Tíminn - 23.04.1992, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.04.1992, Blaðsíða 8
8Tíminn Fimmtudagur 23. april 1992 Gunnar Kolbeinsson í Sydrí-Knarrartungu stendur við rafstöðina sem hann kom sér upp. Rafstöðin borgaði sig upp á aðeins þrem árum. Tímamynd: ÆÞ Á bænum Syöri-Knarrartungu í Breiðuvíkurhreppi búa hjónin Gunnar Kolbeinsson og Svanfríður Guðmundsdóttir ásamt tveimur börnum sínum. Þau fluttu frá höfuðborgarsvæðinu fýrir rúmum 10 árum þar sem þau störfuðu áður bæði við kennslu. Gunnar hefur unnið að uppbyggingu jarðarinnar síðan hann kom þangað, en jörð- in er rúmir 100 hektarar að stærð, þar af eru 56 hektarar af rækt- uðu landi. Hann stundar aðallega kúabúskap og er með 100 gripi í fjósi, þar af 28 mjólkandi kýr. Einnig er hann með nokkuð af hest- um. — En hvað fær fólk til að flytja burt af mölinni og í svo ólflrt starf og umhverfi? Gunnar segist ekki vilja flytja landi," segir Gunnar. aftur til baka og segir: „Hér er Aðspurður hvort RARIK- maður svo frjáls en auk þess er menn hafi ekki verið með putt- gott að vera sjálfs síns herra.“ ana í virkjuninni hjá Gunnari En Gunnari er fleira til lista segir hann að starfsmenn RA- lagt en að stunda búskap því RIK í Ólafsvík hafi verið sér af- hann er mikill ar hjálplegir og hugvitsmaður. „ ... liölegir, því sé Hann er búinn að Fyrrverandi kenn- sfður en svo koma sér upp raf- ari ástæða til að stöð sem getur df höfuðborgar- kvarta undan framleitt allt að svceðinu er nú neinu þar. 40 kílówattstund- bondi Þess má geta að um en framleiðir ogþúsundþjala- meðaleinbýlis- að jafnaði 28-32 smiður á lands- hús * ólafsvík fer kW. Vatnið er leitt byggðinni með u.þ.b. 15 úriæk sem kemur Gunnar Kolbeins- Þúsunf. kr- / ur hliðinm ofan sfín manuði í raf- við bæinn. Það ,~ „ magnskostnað. snýr síðan túr- t Syðri-Knarrar- virkjunin hjá bínu sem knýr tungu Gunnari borgaði rafal sem fram- sig hins vegar leiðir strauminn. Texti og myndir: upp á aðeins Greinilegt er að Ægir Þórðarson þremurárum. Gunnar þarf ekki Hellissandi Gunnar í Syðri- að hafa áhyggjur Knarrartungu af rafmagnsreikn- nýtir einnig ingnum því það var sama í rekavið sem hann sækir út á hvaða hús maður leit; alls Malarrif. Hann á dráttarvélar- staðar voru hitablásarar á fullu knúna stórviðarsög og með og öll ljós kveikt jafnt úti sem henni sagar hann viðinn niður inni. Þá er einnig notað raf- í m.a. girðingarstaura og er magn til súgþurrkunar. „Það þannig sjálfum sér nægur um verður að segjast að virkjunin þá. er mikil búbót þar sem raf- Þá ber að geta merkilegs tæk- magn er mjög dýrt á Vestur- is sem Gunnar hefur hannað Gunnar ásamt Reimari Magnússyni, fyrrum ábúanda aö Syöri-Knarrartungu. Reimar var gestkomandi þegar fréttaritari Tímans var á feröinni og þótti honum mikiö koma til þeirra breytinga sem orðið hafa síöan hann bjó að Syöri- Knarrartungu. Tímamynd: æþ og kallar baggaspil. Baggaspil- ið vinnur þannig að kló er komið fyrir á löngum stálvír. Klóin læsir sig í heyrúllurnar þegar spil er sett í gang og tog- ar í vírinn. Spilið er á sporbita í lofti hlöðunnar og fjóssins og dregur heyrúllurnar úr hlöð- unni inn í fjósið þar sem það er gefið á garðann. Spilið er að sjálfsögðu knúið rafmagni frá heimarafstöðinni og með hjálp þess losnar Gunnar við allan heyburð úr hlöðu í fjós. Það er óhætt að segja að Gunnar er ekki aðgerðalaus í sveitinni því að þegar frístund- ir gefast milli verka dundar hann sér við að gera upp gamla vörubíla og nú stendur t.d. gamall nýuppgerður og glans- andi Bedford vörubíll á hlað- inu með nýsagað timbur á pallinum. Hér er maður frjáls og sjálfs sín herra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.