Tíminn - 02.04.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.04.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 2. apríl 1992 Úrslit þriggja skoðanakannana benda til 4-7% yfirburða Verkamannaflokksins í kosningunum 9. apríl: Síðustu dagar bresku íhaldsstjórnarinnar? Breskir thaldsmenn virðast eiga á brattann að sækja eftir að úrslit skoðanakönnunar voru birt í gærdag vegna kosninganna 9. aprfl, en könnunin bendir til ákveðinnar sóknar Verkamannaflokksins. Leiðtogar íhaldsflokksins neituðu að niðurstöðumar hefðu valdið taugatitringi í röðum þeirra, en verðbréfamarkaðurinn var á öðru máli: Hlutabréf féllu í verði og gengi pundsins hríðlækkaði. „Við emm á sigurbraut," segir kosningastjórí Verkamannaflokks- ins, Jack Cunningham. Þijár skoðanakannanir Um var aö ræða þrjár skoðana- kannanir og bentu þær til sigurs Verkamannaflokksins með 4-7% yfirburðum. íhaldsmenn hafa verið við völd frá 1979, er Margaret Thatcher leiddi flokkinn til valda. Eftirmaður Thatchers, John Major, reyndi að telja kjark í sína menn, en flokkurinn virðist hafa verið að tapa fylgi í kjölfar efnahagsörðug- leika í landinu að undanförnu. Major beindi spjótum sínum að hinum helsta stjórnarandstöðu- flokknum, Frjálslyndum demók- rötum, sem um tíma var talinn skipta litlu máli, en hefur nú með skeleggri baráttu unnið nokkuð fylgi frá íhaldsflokknum. Hann virðist nú njóta 18% fylgis í Bret- Jarðskjálfti í Allsnarpur jarðskjálfti skók Mexí- kóborg og mældist hann 5,1 Richt- erstig, að því er jarðeðlisfræðistofn- un landsins segir. Háhýsi og skýja- kljúfar í borginni sveifluðust nokk- uð í skjálftanum og talsverðar skemmdir urðu á mannvirkjum. landi. „Við höfum mátt horfa upp á það að hluti af fylgi okkar hefur flust til Frjálslyndra demókrata," sagði Major í gær. Lagði hann áherslu á að þvf fylgdi sú hætta að Verkamannaflokkurinn settist í valdastólana. „Það er ekki um neina valkosti að ræða. Vilji menn halda við íhaldsstjórn og þeirri stefnu, sem íhaldsflokkurinn hefur mótað, verður að greiða flokknum sjálfum atkvæðin," sagði Major. Varlegt að trúa skoð- anakönnunum? Menntamálaráðherrann, Kenneth Clarke, sagði í útvarpsviðtali: „Það er mikilvægt að við einblínum ekki á skoðanakannanir og látum hug- Mexíkóborg Skjálftinn átti upptök sín í Kyrra- hafinu út af strandhéraðinu Gurrero skömmu fyrir kl. 21 sl. sunnudags- kvöld. Vægari skjálfti upp á 4,5 Richterstig varð aftur á mánudags- kvöldið. Veröur hann forsætisráðherra Breta eftir kosningarnar 9. apríi? fallast. Ég tel enn að við stefnum til sigurs.“ Douglas Hurd utanríkisráðherra reyndi einnig að hughreysta fýlgis- menn sína. „Ég trúi ekki um of á skoðanakannanir sjálfur, því ég man að í kosningunum 1970 vor- um við 12% fyrir neðan andstæð- ingana fimm dögum fyrir kosning- ar. Við unnum auðveldlega samt.“ Major og ráðherrar hans hafa lagt áherslu á að sverta Verkamanna- flokkinn í augum kjósenda. Þeir tengja hann sömu vinstristefnu og verkalýðsfélagapólitík og flokkur- inn fylgdi á áttunda áratugnum og fram á þann níunda. En flokkurinn hefur sveigt að miðju undir forystu Neils Kinnock. Hann hefur lagt mál til hliðar, sem hafa fælt at- kvæði frá honum, eins og ákveðna afvopnunarstefnu og andstöðu við Evrópubandalagið. Efnahagstillög- ur hans eru nú hófsamari, þótt heitið sé meiri opinberum fram- lögum til atvinnusköpunar. Með hækkuðum opinberum fjárfram- lögum og meiri sköttun tekjuhárra einstaklinga hefur hann þó varð- veitt ímynd sína sem talsmaður lít- ilmagnanna í þjóðfélaginu. Thatcher vill jákvæð- ari áróður Margaret Thatcher, sem lét af for- sætisráðherraembættinu fyrir 16 mánuðum, hefur hvatt íhaldsmenn til að berjast í jákvæðari anda. „Það var okkar stefna, sem hóf Bretíand úr lægð til virðingar á alþjóðavett- vangi," sagði hún við fréttamenn í gær, en hún var þá á leið í heim- sókn til Bandaríkjanna. „Það var okkar stefna, sem beindi erlendu fjármagni inn í landið og skapaöi atvinnutækifæri." Kinnock bar sig að vonum vel. Þegar hann var spurður um hvern- ig það legðist í hann að taka við stjórnartaumunum, en íhalds- menn hafa dregið þrek hans í efa, sagði hann: „Ég er dálítið kvefaður, en að öðru leyti er ég í besta formi." En mikið fall á verðbréfa- markaði og fall pundsins um sem svarar hálfum pfennigi gagnvart þýska markinu, sýnir að kaup- sýslumenn kvíða því að hann gerist leiðtogi í nýrri stjórn. Kratar kanna EB-aðild BþYIIimiHIIÍI HVERFISGÖTU 8-10 - REYKJAVÍK - SÍMI 625566 I ltnnfonHi' Alnront hf. Könnum aðild að EB Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra flutti ræðu sína um utanríkismál á Alþingi í gær í tilefni skýrslu utanríkisráð- herra til Alþingis 1992. Skýrsla utanríkisráðherra er umfangs- mikil og afar áhugaverð í ljósi hinna miklu umbreytinga sem Alþýðuflokkurinn veltir þessa dag- ana mjög íyrir sér aðild að Ewópu- bandalaginu. Kari Steinar Guðna- son, þingmaður flokksins og for- maður fjárlaganefndar, telur ástæðu tíl að vitna um vilfa sinn tíl að leggja fram umsókn fyrir ára- mót Og í kratakaffi í fyrrakvöld var hinn landskunni EB-vinur og ann- ars ágætí stjómmálafræðingur, Gunnar Helgi Kristinsson, íenginn tfl að kenna alþýðuflokksmönnum röksemdafærslu fyrir inngöngu í EB, Formaður flokksins hefur þó spymt við fótum og neitar Evrópu- sinnuðum flokksmönnum sínum um að stíga skrefið tfl fulls. Jón Baldvin segir einvörðungu að rétt sé að kanna með formkgum hsttí hvort sækja beri um aðild eða ekkt í samræmi vlð það segir málgagn flokksins, Alþýðublaðið, í sínum leiðara f gæn „KÖnnum aðfld að EB“. Davíð Oddsson forsætísráðherra stendur hins vegar á bremsunum eftír því sem hann frekast getur, og sagði í fyrrakvöld að EB-aðfld vaeri alls ekki á dagskrá þessarar rflds- stjómar. Greinilegt er að hann ótt- ast að eftir að utanrfldsráðherra hefúr sagt A, munf hann ifka segja B og leggja tíl aðiidammsókn, cins og flokksmenn hans hafa margir þegargert Ekki á dagskrá í 5-10 Stelngrímur Hermannsson vildi að menn gerðu hreint fyrir sínum dyr- um fyrir kosningar varðandi EB- aðild, þannig að kjósendur gætu tekið mið af þeirri afstöðu, enda einsýnt að þessi mái yrðu í brenni- depU á kjörtfmabflinu. Astæðan var sú að þessir hlutír eru nokkuð óijósir í stefnuskrá flokkanna, en þá var Steingrímur úthrópaður sem iygari og málflutningur hans kali- aður ómeridlegur hræðsluáróður. Það er því fróðiegt að fletta AÍþýðu- blaðinu frá því fyrir kosningaraar væri fráieitt að um inngöngu f EB væri kosið. Enginn flokkur hefur tíl tíu ár að ganga frá slíkum samn- ingum og kosningar um málið fara að sjálfsögðu ekki fram fyrr en samningar við bandalagið hafa ver- ið undirritaðir. Málið verður því tæplega komlð á dagskrá svo heitíð geti fyrr en í lok þessa áratugar.“ Er þeim ekkert heil- agt? Og þann 18. apríl fyrir tæpu ári birtíst sfðan annað viðtal við Jón Baldvin f Aiþýðublaðinu, þar sem cftirfarandi kom m.a. fram: „Það er ómcrkilcgt, svo að ekki sé meira sagt, að forsæt- isráðherrann (Steingrímur) sjálfur og aðrir ráðherrar Framsóknarflokksins og frambjóðendur hans um aflt land skuli fara tfl funda þar sem þeir vís- vitandi falsa ummæli og sifta úr samhengi það sem fram kemur f stefnuskrá Alþýðuflokksins. Þar segir skýrum stöfum að algert skil- yrði fyrir nánari samsldpti við EB sé að íslendingar haldi forræði smu yfir bæði fiskimiðum og orkulind- um. Þetta skilyrði þýðir að málið er eldd að óbrcyttu á dagskrá af háifu okkar. Þeim var fullkunnugt um það að á flokksþingi Aiþýðuflokks- ins kom fram tiilaga um það að sækja um aðfld að EB, sem fékk þá útreið að hún var feDd með öllum atkvæðum gegn einu. Samt sem áður gera þeir sér leflt að fara vísvit- andi með rangt mál. Þetta atferii þeirra hefur óneitaniega vakUð si trúnaðarbrestiísamskiptumviðþá. sl Maður spyr sjálfan sig, er þessum mÖnnum að treysta? Er þeim ekk- ert heilagt? Þeir virða ekki einu sinni það þýðingarmflda markmiö að stuðia að samheldni þjóðarinnar í samskiptum við ríkjabandalag af þessu tagi. Þeir hafa gert sér lefk að þvf f íullkomnu ábyrgðarleysi að kveikja hér elda úlfúöar. Eldar af því tagi geta breiðst út fyrr en varir," sagði Jón Baldvm að Íokum.“ Þannig var nú tónninn í formanni Alþýöuflokksins fyrir tæpu ári síð- an og vanálætingin reið ekki viö einteyming, þegar á það var minnst að kratar vfldu ekki útíloka að aðild að EB væri valkostur á kjörtímabil- inu. Rétt er að ftreka að Jón Baidvin hefur ekki iýst sig samþykkan því að sækja um aðfld að EB, heidur eingöngu að sá möguleiki verði kannaður með formlegum hætti. Hins vegar verða kosningaræður hans og annarra krata hjákátlegar í Ijósí umræöunnar f dag, og trúiega hefði verið heppflegra fyrir for- mann Alþýðuflokksins aö spara stóm orðin um traust og heilag- leika þegar kemur að spurningunni um inngöngu f EB. Garri ar En í aliri þessari umræðu um að- fld að EB verður mönnum hugsað tfl síðustu kosningabaráttu, þegar lýst yflr áhuga á að sækja um inn- göngu. Enda tekur það a-m.k. fimm og skoða yfiriýsingamar, sem þá voru gefnar. Þann 11. apríl er td. haft eftír Jónl Baldvin: ,Jón Baldvin sagði að hftt máliö snerist m.a. um að það Erlendar fréttir Kaíró Arababandalagið segist harma viðskiptabann SÞ á Líbýu og áhrif bannsins á landiö og varar við alvarlegum afleiðingum þess. Líbýsk stjórnvöld saka öryggisráð SÞ um að éta upp óréttlátar sam- þykktir Bandaríkjaþings. Afleið- ingarnar yrðu þær að nú tækju Sameinuðu þjóðirnar að liðast í sundur. SÞ hefur gefið Libýu tvær vikur til þess að ná sam- komulagi við Bandaríkjamenn, Breta og Frakka með því að koma til móts við þá um framsal mannanna tveggja sem taldir eru eiga sök á tveim stórum „flug- slysum.“ Bonn Hópur sjö iðnvelda sem áköf eru í að aöstoða við að framkvæma efnahagsumbótaáætlun Borisar Jeltsíns áætla aö veita Rússlandi aukna efnahagsaðstoð, að því er stjórnvöld i Bonn segja. Brussel Atlantshafsbandalagið og fyrrum andstæðingar þess hafa orðið ásátt um að vinna í sameiningu að varnarmálum sem áður voru algerlega leynileg. Bandarísk hermálayfirvöld segja aö ríki austurs og vesturs ættu að mynda sameiginlegar friðar- gæslusveitir. Hans-Dietrich Gen- scher, utanrikisráðherra Þýska- lands, segir að slík vamarsveit V- Evrópuþjóða og samveldisþjóð- anna í austurvegi myndi styrkja Atlantshafsbandalagið í Evrópu en ekki veikja samstöðuna innan þess. París Harðar deilur og klofningur er kominn upp í franska Sósíalista- flokknum sem aukast eftir því sem Mitterand forseti dregur lappirnar meö að ákveða öriög Edith Cresson forsætisráðherra. Kishinyov, Moldóvu Minnst fimm manns létu lífiö þegar hersveitir innanrikisráðs Moldóvu réðust inn í bæinn Bendery í Dnestr héraði sem krafist hefur sjálfstjómar. Árás sveita innanrikisráöuneytisins var beint gegn rússneskumælandi aðskilnaðarsinnum. Belgrad Sex manns eru sagðir hafa fallið þegar bardagar brutust út í Króa- tíu. Þá urðu átök í júgóslavneska lýöveldinu Bosníu-Herzegóvinu þrátt fyrir vopnahlé milli stríðandi þjóöernisfylkinga. I Brussel hitt- ust leiðtogar fyrrverandi og nú- verandi lýövelda Júgóslavíu til þess að semja um uppskipti rikjasambandsins. Hanoi Utanríkisráðherra Viet Nam fagnaði í gær þvi að opnaðir hafa verið á ný þjóövegir til Kinaveld- is. Hann gat þess þó í leiöinni að stjórnin í Hanoi ætlaði aldrei aftur að verða að verulegu leyti háð hinu volduga grannríki í norðri. Jerúsalem Mannréttindahópur í Israel sakar rikisstjórnina um að láta öryggis- sveitir pynta kerfisbundið palest- ínska pólitiska fanga. Alexandra, S-Afríku Styrjaldarástand rikti I svörtum norðurhverfum Jóhannesarborg- ar i gær og var beitt bæði byss- um og sprengjum. Minnst þrír féllu og 30 særðust. Moskva Rússnesk dagblöö gerðu í gær hlé á umfjöllun um stjómmál og efnahagsvandræði og einbeittu sér að fréttum sem hæfðu gær- deginum, 1. apríl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.