eddu. Búi Kristjánsson myndskreytti bókina og falla myndimar mjög vel að text- anum. Segja má að útgáfa óskabók- anna hafi markað timamót í útgáfu lestrarefois fýrir skólaböm. Allt í einu var ég sem kennari með i höndunum fallega litprentaða bók handa bömunum til að lesa. Bók sem þó ekki var kennslubók í þrengsta skilningi þess orðs. Óneit- anlega vöknuðu margar spumingar. Er ekki follmikið í þetta lagt? Hefði ekki verið nær að gefa út tvær bækur og sleppa öllum litunum? Hvemig á ég nú að nota þessa bók með nem- endum mínum? Bömin vom 6 ára og hefðu nokkur þeirra á efa getað lesið bókina sér til ánægju. Það hefði hins vegar ekki tekið nema örfáa daga og var að mínu mati ekki nógu góð nýting, fýrst svona mikið hafði verið í bókina lagt. Niðurstaðan varð sú að bókin endaði uppi í hillu eng- um til ánægju. Fleiri óskabækur komu út og fór á sama veg með þær. Þær vom of finar til þess að nota þær „bara“ sem lestrarbækur. Rúmu ári eftir að Iðunn og eplin kom út ákváðum við nokkrir kennar- Allt í einu var ég sem kennari með í höndun- um fallega litprentaða bók handa börnunum til að lesa. Bók sem þó ekki var kennslubók í þrengsta skilningi þess orðs. Óneitanlega vöknuðu margar spurn- ingar. Er ekki fullmikið í þetta lagt? Hefði ekki verið nær að gefa út tvær bækur og sleppa öllum litunum? ar að taka það til alvarlegrar athug- unar hvemig við gætum notað óska- bækumar til þess að glæða lestrar- áhuga nemenda og sýna þeim fram á að bókin gæti opnað þeim leið inn í áður óþekkta heima. Við höfðum einnig í huga að allir þyrftu að geta notið þess að lesa bækumar á sinn hátt, þrátt fyrir mismunandi lestrar- getu. í minn hlut kom að velta fyrir mér notkun bókarinnar um Iðunni og eplin. Við lestur bókarinnar kom i ljós að efnið gaf fjölmörg tækifæri til þess að fjalla um norrasnu goðafræðina. Ennfremur kom í ljós að það sem ég hafði „lært“ um þau fræði á minni skólagöngu var ekki ofarlega í minninu. Því varð ég að byija á að hressa upp á þekkinguna. Þegar ég fór að ræða málið heima hjá mér kom í ljós að sá fjölskyldumeðlimur sem best var að sér í goðafræðinni var 10 ára dóttir min. Hún átti og hafði lesið bók sem nefnist Goð og garpar og teiknimyndabækur sem nefoast Hamarsheimt og gat hún þvi miðlað mér að þekkingu sinni og lánað mér bækur til þess að lesa mér til. Hér á eftir fer stutt lýsing á því hvemig ég notaði bókina með nem- endum mínum. Við byijuðum á þvi að fletta bók- inni, skoða myndimar og ræða um þær. I ljós kom að einn nemandi var nokkuð vel að sér í goðafræðinni og byggðist það á því að heima fýrir höfðu áðumefodar teiknimynda- bækur verið lesnar með baminu og rætt um þær. Umræðuefiiin vom mörg, svo sem: Ásgarður, Mið- garðsormur, Óðinn og hrafnar hans og frásögnin af því hvemig Þór eign- aðist hamarinn Mjölni. Næsta dag var bókin lesin fýrir bömin og þau fýlgdust með í textan- um eftir bestu getu. Að því loknu gátu þau öll lesið bókina sjálf sér til ánægju. Það að efoið var nemendun- um kunnugt hjálpaði mörgum yfir stóran þröskuld. Á þriðja degi tókum við til umræðu sémöfoin í bókinni og rithátt þeirra. Auk þess sem rætt var um orð með andstæðri merkingu, svo sem ungur - gamall, satt - ósatt, en fjölmörg slík orð er að finna í sögunni. Einnig sagði ég þeim Þrymskviðu og byggði ég þá frásögn á teikningum Haraldar Guðbergssonar úr bókinni Þrymskviðu. Sýndi ég nokkrar vald- ar teikningar á myndvarpa meðan ég sagði þeim frá. Spumingar vöknuðu hjá nemendum, þar sem þeir veittu þvi athygli að ég sagði söguna en las hana ekki, þó ég væri með bók í höndunum. Þetta gaf tækifæri til að kynna fýrir þeim málið á Þryms- kviðu og tókum við fýrir lítinn kafla og veltu bömin fýrir sér hvaða orð þau gætu skilið og hver ekki og vakti þetta milda athygli. Efoi bókarinnar var að sjálfsögðu einnig uppspretta að fjölmörgum myndverkum, m.a. Miðgarðsormi fagurlega skreyttum. Að lokum fóm bömin með bókina heim og varð það tilefoi til áfram- haldandi umræðna um goðafræðina á mörgum heimilum. Ljóst er að bók sem þessi er áhuga- vekjandi og getur gefið tilefni til fjölmargra spennandi viðfangsefoa, auk þess sem hún opnar nemendum sýn inn í hugmyndaheim sem er flestum þeirra lítt kunnur. Gildi hennar er óumdeilanlegt, hvort sem hún er notuð „bara“ sem lestrarbók eða sem kveikja að stasrri viðfangs- efoum. Það er hins vegar umhugsunarvert hvers vegna spumingar sem þær sem ég lýsti fýrst í grein minni vakna hjá kennurum þegar þeir fá í hendumar vandað lestrarefhi til notkunar í skól- anum með yngstu bömunum. Bækur sem bæði útlitslega og innihaldslega em af svipuðum gæðaflokki og þasr bækur sem flest böm hafa aðgang að á heimilum sínum. Eigum við ekki að gera sömu kröfur til skólabóka og annarra bamabóka? HVAÐ Atómkjami er samsettur úr róteindum og nifteindum. En at- ómkjaminn er eins og atómið að langmestu leyti tómarúm. Nifteindin er aðallega til að gera kjamann stöðugan. Finnum við þá ekki í róteindinni hina endanlegu smæstu efniseiningu? Höhim við hér ekki fundið grunneininguna sem allt er byggt úr? Nei. Róteindin sem er hundrað þúsund sinnum minni en atómið er nýr opinn og flókinn heimur, sem nú er orðinn sér- stök vísindagrein. Róteindin er ekki síþétt Hún er gerð úr miklu minni ögnum. Sú ögn nefnist kvarkur, eða stratóna eins og hópur vísindamanna í Peking hefur nefnt hana. En hvað er kvarkur, þessi kjami kjamans? Kenningin um kvark er stærðftæðilega vel rökstudd kenn- ing. En eigi að síður kenning. Það hefor enginn maður einangrað kvark eða rannsakað hann sem efo- isögn í róteind og það er kannski ekki hægt, fremur en að einangra enda á spotta með því að skera hann af. Kvarkur breytist i eitthvað ann- að við það að einangrast. Menn halda að í upphafi hafi kvarkur ver- ið til, en hvorki róteind né nifteind gátu þá verið til. Til þess var hitinn of mikill. Róteind og nifteind urðu síðar til úr kvarki þegar heimurinn kólnaði. Alfaagnir Rutherfords rákust ekki á kjamann. Þær rákust á þessar ör- litlu agnir í róteind og nifteind. Er þá þessi kvarkur hinn eitilharði, ör- smái innsti kjami efoisins? Hann er eitilharður, það er rétt. En orku- punktur getur líka verið eitilharður ef nógu mikil orka er í honum. í upphafi var kvarkur aðeins nokkrar viðbótartegundir af geislun. Með nýrri skilgreiningu getum við talað um upprunalegt efoi í einhverri mynd, þó að það hafi verið allt ann- að en það sem við nú köllum efoi. Við verðum að viðurkenna að við þekkjum ekki innsta leyndardóm efoisins. En það virðist ljóst að efoi og ljós eiga sér sama grundvöll. Þegar efoi fer með ljóshraða verður það ljós. Aðeins ljóseindir fara með ljóshraða. Og allt efoi varð upphaflega til vegna árekstra ljós- einda. Ljóseindir geta orðið efoi. Og það er margt sem hefor engan efoismassa við vissar aðstæður. Það er bæði ljósið og allir rafsegul- geislar af hvaða tegund sem þeir em. Sama er að segja um þyngda- rónur sem em að minnsta kosti fræðilega séð einingar þyngdar- aflsins. Og það er fleira sem ekki hefur efoismassa, t.d. ýmsar teg- undir af fiseindum og andfiseind- um. - Og allar agnir með hvílu- massa 0 verða alltaf að fara i gegn- um tóm á ljóshraða. Og loks getur allt efoi hætt að vera efni og breyst í ljóseindir. Þegar hægfara efois- agnir breytast í ljósagnir hegða þær sér strax á allan hátt eins og ljósið. Þær þjóta samstundis af stað með hraða ljóssins án nokkurs millibils- ástands milli efois og ljóss. Það sama gerist ef efoið fangar ljóseind eða ljóseind breytist í efoi. Ljós- eindin fer þá á svipstundu að hegða sér eins og efoi. Þessi sameiginlegi gmndvöllur efois og ljóss verður skýrari þegar athugað er það ástand sem ríkti í upphafi þessa alheims okkar. Hvað var þar íýrst? Heimsmynd okkar byijar á spumingarmerki. Menn vita það ekki. En þetta óþekkta tímabil er afar stutt. Aðeins hundr- aðasta brot úr sekúndu. Eftir það telja menn sig þekkja ástandið af nokkm öryggi. Þá em engar sam- eindir til. Atóm em ekki til. Atóm- kjamar em ekki til og ekki róteind- ir eða nifteindir. Hitastigið er hundrað þúsund milljón gráður. Það em aðeins til ýmsar agnir sem síðar urðu atómagnir. Allt efoi er þá mis- munandi tegundir geislunar. Al- heimurinn er þá ljóseindir, rafeind- ir, pósitrónur og fiseindir. Og allt með efoismassann 0. Atómkjami byijar þó að myndast strax eftir að þijár mínútur em liðn- ar frá stómsprengju. Efoið byijar strax að þróast í átt til þess ástands sem nú er. En þessi þróun gengur mjög hægt. Það líða 700.000 ár áð- ur en fýrsta atómið nær að myndast. Það er ekki síður fróðlegt að at- huga ástand efoisins við endalok tímans, þegar þessi alheimur okkar líður undir lok. Mælingar á efois- massa alheimsins era ekki enn nógu nákvæmar til að segja fýrir á hvem hátt alheimurinn líður undir lok. Þar er um tvær leiðir að ræða. Ef efoismassinn er ekki nægur þenst alheimurinn út endalaust. Sé efois- massinn hins vegar nógu mikill þá þenst hann út að vissu marki og byijar svo að dragast saman. Ef hið siðara gerist og alheimurinn snýr við, sem flestir búast við að verði, hvaða áhrif hefur það þá á efoið? 2. grein Við skulum virða fýrir okkur al- heiminn eftir að hann hefur dregist svo mikið saman að hann er hundr- að sinnum minni en hann er nú. Þá hefur geislunin aukist. Þá er nætur- loftið álíka heitt og dagurinn er nú. - Sjötíu milljón árum síðar er al- heimurinn orðinn ægibjartur en enginn til að sjá hann, ef við höld- um okkur við þau lífsform sem við þekkjum. Sameindimar fara að leysast sundur og síðar atómin í frumparta sína, rafeindir og kjama. Eftir önnur 700 þúsund ár er hita- stigið um allan alheiminn orðið 10 milljón gráður. Allt efoi leysist upp í rafeindir og kjama og geislunin verður næstum alráð. Tuttugu og tveimur dögum siðar er hitinn orðinn tíu þúsund milljón gráður. Sjálfur atómkjaminn leysist þá upp í frumparta sína, róteindir og nifteindir. Og allt sem byggt var upp brotnar niður. Og allt fýllist af eindum sem ekki teljast efoi, raf- eindum, pósitrónum, fiseindum og andfiseindum. Við getum kallað þetta endalokin. En nær væri að segja að við sæjum ekki lengra. Enginn veit hvað gerist eftir þetta. En ástandið virðist svipað og í byij- un stórusprengju. Menn hafa talað um hámarkshita allt upp í 10 í þrítugasta og öðm veldi K. Hér er ekkert efoi til i okk- ar merkingu orðsins. Allt verður geislun. En orkan heldur velli. Lög- málið stendur. Orka skapast ekki. Orku verður ekki eytt. Kraftamir fjórir sem öllu stjóma í okkar nú- verandi alheimi hafa hér sameinast á ný í einn. Efoið eitt virðist hverfa. En auðvitað hverfur það ekki. Það breytist aðeins í það sem hefur allt- af verið grundvallareðli þess, það breytist i ljós. Efoið I upphafi og við endalokin er það efoi sem okkar efoi er gert úr. Sköpun efois og heims er jafo stórfengleg og hún er óskiljanleg. Heimur og líf sem ein- kennast af endalausum margbreyti- leika kemur frá upphafí, sem er í senn afar einfalt og fáskrúðugt og eins lífsfjandsamlegt og steindautt og hægt er að hugsa sér. Maðurinn kemst ekki hjá því að lita til ystu jaðra heimsmyndar sinnar. En aðalverkefoi hvers ein- asta manns er og verður þó að nota éfoið, alveg firá því menn byijuðu að nota eld. Flestum finnst það verkefoi ærið nóg og aðrar hugleið- ingar óþarfar. Samt verða þeir menn alltaf til sem halda leitinni áffarn, tilraunum og rannsóknum, hinni löngu og erfiðu leið heiðar- legra vísinda. Þessa menn ber að virða. Frá þeim höfum við mikið af raunvemlegri þekkingu okkar. Hins vegar verða menn að varast vísindatrú. Vemleikinn hefur fleiri andlit en mælanlegar staðreyndir. En mælanlegar staðreyndir geta líka opnað lokaðar dyr. Skilningar- vitin segja okkur t.d. að efhi sé sí- þétt. Það sýnist augljós staðreynd að margir hlutir séu þéttir. Og það em þeir — gagnvart okkur. Það fer enginn f gegnum læstar dyr eða vegg eða annað fólk. Við rekumst á þetta allt. Samkvæmt þvf sem sagt hefur verið hér að ffarnan ættum við að fara í gegnum þetta allt vegna þess hve tómarúmið er mik- ið og efoið lítið. Og þannig væri þetta ef efoið stæði kyrrt. Ef þeir hlutir sem atóm er byggt úr stæðu kyrrir i dyrunum, veggnum og öðm fólki yrðu þessir hlutir hvorki sýni- legir né áþreifanlegir. Efoi er hreyfing. Þetta er leyndardómur efois sem okkur virðist þétt. Hvað gerist ef við sendum hlut úr nægi- lega góðu efoi til að þola hraðann á einni sekúndu kringum jörðina? Þessi hlutur myndaði efoishring ut- an um jörðina. Með því að fara nógu hratt kringum jörðina mynd- aði hann efoishring sem yrði sýni- leg, áþreifanleg og mælanleg stað- reynd á öllum þeim stöðum sem hann færi yfir. Það er hreyfingin sem skapar þennan hring. Og hvað gerist þegar við stöðvum þennan hlut? Hvað verður um þennan mikla hring sem náði utan um alla jörðina? Hann hverfur, eins og hann hefði aldrei verið til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.