Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 16
Mibvikudagur 9. nóvember 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland, Faxaflói og Faxaflóamib: Austan kaldi e&a stinnings- kaldi. Úrkomulítib. 9 Breibafjör&ur og Brei&afjar&armib: Austan og nor&austan kaldi. Urkomulaust aö mestu. • Vestfir&ir og Vestfiarbami&: Skýjab og rigning ö&ru nverju. Nor&austan kaldi e&a stinningskaldi. • Strandir og Nor&urland v. og Nor&v.miö: Allhvöss nor&austan átt á djúpmi&um en ví&ast hægarí austan átt til landsins. Skýjaö en úr- komulitiö. • Nor&urland eystra, Austurland ab Clettingi, Norbausturmib og Austurmib: Su&austan og austan kaldi. Ví&a rigning e&a súld. • Austfirbir og Austfj.mib: Austan kaldi og rigning e&a þokusúld. • Subausturland og Subausturmib: Austan og norbaustan kaldi e&a stinningskaldi en alíhvasst vestan til á mi&um. Rigning eöa súld me& köflum. Hugmyndir fyrrum ráögjafa Carters og bandarísku alþjóöastofnunarínnar: Tillaga um alheimsfund á Þingvöllum árib Fram er komin á Alþingi til- laga tii þingsályktunar um a& ger& ver&i ítarleg athugun á raunhæfum möguleikum á fundi þjó&ar- og trúarlei&toga á Þingvöllum um framtí&ar- horfur mannkyns ári& 2000. Kveikjan að þessu þingmáli er tillaga sem hugmyndir banda- Skattlagning barnanna, skattur af sölulaunum bla&a- sala, útbur&arkrakka og merkjasölubarna, sem DV birti í gær, vakti nokkra furöu fólks, enda þótt a&- geröin heföi legiö býsna lengi í loftinu. Ekki síst fyrir þaö a& svo vir&ist sem ávinn- ingur ríkissjóös viröist frem- ur rýr þegar upp ver&ur staö- i&. Fyrirrennari Fri&riks Sop- hussonar í fjármálará&herra- stoli, Ólafur Ragnar Grímsson, sá ekki ástæ&u til aö skattleggja smáaura barn- anna. Steingrímur Ari Arason, að- stoðarmaður fjármálaráö- herra, sagði í spjalli vi& Tím- ann í gær að hér væri ein- göngu verið að framfylgja gildandi lögum. Lagt yrbi á 6% flatt gjald á tekjur sölu- barna og þeirra sem vinna við dreifingu blaða í hús. Auk þess verða útgáfufyrirtæki í fram- tíðinni aö greiða 3,2% trygg- ingargjald vegna hvers barns og a& auki að senda launamiða til barnanna, sem hjá þeim starfa. Framkvæmdin hefst um áramótin. Forráðamenn dagblaðanna sjá fram á mikla og dýra skrif- finnsku sem verður samfara skattlagningu þessari. Már Halldórsson, dreifingar- stjóri Frjálsrar fjölmiðlunar hf., sagði í gær að aðgerðin væri „fáránleg". „Ég lúri ekkert á þeirri skoðun minni að ákvörðunin er fjár- málaráðherrans, enda þótt hann reyni að skáskjóta sér undan því í DV í dag. Auðvit- að er það hann einn sem tekur endanlega ákvöröun í þessu efni. Þetta er furðuleg skatt- lagning sem kemur ekki til með að skila ríkinu neinu fé sem heitið getur," sagði Már. Ekki tókst í gær að fá upplýs- ingar í fjármálaráðuneytinu um það hversu stór tekjustofn börnin í landinu eiga eftir að verða á næsta ári. Talnaglögg- ur maður sagði hinsvegar í samtali vib blaðið að hann gæti ekki séb að gjaldstofninn yrbi meiri en liðlega 100 millj- rísku alþjóðastofnunarinnar (The Millennium Institute) um fund þjóöar- og trúarleiötoga heimsins á íslandi árib 2000. Það er Jón Helgason, Framsóknar- flokki, sem leggur tillöguna fram, en flutningsmenn ásamt honum etu Ólafur Ragnar Gríms- son og Kristín Einarsdóttir. ónir á ári af blaðburðinum, sem væri stærsti liðurinn — tekjur ríkissjóðs af því varla nema 6 milljónir og einhver tryggingagjöld til viðbótar. ■ Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra bifrei&aeigenda, telur a& þær tillögur sem forsætisrá&herra hefur kynnt um framkvæmdir í vegamálum í þéttbýli og fjár- mögnun þeirra séu mun skyn- samlegri en hinar fyrri. Gylfi Arnbjörnsson, hagfræ&ingur ASÍ, er sömu skoðunar og telur a& forsætisrá&herra hafi þarna tekið undir sjónarmiö ASÍ um nau&syn sveiflujöfnunar af hálfu ríkisins í framkvæmdum þegar fátt er um fína drætti í at- vinnumálum. Samkvæmt tillögum um fram- kvæmdir í vegagerð sem forsæt- isráðherra kynnti abilum vinnumarkabarins í fyrradag meb fyrirvara um samþykki Al- þingis, er gert ráð fyrir að verja 3,5 milljörðum í vegafram- kvæmdir í þéttbýli á næstu ár- um. Ætlunin er að skipta þess- um milljörbum á milli kjör- dæma í hlutfalli vib fólksfjölda, þannig að 60% af því verður varið til vegamála á höfuðborg- arsvæðinu. Reiknab er með að framkvæmdir á höfuðborgar- svæðinu hefjist sem fyrst, en hversu fljótt það verður veltur á borginni. í tillögunum er gert ráb fyrir að framkvæmdirnar muni standa yfir í 3- 4 ár, þar sem mesti þungi þeirra verði á fyrstu tveimur árunum. Hinsvegar veröa fyrirhugabar framkvæmd- ir fjármagnaðar á fimm árum. Rábgert er að fjármagna helm- ing þeirra með hækkun bensín- gjalds og ríkissjóbur fjármagni hinn helminginn meb sérstöku framlagi. Gert er ráö fyrir að bensíngjald þurfi að hækka um „Flutningsmenn eru ekki að leggja mat á hvort hugmyndin sé raunhæf," segir Jón Helgason. „Við leggjum áherslu á að það sé skoöað." Jón segir ab þegar svona ábend- ingar komi fram sé full ástæða til þess að taka þær alvarlega og reyna að átta sig á þeim mögu- leikum sem séu fyrir hendi. Á síðasta ári kom út í Banda- ríkjunum rit sem ber beitið „Global 2000 — Revisited. What shall we do?". í lok þessa rits er kafli sem ber heitið: Tillaga um fund þjóðar- og trúarleiðtoga á íslandi árið 2000. Höfundur rits- ins er Gerald O. Barney, ráðgjafi Jimmys Carter, fýrrverandi Bandaríkjaforseta. Forsetinn fékk hann á sínum tíma til ab fjalla um framtíðarhorfur til árs- ins 2000, en I framhaldi af því kom Barney ásamt fleirum á fót Millennium Institute. Á síðasta ári var haldin í Chic- ago ráðstefna flestra trúarleið- 1,50 krónur, eða um 2 krónur í útsöluverbi, og að það komi til framkvæmda í áföngum og hækki þá t.d. um 50 aura til að byrja með. Taliö er að heildar- hækkun bensíngjaldsins muni hækka framfærsluvísitöluna um 0,13% og lánskjaravísitöluna um 0,04%. Framkvæmdastjóri FÍB leggur áherslu á að hækkun bensín- Rétt er ab minna lesendur á að Mál dagsins er í gangi í dag þar sem lesendum gefst tækifæri til að segja álit sitt á því sem um er spurt. Mál dagsins í dag er: „Er ástæða til þess fyrir flokkana að gæta þess aö eldri borgarar eigi 2000 toga og til undirbúnings henni voru Barney og samstarfsmenn hans ásamt fleirum fengnir til að endurskoða greinargerðina sem unnin var fyrir Carter og birtist niðurstaðan í fyrrnefndu riti. Þar eru dregnar fram dökkar framtíðarhorfur, vegna fólks- fjölgunar, mengunar og þurrðar orkulinda. Barney hefur oft komið til ís- lands á síðastliðnum tíu árum og m.a. átti hann viðræður við Steingrím Hermannsson, þáver- andi forsætisráðherra, og fleiri. Hann setti fram hugmynd sína um ráöstefnuna á Þingvöllum í framhaldi af því og kynnti hana fyrir ríkisstjórn Davíðs Odds- sonar og Þingvallanefnd árið 1991. í greinargerð með þingsl- ályktunartillögunni kemur fram að ekki hafi fengist mikil við- brögð frá íslendingum og þess hafi ekki orðið vart að mikil um- ræba hafi orðiö um málið hér- lendis. ■ gjaldsins verði notub til vega- mála en ekki til óskyldra hluta, eins og oft hefur viljað brenna við. Hagfræðingur ASÍ telur ab arðsemi vegaframkvæmda á höfubborgarsvæðinu sé afar mikil eða allt upp í 50%. Hann segir að arðsemisáhrifin eigi ab slá á verölagsáhrifin, auk þess sem bensíngjaldið verður hækk- að í áföngum. ■ fulltrúa á Alþingi?" Verð sím- hringinga er þab sama alls stab- ar á landinu og menn þurfa ð vera í stafræna kerfinu og hringja úr takkasíma. NÚMERIÐ ER: 99 56 13 50% féllu ílögum Töluvert hefur veri& um þa& a& bílasölumenn hafa ekki náð tilskyldri lágmarkseinkunn í þeim prófum sem þeir hafa þurft a& undirgangast til a& geta talist fullgildir bílasalar, samkvæmt lögum þar a& Iút- andi. Jón Garðar Hreibarsson hjá Endurmenntun bílgreina segir ab hátt í 50% þátttakenda hafi ekki náö lágmarkseinkunn þegar prófað var í atriðum er varða al- menn lögfræbileg atriði. Til að ná prófi þurfa menn að fá minnst 7 í einkunn og geta tekið tvö upptökupróf er svo ber und- ir. Jón segir að það hafi hinsveg- ar vakið athygli ab yfirleitt hafa þátttakendur ekki fengiö lægra en 5 í einkunn. Hann leggur hinsvegar áherslu á að þessi námskeið sem bílasölumenn þurfa ab sækja séu vegna neyt- enda fremur en þeirra sjálfra. Þegar eru komnar niðurstöður í tveimur prófum af þremur sem hafa verið haldin, þar sem könn- uð var þekking bílasala á samn- ingarétti og kauparétti, samn- ingatækni, siðferði, frágangi á sölu, hvað eigi að gera ef ástand ökutækis sem á að selja sé ábóta- vant o.s.frv. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631 NFjármálaráöherra segist aöeins vera aö framfylgja lögum: Skattleggur blaðabörnin Endurskoöuö tillaga Davíös Oddssonar um átak í vegamálum : FÍB leggur áherslu á aö hcekkun bensíngjalds veröi notuö til vegamála en ekki til óskyldra hluta. MÁL DAGSINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.