Tíminn - 06.02.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.02.1992, Blaðsíða 10
lOTÍminn Fimmtudagur 6. febrúar 1992 Bingó á Hótel Örk Ákveðið hefur veríð að annan fimmtudag hvers mánaðar verði spilað bingó á Hót- el Örk í Hveragerði. Húsið opnar kl. 20. Fjöldi stórgóðra vinninga ævinlega í boði, svo sem raftæki, húsgögn, vænar matarkörfur og ferðavinningar, svo eitt- hvað sé nefriL Silfurlínan, sími 616262 Þjónusta við eldri borgara, Ld. að versla, smáviðhald o.fl. alla virka daga kl. 16-18. Sðlustaóir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavílc Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sfmi 813755 (gfró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Clæsibæ, Alfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkju- hvoli. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Gmbla, Völvufelli 21. Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hifnarfjörður Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavílc Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Aknnea: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnea: Verslunin (sbjöminn, Egilsgötu 6. StykkúhólmuR Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silf- urgötu 36. fsafjörðuR Póstur og sfmi, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhreppi. ÓlafsfjörðuR Blóm og gjafavömr, Aðalgötu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavdc Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ás- götu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. EgilsstaðlR Verslunin S.MA. Okkar á milli, Selási 3. EsldfjörðuR Póstur og sfmi, Strandgötu 55. VestmannaeyjaR Hjá Amari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Árshátíð Kvæðamanna- félagsins Iðunnar verður haldinn laugardaginn 8. febrúar að Hallveigarstöðum og hefst kl. 19. Þorramatur og fjölbreytt dagskrá. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Dansað f Risinu kl. 20. Ljósheimar — íslenska heilunarfélagið Haldið verður námskeið í grunnatriðum hugleiðslutækni 8. feb. kl. 10-16 að Hverfisgötu 105, annarri hæð. Þátttaka á námskeiðinu kostar 2000 kr. Verið vel- komin. Upplýsingar og skráning í símum 674373 og 624464. Minjar og saga Almennur fræðslufundur Minja og sögu BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar — spenna menn beltin allir sem einn. Þann 21. sept. 1991 voru gefin saman í hjónaband í Bústaða- kirkju af séra Pálma Matthíassyni, Kristjana Helga Jónasdóttir og Gunnar Árnason. Heimili þeirra er að Brunngötu 10, ísa- firði. Ljósm. Sigr. Bachmarm Þann 4. janúar 1992 voru gefin saman f hjónaband f Víðistaða- kirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni, Guðrún Björk Þrastardóttir og Birgir Rafn Þráinsson. Heimili þeirra er að öldutúni 10, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmarm verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar 1992 kl. 17 í Norræna húsinu. Fundarefni: Kristín Sigurðardóttir fom- Ieifafræðingur flytur fyrirlestur um sögu fomleifarannsókna á íslandi fyrr og nú og sýnir litskyggnur. Allir velkomnir. Listasafn fslands: Grafíkmyndir eftir Edvard Munch Laugardaginn 8. febrúar kl. 15 verður opnuð sýning á grafíkverkum eftir hinn heimsþekkta listamann Edvard Munch (1863-1944). Um er að ræða verk í eigu safnsins, auk mynda sem norski sendi- herrann á íslandi, herra Per Aasen, hefur lánað til sýningarinnar með leyfi Statens bygge- og eiendomsdirektorat í Noregi og Munch-safnsins í Ósló. Á sýningunni em verk frá árunum 1894-1920 og gefa þau góða mynd af fjöl- breytninni í grafík Munchs. Meðal frægra mynda má nefna Sjálfsmynd með beini, Sjálfsmynd með sígarettu, Veika stúlkan, Kossinn, Kvöld (þunglyndi), og Aðdráttarafl. Auk mynda Munchs verða á sýning- unni upplýsingar um gefendur þeirra grafíkmynda Munchs sem safnið á, en það vom Norðmennimir Christian Gier- löff og Ragnar Moltzau. Þá verður á spjöldum greint frá æviferli Munchs í máli og myndum. Sendiherra Noregs á íslandi, hr. Per Aasen, mun opna sýninguna. Þann 13. mars n.k. verður Fegurðar- samkeppni Suðurlands haldin á Hótel Örk, og þar verður fegurðardrottning Suðurlands ‘92 kosin. Allar ábendingar um væntanlega þátttakendur tilkynnist í síma 34772 til Sólveigar (SoIIu), hár- snyrtistofu Hótel Örk. Pennavinir í Ghana 3 námsmeyjar í V-Afríkuríkinu Ghana hafa skrifað blaðinu og óska eftir að skrifast á við íslendinga. Þær heita: Evelyn Angela Fynn Post Office Box 49 Cape Coast Ghana, WestAfrica Aldur: 26 ára. Áhugamál: Matargerð, ljósmyndir, ferða- lög, póstkort, ást og hjónaband. Wilhelmina A. Davidson Post Office Box 1183 CapeCoast Ghana, WestAfrica Aldur: 25 ára Áhugamál: Ljósmyndir, tónlist, ferðalög, lestur og hjónaband. Joylove Jackson Post Office Box 49 Cape Coast Ghana, WestAfrica Aldur: 25 ára. Áhugamál: Ljósmyndir, körfubolti, skokk, tónlist og hjónaband. 6449. Lárétt 1) Auli. 6) Ólga. 8) Nonni. 9) Grip. 10) Sykruð. 11) Yrki. 12) Fag. 13) Á sem fellur í Dóná. 15) Duglegar. Lóðrétt 2) Veiðistaður á sjó. 3) 52 vikur. 4) Myrkurtímann. 5) Gælur. 7) Batna. 14) Tveir eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 6448 Lárétt 1) Adams. 6) Aka. 8) Lón. 9) Gúl. 10) Mjá. 11) Sjö. 12) Lát. 13) Róa. 15) Skart. Lóðrétt 2) Danmörk. 3) Ak. 4) Magálar. 5) Flasa. 7) Glata. 14) Óa. Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. janúar 1992 Mánaöargrelðslur Elli/örorkullfeyrir (grunnlifeyrir)........12.123 1/2 hjónallfeyrir..........................10.911 Full tekjutrygging.........................22.305 Heimilisuppbót..............................7.582 Sérstök heimilisuppbót......................5.215 Bamalífeyrir v/1 bams.......................7.425 Meölag v/1 bams.............................7.425 Mæöralaun/feðralaunv/1bams..................4.653 Mæöralaun/feðralaun v/2ja bama.............12.191 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða ffeiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða............15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ..........11.389 Fullur ekkjulifeyrir.......................12.123 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)................15.190 Fæöingarstyrkur............................24.671 Vasapeningar vistmanna ....................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000 Daggreiðslur Fuliir fæðinganlagpeningar...............1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings..............517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40 Slysadagpeningareinstaklings...............654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40 Ef bilar rafmagn, hitaveita oða vatnsveita má hringja f þessl simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HRaveKa: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tll- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimlll Slml Hafnarfjörður Jóhanna Eyfjörö Breiövangur 14 653383 Kjalarnes Katrln Glsladóttir Búagmnd 4 667491 Garöabær Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Keflavík Guðrföur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövfk Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lámsdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvfk Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjöröur Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Helllssandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 ísafjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbaröseyrl Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavfk Sverrir Einarsson Garöarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaölr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyöarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B Fáskrúðsfjörður Anna Rut Einarsdóttir Skólavegi 50 A 97-51299 Djúplvogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerðl Elln Einarsdóttir Heiömörk 2B 98-34932 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Bjami Þór Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Irageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Amý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ragnar Freyr Karisson Ásbraut 3 98-71215 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 31. janúar til 6. febrúar er l Ingólfs Apótekl og Lyfjabergl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyQaþJónustu eru gefnar ( slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Stm- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opln á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apófek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekln skiptast á slna vikuna hvort aö slnna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Koflavikur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vostmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið Ul kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær. Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandlnn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, siml 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 tll 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólartiringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og timapantanir I stma 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl, 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en stysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan söF arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar i slm- svara 18888. Ónæmisaögerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kt. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissktrteini. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarflörðuc Heilsugæsla Hafriarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id, 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogun Hellsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sfmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræöilegum efrium. Slmi 687075. ' •: 6 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspftali Hríngslns: XI. 13-19 alia daga. Öldrunaríækningadeild Landspltal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspltalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspltali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jós- epsspltall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyöarsfmi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarflörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkra- bni siml 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lðgreglan, slmi 11666, slökkvilið slmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabífreið slmi 22222. leaflörður Lögreglan slml 4222, slökkvilið slml 3300, bnjnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.