Tíminn - 17.04.1991, Síða 1

Tíminn - 17.04.1991, Síða 1
»»&»»>» ti STOÐUGLEIKI MEÐ STEINGRÍMI MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1991 - 72. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LA Kjósendur spurðir álits ái komandi kosningum: FAIIHALDIÐ MEIRI- HLUTA ÞARF AD MOKA FLORINN EFTIR 4 AR um allt land, manna meo eian oorgurum i KeyKjavn var haldlnn (Glaesibæ og var húsfýllir. TfmamymiGE ;1 Blaðsiður 8-9 Kosningamar á laugardag snú- ast um að varðveita efnahags- stöðugieikann. Kosningarnar snúast um að íslendingar verði áfram öflug þjóð í eigin landi, en ekki útkjálki af Evrópu. Kosning- amar snúast um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar undir stjórn Steingríms Hermannssonar for- sætisráðherra. Þær snúast um hvort þeir, sem náðu að koma á stöðugleika í íslenskum efna- hagsmálum, haldi áfram að treysta undirstöðurnar og að skila ávinningi stjómarstefnunn- ar til launafólks, eða hvort íhald- ið, sem búið var að koma öllu á kaldan klaka, fái að taka við þokkalegu búi nú þegar tekist hefur að hreinsa upp eftir það. Þetta voru efnisleg svör fjölda fólks úr öllum stjómmálaflokkum sem Tíminn ræddi við í gær. Svör fimm þeirra em í opnunni dag. Ungt fólk til ábyrgðar XB

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.