Tíminn - 10.10.1992, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.10.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. október 1992 Tíminn 19 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS sístei NÓDLEIKHUSID Sfmi 11200 SmfðaverfcstæðiA kl. 20.30: STRÆTI eftir Jim Cartwright 2. sýning I kvöld ki. 20.00. Nokkur sæti laus Ath.: breyttan sýningartíma 3. sýning miövikud. 14. okt. kl. 20.00. Örfá sæti laus. Föstud. 16. okt. Laugard. 17. okt. Sýningin er ekki viö hæfi bama Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst Ath.: bréyttan sýningartlma tí) Litla sviðið: JÍÁJta/ cyucc^UA/ rrvertntcKle^pmrv eftir Willy Russell laugand. 10. okL kl. 20.30 Uppselt miövikud. 14. okL Fáein sæti laus fimmtud. 15. okt. Uppselt laugard. 17. okt. Uppselt miðvikud. 21. okL föstud. 23. okt. laugard. 24. okL Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýning hefsL Stóra sviðlö: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Slmonarson 8. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt sunnud. 18. okt. Fáein sæti laus laugard. 24. okt. Uppselt laugard. 31. okt. Uppselt KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Sunnud. 11. okt Uppselt Miövd. 21.okt Uppselt Fimmtud. 22. okt. Uppsett Fimmtud. 29. okt. Uppselt IKATTHOLTI eftir Astrid I.indprcn Sunnud.11. okt kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 18. okt. kl. 14.00 Sunnud. 25. okt. kl. 14.00 Ath. Siöustu sýningar § •íaruiAattviÁ' stjömur úr BOLSHOI og KIROV BALLETTINUM Þriöjud. 13. okt kl. 20.00. Uppselt Miöviku. 14. okt kl. 16.00. Uppselt Miöviku. 14. okt ki. 20.00 Uppselt Fimmtu. 15. okt. kl. 14.00 Fimmtu. 15. okt. kl. 20.00. Uppselt Föstud. 16. okt kl. 16.00. Uppselt Föstud. 16. okt. kl. 20.00, Uppselt Laugard. 17. okt kl. 16.00. Uppselt Laugard. 17. okt. kl. 20.00. Uppselt Mlðar verði sóttir viku fyrir sýningu ella seldir öörum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Grelðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Leikhúsllnan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Sýn. I kvöld Sýn. fimmtud. 15. okt Fáein sæti laus Sýn. föstud. 16. okt Sýn. laugard. 17. okt Fáein sæti laus Sýn. föstud. 23. okt Stóra sviö kl. 20.00: Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Fmmsýning sunnud. 18. október 2. sýn. miövikud. 21. okt Grá kort gilda 3. sýn. fimmtud. 22. okt Rauð kort gilda Litla svið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi eftir Anton Tsjekov Frumsýning laugard. 24. okt kl. 17.00 Kortagestir athugiö, aö panta þarf miöa á Ufla sviöið. Miöasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir I s.680680 alla virka daga Id. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiöslukortaþjönusta. Leikhúslínan 99-1015. Aögöngumiðar óskast sótör þrem dögum fyrir sýningu. Muniö gjafakottin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavfkur Borgarleikhús Til sölu M-Bens 1626 4x4 1981. Skífa og hliðarsturtupallur. Snjótönn með öliu tilheyrandi. Sími 641132 eftir kl. 18 666181. iI0IMBO0l]INIINIEoo Sódóma Reykjavfk Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 I A-sal Sýndkl. 9.10 og 11.10 IB-sal Bönnuö innan 12 ára Miöaverð kr. 700 Hvftlr sandar Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuö Innan 14 ára Prlnsessan og durtamlr Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miðaverö kr 500 Sunnud. kl. 1, 3, 5 og 7 Ógnareðll Myndin sem er aö gera allt vitlaust. Sýndkl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd id. 5. 7. 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára FuglastríAIA I Lumbruskógl meö Islensku tali sýnd kl. 3. miöav. kr. 500. Sýnd sunnud. kl. 1 og 3. Allt á fullu Teiknlmyndasafn Sýnd kl. 3, miöaverö kr. 200.- Lukku Lákl teiknimynd Sýnd kl. 3, miöaverö kr. 200,- lLAUGARAS= = Sfml32075 Lygakvendlð Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Númeruð sæti kl. 9 Ferðln tll Vesturtielms Frábær mynd meö Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd I B-sal kl. 5 og 9 Fyrsta mynd Vanilla ice Töffarlnn I C-sal kl. 5 og 7 Chrlstopher Columbus Sýnd I Panavision og Dolby Stereo SR Sýnd I C-sal kl. 9 Bönnuö innan 12 ára ííöaL HÁSKÓLABÍÚ " lllMHIn im 2 2i 40 Fmmsýnir Háskalelklr Mögnuð spennumynd með Harrison Ford I aöalhlutverW. Umsagnir .Spennan gripur mann heljartökum og sleppir manni ekki'. G.S. At the Movies .Þessi spennumynd er sigurvegari' D.A Newsweek...Hamson Ford er magnaöuT D.D. Trme Magazine .Spennan er yfirþyrmandi' K.T. L A Times Leikstjóri Phillip Noyce Aðalhlutverk: Harrl- son Ford, Anne Archer, James Earl Jones, Patrick Bergln, Sean Bean Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Sódóma Reykjavlk Grín- og spennumynd úr undirheimum Reykjavlkur. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Númeruó sæti Gott kvöld, herra Wallenberg Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Mánud. kl. 9 og 11.10 Svo á jöröu sem á hlmnl Eftir Krlstfnu Jóhannesdóttur Aðall.: Piene Vaneck, Alfrún H. Ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigrióur Hagalín, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verö kr. 700.- Lægra verö fyrir böm innan 12 ára og ellilífeyrisþega Veröld Waynes Sýnd kl.3, 9.10 og 11.10 Steiktlr grænir tómatar Sýnd kl. 5 og 7.05 Bamasýningar kl. 3. Miðaverð 100 kr. Skjaldbökurnar Lukku Lákl Addams-fjölskyldan lll ISLE lllll_—Jllll , ÍSLENSKA ÓPERAN --Illll GAMLA Bló INGÓLFSSTRÆn SStooÚz di, eftir Gaetano Donlzetti Sunnudaginn 11. október kl. 20.00 UppselL Föstud. 16. okL kl. 20.00 Sunnud. 18. okt kl. 20.00 Miöasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlMI 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bátavél til sölu Volvo Penta 28 ha. með öllu tilheyrandi til sölu. Sími32101 VESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIÐ 1 ISAFIRÐI Landsbankinn gerír Ögur- Nú standa yflr endurbætur á gamla íbúðarhúsinu f ögri f fsafjarðardjúpi, Böm Hafliða Ólafssonar, bónda í ðgri, og Líneikar Ámadóttur, konu hans, ánöfnuðu Ámessjóði húsið fyrir nokkr- um árum, gegn þvf að sjóðurinn héldi húsinu við. Ámessjóður —■ sem er or- lofssjóður nokkurra opinberra starfs- manna og Höskuldur Jónsson, fyrrver- andi ráðuneytisstjóri f fjárroálaráðu- ögurklrkja og Ögurhús. neytinu og núverandi forstjóri ÁTVR, veitti forstöðu — hóf endurbætur á húsinu og gerði upp annan gafl þess og aðra hliðina. Síðan réð sjóðurinn ekki við frekari framkvæmdir og afhenti Minjavemd húsið, sem lét gera upp hinn gafiinn og hliðina sem eftir var. Minjavemd seldi síðan Landsbankanum húsið og er nú verið að leggja síðustu hönd á að fúllgera tvær fbúðir í húsinu, og verða þær notaðar sem oriofsibúðir starfsmanna bankans. Húsið er friðað samkvæmt Jögum. Gamla íbúðarhúsið í Ögri var byggt af Jakob Rósinkarssyni, óðalsbónda þar, árið 1885. Byggingameistari var Einar smkkari Bjamason á fsaflrði. Húsið er þrflyft úr timbri á hlöðnum kjallara. Pantaði Jakob timburfarm fráNoregi og kom timburskipið beina leið f Ögurvlk. Þetta var stærsta íbúðarhús í sveit á fs- landi þegar það var byggt, enda Ögur stórbýli og allt þar með höfðingjabrag. Heimilisfólk I Ögri var þá millí 30 og 40 talsins. Húsið er 18 álna langt og 14 álnir á breidd. í stórum og rúmgóðum kjallara var stórt eldhús og búr. Á neðstu hæð voru fjórar stofur og voru tvær þeirra viðhafiiarstofúr, ein almenn gestastofa og setustofá. Á miðhæðinni voru ftmm svefnherbergi og sum þeirra stór. Loks var svo á efsta loftinu salur með lokrekkjum til beggja handa, en geymslupláss í öðrum enda hússíns. Allur var þessi húsakostur miðaður við stórbýli með miklu mannahaldi. Þar var líka vandað mjög til húsmuna og var þar margt vandaðra húsgagna og allt með viðhafnarsniði, svo að framandi gestir höfðu orð á. FJflRDRRJ Mtumn HAFNARFIRÐI Vinalundur Cuxhavcn og Hafnar- Qarðar Bæjarsfjórar vinabæjanna Cuxhaven og Hafnarfjarðar, þeir Álbrecht Harten og Guðmundur Ámi Stefánsson, settu nið- Frá vlgslu nýs vlnalundar Cuxhaven og Hafnarfjarðar. ur tyrstu trén í nýjum vinalundi Cuxha- ven og Hafnarfjarðar 29, sept. sl. Við- staddur var 40 manna hópur, þar á með- al 23 þýskir gestir f Hafnarfiröi, auk sendihena Þýskalands á íslandi. Þýsku gestimir em hér af því tilefni, að 40 ár eru liðin frá því að ísland og Þýskaland tóku upp stjómmáJasam- band. Frá Cuxhaven eru m.a. f gestahópnum fulltrúar bæjaryfirvalda og atvinnulífs. Af þessu tileini var opnuð við hátíðlega athöfn f Hafnarborg sýning listamanna frá Cuxhaven og nágrenni, ennfremur sýning Cuxhaven-fýrirtækja f sjávarút- vegi og ferðamánnaiðnaði. í tiiefni af vígslu vinalundarins, sem er við Hvaleyrarvatn, gáfu Cuxhavenbúar bæjarbúum 5.000 þýsk mörk til skóg- ræktar. Lögreglan og fulltrúar AV heimsækja skólana Lögreglan í Hafnarfirði og Almennings- vagnar hafa tekið höndum saman í þeirri viðleitni að skapa bömum og unglingum, sem ferðast með stræti- svögnum og skólabfium, aukið Öryggi. Lögreglan og starfsmenn AV munu f þeim tilgangi heimsækja alla 6-12 ára bekki í grunnskóium Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Álftaness dagana 30. september til 12. október n.k. Aðalhættan, sem bömum stafar af strætisvögnum, er að þau hlaupi út á akbrautir fyrir ffaman eða aftan vagna á viðkomustöðum þeirra. í heimsóknum lögreglunnar og fulltrúa almennings- vagna til skólabama verður þeim sýnt fram á hvað beri að varast og hvaða reglum skuli fylgt f kringum vagnana. Með þessu átaki vonast þessir aðilar, að sögn Valgarðs Valgarðssonar, varðstjóra við umferðarfræðslu hjá lögreglunni í Hafharfirði, til þess að fækka megi slys- um í umferðinni sem tengjast skóla- bömum og strætisvögnum. Valgarður sagði ennfremur að lögregl- an vildi brýna fyrir ökumönnum al- mennt að gæta fyllstu varúðar, þegar ekið er ffamhjá viðkomustöðum þar sem farþegar eru að fara úr eða í vagn- ana. Sérstaka aðgæslu ber að viðhafa f nágrenni skólanna í bænum. D) DAGBLAÐ AKUREYRI Iðnaðarmenn að innrétta nýja dóms- salinn Iönaðarmenn vinna nú af kappi við aö innrétta aðstöðu fýrir Héraðsdóm Norðurlands eystra á fjórðu hæð Hafn- arstrætis 107 á Akureyri. Ætiunin er að innrétta tvo dómssaii og segir Freyr Ófeigsson dómstjóri að framkvæmdir við innréttingu fýrri sal- arins séu á lokastigi. Hins vegar segist hann ekki vita hvort rikið hyggist gera samning við verktakann um að innrétta hinn dómssaiinn á þessu ári. Með þessu nýja húsnæði batnar öll að- staða fýrir starfsmenn Héraðsdóms Norðurlands eystra, en Freyr segir að flutningar upp á fjórðu hæð hafi ekki í för með sér breytta vinnutílhögun eða breytt fýrirkomulag við dómsstörfin. Eina breytingin verði sú að öil aðstaða verði betri. Syntu yfír fjörðinn Um síðustu helgi syntu 17 krakkar úr 10. bekk Grunnskólans á Eskifirði frið- arsund yfir EskiQörð. Með þessu voru krakkamir að biðja fólk að hugsa um friðinn og ástandið í heiminum á með- an þau syntu í sjónum. Með sundmanni fýlgdi alltaf björgunarsveitarbátur með björgunarsveitarmanni um borð, sem dró áeftír sér lftinn bátmeð Ijósi innan- borðs til að minna enn frekar á friðar- boðskapinn. Synt var í 10 tíma samfellt frá kl. 10 til kl. 20 og lögðu alltaf 3 sundmenn af stað yfir fjörðinn og til baka aftur, einn synti í sjónum og tveir biðu f bátnum. Þegar þreytan sagði til sín tók næstí við, svo koli af kolli. Leið- in, sem farin var, er um 1,5 kflómetrar fram og til baka. Að sögn ÞórhaJls Þor- valdssonar kennara gekk sundið ótrú- lega vel. Krakkamir syntu 8 ferðir fram og tíl baka, eða samtals 16 ferðir, og Föðuríandlö reyndlst vel f kuldanum. voru rúman klukkutíma f ferðinro'. Kuldinn gerði þeim erfitt fyrir framan af, vegna þess að búningamir voru sumir hverjir lekir; en eftir að þau klæddust föðurlandinu gekk allt betur og kuldinn beit ekki eins eftir það. I tengslum við þetta sund var efnt til fjáröflurxar fýrir ferðasjóð 10. bekkjar, þar sem safnað var áheitum til styrktar fýrir ferðasjóð. Gamla húsið á Sómastöð- um endur- byggt í haust hafa staðið yfir viðgerðir á gamla húsinu á Sómastöðum í Reyðar- firði. Húsið byggði Hans Beck útvegs- bóndi árið 1875, en það er hlaðið úr grjóti sem tekið var úr fjallinu fýrir ofan Gamla húsið á Sómastöðum var byggt af Hans Beck 1875. bæinn. Það er Geir Hólm smiður á Eski- firði, sem annast viðgerðimar á vegum Þjóðminjasafnins, en húsið er f eigu þess. Upphaflega var timburþak á hús- inu, sem síðar var Idætt bámjámi, og hefur þakið nú verið endumýjað f upp- runalegri mynd. Einnig hafa gluggar verið færðir til fyrra horfs og lagfærðar hleðslur í veggjum. Að sögn Geirs Hólm hefur ekkert verið ákveðið enn um nýt- ingu hússins, en í þvf em þrjú herbergi, þ.e. stofa niðri og tvö svefriherbergi uppi. IFEYKIR M. Ohió SríWSie 4 Noöuitarríl m*s SAUÐARKROKI Vinnsla orðin 200 tonnum meirí en allt áríð í fyrra Þrátt fýrir að enn lifi tæpir þrír mánuð- ir þessa árs, er framleiðsla frystíhúss Skjaldar orðin rúmum 200 tonnum meiri en á sfðasta ári. „Þetta er að þakka jafhri og góðri hráefnisöflun okkar í sumar," segir Ámi Guðmundsson fram- kvæmdastjóri. Nýlokið er uppsetningu pökkunarað- stöðu við vinnslulínu frystihússins, sem flýtír pökkun og frágangi framleiðsl- unnar frá því sem áður var. Drangey landaði á Sauðárkróki sl. mánudag tæpum 60 tonnum, sem mestmegnis fara tíl vinnslu í Skildi. Fyrir nokkmm dögum landaði skipið um 30 tonnum á Fáskrúðsfirði. Sá fisk- ur var settur f gáma og fluttur á erlend- an markað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.