Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 9
Þri&judagur 29. nóvember 1994 9 Umfer&arslysin kosta okkur 10 milljarða Umferðarslysin á íslandi kosta má aö samfélagslegur kostnaður VIS 2,1 milljarð króna á ári að vegna umferðarslysa sem hingað sögn Ragnheiðar Ólafíu Davíðs- til hefur verið álitinn um 6 millj- dóttur upplýsingafulltrúa. VÍS er arðar á ári sé umtalsvert Hærri, með 42% markaðshlutdeild. Ætla eða allt að 10 milljarðar króna. ■ íslandsflug: Tveir fljúga á ver ði eins Úr ístandsbanka í Hafnaríirbi. Þar hefur bankinn náb drjúgri markabshlutdeild. Útibú íslandsbanka í Hafnarfiröi 30 ára íslandsbanki í Hafnarfiröi, áður innlánum bæjarbúa 27%. Útibúið sem veitt hefur hraðbankaþjón- Iðnaðarbankinn, fagnaði 30 ára er á tveim stöðum í Hafnarfirði, ustu. Útibússtjóri á Reykjavíkur- afmæli í síðustu viku. Bankinn að Reykjavíkurvegi 60 og Strand- vegi er Einvaröur Jósefsson, en Al- hefur verið í örum vexti í Firðin- götu 1. Bankinn hefur fram til bert Sveinsson stjórnar við um og er markaðshlutdeild hans í þessa verið hinn eini í bænum Strandgötuna. ■ Sérstakt aðventutilboð íslands- flugs gekk í gildi fyrir helgina og gildir til 16. desember. Tveir far- miðar fást nú á verði eins. Ann- ar farþeginn borgar og hinn flýgur frítt. Sigfús Sigfússon markaðsstjóri segir þetta ódýr- ustu verð sem auglýst hafi verið í áætlunarflugi innanlands. Eg- ilsstaðir-Reykjavík, fram og til baka kostar þá 7.135 krónur og Vestmannaeyjar 2.685 krónur, svo dæmi séu tekin. íslandsflug býður Siglfirðingum líka upp á sömu kjör, 6.155 krónur fram og til baka, enda þótt félagið kvarti sáran yfir slæmri afkomu á þeirri flugleið. ■ T FJÓLDI UPPHÆÐ A HVERN VINNINGAR VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 1 . 5 al5 8.235.825 2.I 109.820 3.. 153 7.420 4. 3al5 4.822 550 Heildarvinningsupphaeö: 12.682.105 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Greiðsla húsaleigubóta Borgarstjóm Reykjavíkur hefur ákveðið að taka upp greiðslu húsaleigubóta fyrir árið 1995, í samræmi við lög nr. 100/1994 Húsaleigubætur eru ætlaðar tekju- og eignalitlu fólki sem leigir á almennum markaði. Húsaleigubætur koma til greiðslu frá og með næsta mánuði eftir að réttur til bóta hefur verið staðreyndur. Tekið er við umsóknum hjá Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39. Upplýsingabæklingur og umsóknareyðublöð liggja þar frammi. Umsóknarfrestur er 15. hvers mánaðar, í fyrsta sinn 15. desember 1994. Skilyrði húsaleigubóta eru m.a. eftirfarandi: • að umsækjandi hafi lögheimili í Reykjavík. • að umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigu- samning til a.m.k. sex mánaða. • að umsækjandi leigi íbúð, en ekki einstaklingsherbergi. • að leiguhúsnæðið sé ekki í eigu borgar eða ríkis. II Reykjavík, 24.11.1994 B Borgarstjórinn í Reykjavík Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ...ég fylgist með Tímanum hin hliðin á málunum Sími 63 16 00 ■ ■ ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.