Tíminn - 14.04.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.04.1994, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 14. apríl 1994 Uttekt á tœplega þriggja milljóna króna sérfrceöingsþjónustu Ingu jónu Þóröardóttur: Allt frá jaröborunum til almenningssalerna Tíminn spyr... Er eMilegt aö ekki séu ritabar skýrslur e&a greinarger&ir um a&keypta rá&gjöf til opinberra a&ila? Steingrímur Hermannsson, fyrryerandi rá&herra: Þab á aö vera sjálfsögö skylda hvers sem tekur að sér sfíkt starf að skila skriflegri skýrslu eöa greinargerö sem sýni svo aö ekki veröi um villst aö að viðkomandi hafi leyst af hendi ákveðið verk- efni og svo eins hitt að nauðsyn- legt er að geta gengiö að slíkum gögnum hvenær sem er eftir að verkefnib hefur veriö unnið. Gu&mundur Bjarnason, fyrr- verandi rá&herra: Það er algjört grundvallaratriöi aö ritaðar séu skýrslur og greinar- geröir varðandi aðkeypta ráð- gjafaþjónustu til opinberra aðila. Aðili sem leitar eftir sérhæfðri þjónustu verbur að fá skýrslu eba greinargerð frá þeim sem hann leitar til. í fyTsta lagi til að geta gengið skipulega í þau gögn sem hann hefur látið vinna fyrir sig og svo líka það að geta sýnt fram á hvaða vinnu hann var að láta vinna. Fyrir þann sem selur sér- fræðiþekkinguna er ekki síbur mikilvægt aö hún sé lögb fram skipulega og skilmerkilega og sé aðgengileg, ég tala nú ekki um ef upp koma efasemdir um niöur- stööu vinnunnar. Matthías Bjamason, fyrrver- andi ráöherra: í flestum tilfellum er eðlilegt að ritaðar séu skýrslur, en ef t.d. ráö- herra spyrði einhvem sérfræðing álits í einhverju tilteknu afmörk- uðu máli, þá fyndist mér engin ástæða til þess rituð væri eihver skýrsla um það. í minni ráðherra- tíð'var almennt beðiö um skýrsl- ur vegna þeirra vekefna sem ver- ib var ab vinna, en ef það vom mjög einfaidir hlutir, svör við einni eöa tveimur spumingum, þá var ekkert verið aö fara fram á neina skýrslugerb. í minnispunktum Markúsar Am- ar til Árna Sigfússonar borgar- stjóra er tekib fram aö ekki sé unnt aö gefa fyllilega tæmandi geinargerð um öll einstök atriöi sem á ýmsum stigum málsins var fjallaö um meðan Inga Jóna vann að vekefni sínu. Markús segir upptalninguna sýna, að Inga Jóna hafi víba komib við og hafi sú vinna orbið gmndvöllur aö ákvörðunum um breytta tilhög- un í rekstri borgarinnar, sem þeg- ar hefur skilaö mikilsverðri hag- ræðingu og hefur án efa þegar leitt til spamaðar er nemur millj- ónatugum fyrir borgarsjóö og Styrkur til endur- reisnar í Tungudal Skógrækt ríkisins og Skeljung- ur hf. hafa ákveöið að veita Skógræktarfélagi ísafjarðar styrk til enduruppbyggingar skógarins í Tungudal viö Isa- fjörð. Sem kunnugt er uröu gíf- urleg spjöll á gróöri og skógi á svæðinu í snjóflóði um páskana og Ijóst að margra ára skógrækt- arstarf hefur farið í súginn. Enduruppbygging á svæöinu mun veröa ákveðin þegar búið er að meta umfang skemmd- anna í vor og mun aöstoð Skóg- ræktarinnar og Skeljungs þá verða endanlega ákvebin. ■ íslensk stjómvöld fordæma áframhaldandi árasir Bosníu- Serba á borgina Gorazde og friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna þar á dögunum. Stjómvöld lýsa yfir fullum stuðningi viö ákvörðun Sam- einuðu þjóðanna um að óska eftir loftvernd flugvéla Atl- „Fimm hunduð konur" er yfir- skriftin framan á fundarboði Æskulýðsfylkingar Alþýöubanda- lagsins frá því í gær. Framhliöin er 500 króna seðill, þar sem krónum hefur verið breytt í konur og höfð- inu á Jóni Sigurössyni forseta verið skipt út fyrir höfuðið á Steingrími J. Sigfússyni alþingismanni. Aftan á seðlinum er síöan hið eig- inlega boð um fund með Stein- grími J. og Þorbimi Broddasyni borgarbúa. Hér fer á eftir útdráttur úr minn- isblööum Markúsar Arnar til Áma Sigfússonar borgarstjóra þar sem munnlegum tillögum og störfum Ingu Jónu em gerö eins tæmandi skil og fyrrv. borgarstjóri telur mögulegt. 1. Stjóm SKÝRR verði falið að gera tillögur um framtíðarskipan rekstrarins. Skýrsla þess efnis ligg- ur fyrir. 2. Ákvebið verði í samvinnu við ibnaðarráðuneytið að selja hluta af hlutabréfum borgarinnar í Jaröbomnum hf. Máliö er hjá borgarritara. 3. Ákveðið verði að gera Pípugerð Reykjavíkur að hlutfélagi. Sérstak- ur ráðgjafi var fenginn til þess aö gera úttekt á fyrirtækinu. Áfgreitt 4. Hugmynd um að sameina Mal- bikunarstöð og Grjótnám. Óaf- greitt. 5. Hugmynd-um ab bjóða út ræst- ingar í stofnunum borgarinnar. Óafgreitt. 6. Hugmynd um að bjóða út sorp- hiröu. Vísað frá. 7. Tillaga um almenningssalemi í miðborginni. Afgreitt. 8. Hugmynd um aö sameina Hita- veitu og Rafmagnsveitu. Óaf- greitt. 9. Reykjavíkurhöfn hafi fmm- kvæbi að þróun nýiðnaöarsvæða í tengslum vib hafnaraðstöðu. Þetta verkefni er nú unnið af antshafsbandalagsins fyrir friðargæsluliðið. Árásir Serba eru í hróplegri mótsögn vib almenna friðar- viðleitni Bosníu og Herseg- óvínu og ályktar Oryggisráð Sameinuðu þjóðanna um griö- asvæbi í landinu. dósent undir slagorðinu „Peningar og pólitík". Tilefnið em nýsam- þykkt lög er heimila fyrirtækjum að draga stuðning sinn vib stjóm- málaflokka að nokkm leyti frá skatti og vangaveltur um hvort og hvaða áhrif það hafi. Steingrímur J. Sigfússon, kannað- ist við að vera framsögumaður á fundinum, þegar haft var sam- band vib hann í gær, en honum var ekki kunnugt um hvemig hálfu Aflvaka Reykjavíkur hf. 10. Tillaga um að bjóöa út leigu- akstur vegna skólanema. Afgreitt. 11. Hugmynd um sameiginleg innkaup á eldsneyti og fleiri rekstrarvömm vegna bifreiöa og vélakosts borgarinnar. Afgreitt. 2. Bjóða út öryggisvörslu hjá borgarstofnimum. Afgreitt. 13. Bjóba út vibhald á fasteignum borgarinnar. Afgreitt. 14. Auka áherslu á þátt hverfa- Næstkomandi fimmtudag frumsýnir Þjó&leikhúsiö leikritiö eftir Dale Wasser- fundurinn hefði verið auglýstur. „Þetta er greinilega ungt og gam- ansamt fólk en kann þó vissa hluti fyrir sér í áróðursfræöum þykir mér," sagði Steingrímur. „Ég tek þessu bara vel." — Áttu von á því að það komi 500 konur á fundinn? „Mér þætti það náttúrlega ekki lakara ef þama kæmu 500 föngu- legar meyjar úr Æskulýðsfylking- unni." -ÁG miðstöbva varðandi vibhald lóða við borgarstofnanir. Afgreitt. 15. Bjóða út snjómokstur og gatnahreinsun. Óafgeitt. 16. Útboð á plöntukaupum vegna skólagaröa. Afgreitt. 17. Bjóba út hundaeftirlit. Óaf- greitt. 18. Bjóða út mötuneyti, hár- greiðslu og fótsnyrtingu aldraðra. Oafgreitt. -ÓB man, sem byggt er á sam- nefndri skáldsögu eftir bandaríska rithöfundinn Ken Kesey, „One Flew Over the Cockoo's Nest". Gaukshreiðrið segir frá lífs- nautnamanninum og fjár- hættuspilaranum McMurphy sem reynir að koma sér undan fangavist meö því að fá sig vistaðan á geðsúkrahúsi. Koma McMurphys hristir uppí stöðnuöu kerfi geðdeildarinn- ar og lendir hann í útistöðum við yfirhjúkrunarkonuna Ratc- hed, sem stýrir deild sinni styrkri hendi. Valdabarátta þeirra er rauði þráðurinn verksins og dvöl McMurphys fer smátt og smátt að taka á sig allt aðra mynd en hann hafði í upphafi ætlað sér. Pálmi Gestsson fer með hlut- verk McMurphys, Ragnheiður Steindórsdóttir leikur Ratched yfirhjúkmnarkonu og Jóhann Sigurðarson er í hlutverki Bromdens indíánahöfðingja. Abrir leikarar em Sigurður Skúlason, Hilmar Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Sigurð- ur Sigurjónsson, Erlingur Gíslason, Stefán Jónsson, Randver Þorláksson, Halldóra Bjömsdóttir, Flosi Ólafsson, Kristján F. Magnús, Bjöm Ingi Hilmarsson, Tinna Gunn- laugsdóttir og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Karl Ágúst Úlfsson þýddi verkið en leikstjóri er Hávar Sigurjónsson. -ÓB Árásir Serba fordæmdar Æskulýösfylkingin kynnir Steingrím j. á nýstárlegan hátt: Fimm hundruö konur? Gaukshreibríb er talib tímamótaverk í skáldsagnagerb á Vesturíöndum. Sagan er full lífsorku og kímni en er jafnframt hárbeitt ádeila á fordóma og kerfisbákn, óbur til frelsis og krafa um aukib umburbarlyndi gagnvart öllu litrofi mannskepnunnar. Gaukshreiöriö frumsýnt á stóra sviöinu: Hver er ekki bilaður í biluöum heimi?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.