Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 21

Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 21
Laugardagur 3. desember 1994 fKwiwtt 21 t ANDLAT Unnur Hermannsdóttir frá Hjalla í Kjós lést á Borg- arspítalanum fimmtudag- inn 24. nóvember. Sigurdís Sæmundsdóttir, Sunnuflöt 30, Garðabæ, lést á Landspítalanum 25. nóv. Kristján Reynir Guðmundsson, Háteigsvegi 42, lést á Borg- arspítalanum 24. nóvember. Steinunn Einarsdóttir frá Nýjabæ, áöur til heimilis að Lönguhlíð 3, andaðist í Hafnarbúðum 24. nóv. Jóninna Þórey Hafsteinsdóttir, Sogavegi 136, Reykjavík, lést á heimili sínu fimmtu- daginn 24. nóvember. Guðrún Marteinsdóttir, Hraunbæ 84, lést á heimili sínu 24. nóvember. Jóhanna Mar, Hrafnistu, Reykjavík, lést 25. nóvember. Alma Karen Friðriksdóttir lést á Borgarspítalanum 25. nóvember. Guðmundur Tómas Árnason lést 27. nóvember. Ingunn Vilhelmína Guðjónsdóttir, fyrrum húsfreyja á Rauðhól- um, Vopnafirði, lést laugar- daginn 26. nóvember. Ulrich Richter, Lambastekk 5, Reykjavík, lést laugardaginn 26. nóv. Sigríður Jónsdóttir frá Giljum, áður til heimilis að Sjafnargötu 1, lést á Droplaugarstöðum laugar- daginn 26. nóvember. Kristinn Egilson, Oddeyrargötu 36, Akureyri, lést laugardaginn 26. nóv- ember. Fanney Guðjónsdóttir frá Oddsstööum, Vest- mannaeyjum, lést á Sjúkra- húsi Vestmannaeyja 26. nóvember. Svava Sigurðardóttir, Bólstaðarhlíð 45, lést mánu- daginn 28. nóvember á Víf- ilsstaðaspítala. Sigurjón Jóhannsson, fyrrverandi yfirvélstjóri, Skeggjagötu 6, lést á Hrafn- istu 28. nóvember. Kristján Sölvason, Skógargötu 8, Sauðárkróki, lést á Sjúkrahúsi Skagfirð- inga, Sauðárkróki, 29. nóv- ember. Sóley Eiríksdóttir lést á Borgarspítalanum 29. nóvember. Jón Halldórsson, fyrrum bílstjóri á ísafirði, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, 30. nóvember. Svandís Sigurðardóttir, Auðarstræti 15, Reykjavík, lést á heimili sínu þriðju- daginn 29. nóvember sl. Birgir Einarsson, fyrrverandi apótekari, er lát- inn. hl| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Abalfundur Fram- sóknarfélags Reykja- víkur Abalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn mánudaginn 5. desember n.k. í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.30. Auk venjulegra aöalfundarstarfa mun Finnur Ingólfsson, for- maöur þingflokks Framsóknarflokksins, ræöa stjórnmálaviö- horfiö. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarvist Framsóknarvist verbur haldin sunnudaginn 4. desember kl. 14 í Hótel Lind. Veitt verba þrenn verblaun karla og kvenna, m.a. jólamatar- körfur. Alfreö Þorsteinsson borgarfulltrúi flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aögangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur Alfreb Framsóknarkonur Reykjavík Jólafundurinn verbur haldinn ab Hallveigarstööum þriöjudaginn 6. des. kl. 20.30. Dagskrá: Hugvekja. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir. Fibla og gítar. Helga og Ingólfur Kolbeinsbörn. Bókakynning. Ólafur Órn Haraldsson les úr „Hvíta risanum". Píanóleikur. Sigrún Bárbardóttir. Hátíbarkaffi. Fjölmennib og takib meb gesti. Munib jólapakkana. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóbir, amma og langamma Fanney S. Gunnlaugsdóttir Furugerbi 1, Reykjavík andabist á Borgarspítalanum fyrsta desember. Árni Elíasson Elías Hilmar Árnason Steinvör Sigurbardóttir Gunnlaugur Örn Árnason Sólveig Helgadóttir Gubrún Esther Árnadóttir Jón Haukur Baldvinsson Olafur Jón Árnason Þórunn Berndsen Ómar Þór Árnason Margrét Pétursdóttir Svanhildur Ágústa Árnadóttir Jón Baldvin Halldórsson barnabörn og barnabarnabörn Einn af mönnunum í lífi Bo Derek: Dudley Moore. Leikkonan Bo Derek i nýrri œvisögu sinni: Hársbreidd frá daubanum Og svona lítur Bo út í dag. Hún hef- ur alfarib sagt skiliö vib leiklist- ina, enda föst í þeim vítahring aö án kynbombuút- litsins sé hún ekk- ert, aö eigin sögn. Kynbomban fyrrverandi Bo Derek hefur fetað í fótspor fjölmargra kollega sinna með því að gefa út ævisögu sína. Líf hennar hefur verið mjög fjölbreytt, ástarlífið skraut- legt og Bo hefur frá ýmsu aö segja. A meðal þess, sem mesta athygli hefur vakið, er að Bo segist hafa verið hársbreidd frá dauðanum eftir að Ijón réðst að henni við tökur á Tarz- ankvikmynd sem tekin var upp á Sri Lanka. „Ör- yggi leikara var stórlega ábóta- vant á þessum tímum," segir Bo. „Svokölluð áhættuatriði voru í raun og veru áhættuatriði." Bo Derek varð fyrst fræg eftir leik sinn í myndinni 10, þar sem mestmegnis var stíl- að upp á kynþokka hinnar amerísku þokkagyðju. Bo segir að það hafi verið tvíbent vopn að leika ætíð svipað hlutverk. Peningarnir hafi streymt inn, en hún hafi fengið þann stimpil að glæsi- legt útlit hennar væri á kostnað leikhæfileikanna. Þá ræbur hún nýstirnum frá því að fækka fötum á hvíta tjald- inu, því það kunni ab koma þeim í koll síðar. í SPEGLI TÍML/VN S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.