Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.05.1995, Blaðsíða 12
12 - HM '95 Föstudagur 5. maí 1995 Nuddskóli Islands stybur dyggilega vib bakib á íslenska landslibinu og HM-nefndinni: íslenska landsliðið í öruggum höndum Nemendur í Nuddskóla íslands munu alla daga HM-keppninnar veita öllum þátttökuliðum ókeypis nuddþjónustu og veröa hópar frá skólanum í öllum keppnishúsum. Þetta er framlag Nuddskóla íslands til HM'95 auk þess sem undanfarna mánubi hafa leikmenn íslenska lands- libsins notib þjónustu nemenda skólans, endurgjaldslaust. Guömundur Skúli Stefánsson, skólastjóri Nuddskóla íslands, seg- ir leikmenn landslibsins hafa get- aö komiö þegar þeim hentar, einir eba fleiri í einu og fengib þá þjón- ustu sem þá hefur vantab. Á móti hafi nemendur fengib mikla reynslu vib ab taka þátt í undir- búningi undir stórmót sem þetta, sem sé í raun libur í þeirra námi. Gubmundur Skúli segir lands- libsmenn íslands vera í mjög góbu líkamlegu formi nú og leggur áherslu á ab þetta hafi verib af- skaplega skemmtilegt verkefni. Á meban á móti stendur segir Gubmundur Skúli ab skólinn verbi meb vel skipaba hópa í öll- um keppnishúsum, alla leikdaga. Þau verbi sérstaklega merkt og sú þjónusta opin öllum libum og ab HM- nefndin hafi því getab kynnt þessa þjónustu libunum ab kostn- abarlausu. Alls munu um 28 nem- endur skólans taka þátt í verkefn- inu, en þeir eru í alhliba námi í skólanum, auk þess sem þau hafa valib íþróttanudd sem eina „námsgrein". Einn hópur verbur í íþróttahúsinu á Akureyri, en hinir í Kópavogi, Hafnarfirbi og í Laug- ardalshöll. Gubmundur Skúli segir nám- skrá skólans vera vibamikla og er skólinn í samstarfi vib Fjölbrautar- skólann í Ármúla. Skólinn sjái um bóklegan hluta námsins og eftir verklega námib hjá Nuddskólan- um, útskrifast þeir frá Nuddbraut Ármúlaskóla. Gubmundur Skúli segir ab margir íþróttahópar hafi notfært sér þjónustu skólans, en þá ab sjálfsögbu gegn sanngjarnri þókn- un. Sem dæmi nefndi hann ab Skagamenn væru nú hjá nemum skólans, sem hluti af undirbún- ingi þeirra fyrir knattspyrnutíma- bilib. ■ Þegar Ijósmyndari Tímans var á ferb í Nuddskólanum á dögunum voru landslibsmenn þar í nuddi og á þessari mynd má sjá hvar einn nemandi í Nuddskólanum er ab taka Einar Cunnar Sigurbsson er í mebferb. Tímamynd CS Hefði viljaö koma fyrr inn Jóhann Ingi segir ab hann hefbi reyndar vilja koma miklu fyrr inn i þetta rábgjafarstarf. „Ég trúi því ab þjálfun sálarinnar sé eitthvab sem eigi ab gera á löngum tíma. Mér finnst því tíminn sé helst til of stuttur. Hann segist ekki hafa lagt fyrir „strákana okkar" einhver sérstök sálfræbileg próf en lagt fyrir þá lista meb spurningum á borb við: Hvaba þjób finnst þér erfib- ast/aubveldast/mest gaman ab spila á móti, hvab þeir vilji bæta hjá sér pérsónulega og hvernig þeir meti sjálfa sig. „Þetta hef ég síban notab sem upplýsinga- banka til ab vinna meb en þab geta allir í landslibinu leitab til mín ef þeim finnst þörf vera á Heims- meistarar frá 1938 1938 Þýskaland 1954 Svíþjób 1958 Svíþjób 1961 Rúmenía 1964 Rúmenía 1967 Tékkóslóvakía 1970 Rúmenía 1974 Rúmenía 1978 V-Þýskaland 1982 Sovétríkin 1986 Júgóslavía 1990 Svíþjób 1993 Rússland Jóhann Ingi Gunnarsson um hlutverk sitt sem ráögjafi hjá landsliöinu: „Enginn töframaður" Ekki auövelt aö vera landsliösþjálfari hjá þjóö sem hefur 250 þúsund landsliösþjálfara „Ég myndi segja ab mitt hlut- verk væri ab vera rábgjafi landslibsins, líka þjálfarans. Allt mitt starf gengur því út á ab vinna meö hópnum og þjálfaranum og styrkja hann og standa vib bakib á honum í blíbu sem stríbu, en hann einn hefur ákvörbunartök- una," segir Jóhann Ingi Gunn- arsson þegar Tíminn spurbi hann út í starfib meb landslib- inu. „Mitt hlutverk hefur kannski helst verib ab efla samstöbuna í hópnum og þab sem vib köllum libsheild, styrkja menn þannig í trúnni. Ég hef Iíka veriö í því hlutverki ab segja þab sem mér finnst aö betur mætti fara og á þaö líka viö um leikskipulag þeg- ar ég hef verib beöinn um þaö. Aubvitaö var ég rábinn til aö taka eitthvaö af þessum málum af heröum þjálfarans því þab eru mörg horn sem hann þarf ab líta Opnunarhátíö Heimsmeistarakeppninnar í handknattleik: 800 þátttakendur Opnunarhátíb Heimsmeist- arakeppninnar, sem verbur á sunnudag, verbur ab sögn Stefáns Konrábssonar móts- stjóra bæbi fjölmenn og glæsi- leg. Alls taka um 800 manns þátt í hátíbinni, bæöi ungir og eldri. Hann segist búast vib aö uppselt veröi á leik íslands og Bandaríkjanna, en opnunar- hátíöin er einmitt á undan þeim leik, svo hann vonast eftir góbri stemningu á hátíb- inni. Stefán segir ab vib skipulagn- ingu hátíöarinnar hafi veriö lögb áhersla á hraba, liti og tón- list. Helstu atriöi verba dansat- ribi, kórar, auk ýmissa atriöa um 450 barna af höfuöborgarsvæö- inu sem hafa veriö ab æfa aö undanförnu. Þá mun Bræbra- iagib leika, meb þau Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Egil Ólafsson innanborös, sem mebal annars munu syngja HM lagiö, sem Gunnar Þóröarson og Davíö Oddsson forsætisráöherra sömdu. Hátíbin hefst kl. 18.45 á sunnudag og nauösynlegt er ab áhorfendur veröi komnir tím- anlega í salinn. ■ í. Þetta eru svo margir þættir sem þarf ab skoöa. Þaö em samskipti viö fólk og fjölmiöla og þetta þarf því aö vera allt á jákvæöu nótunum. Þab eru geröar miklar kröfur til Þorbergs og hann finn- ur þaö alveg og ég þekki þaö sjálfur ab þab er ekkert auövelt aö vera í hlutverki landsliösþjálf- ara. Og hjá þjóö sem hefur 250 þúsund landslibsþjálfara þá er þab ekki mjög auövelt mál," seg- ir Jóhann Ingi. Skylda mín aö hjálpa til Hann segir aö landsliösmenn- irnir hafi tekiö vel á móti sér og hans hugmyndum. „Áöur en ég sagbi já viö þessu talaöi ég viö fyrirliöa landsliösins og hann lagöi hart ab mér ab koma inn í þetta. Mér fannst þetta því vera skylda mín, eins og allra sem eru beönir ab vinna meö landsliöi þjóbar, aö taka þátt í því ab fremsta megni. Þaö er þörf á þessari hugrænu þjálfun, ekki bara hjá íslenska landsliöinu í handbolta, heldur allstaöar í íþróttum. Hvar getur maöur bætt sig? Þaö er í þessum þætti." Gott líkamlegt form hefur áhrif á sjálfs- myndina Jóhann Ingi segir ab allir þætt- ir í þjálfuninni spili saman þegar komiö er svona nálægt stórmóti, ekki aöeins einn þáttur, eins og rétt hugarfar eöa aö vera í góöu líkamlegu formi. „Þaö aö menn viti aö þeir eru í góbu líkamlegu formi hefur áhrif á andlegan styrk og sjálfstraust, þannig tengist þab og í raun er ekki hægt aö slíta þetta í sundur. Menn vita um væntingarnar sem koma utan frá en menn vita aö þaö eru ekkert síöur vænting- arnar sem leikmennirnir hafa sjálfir til þessarar keppni. Þeir setja markiö aubvitab hátt. Þegar mabur setur markib hátt þá auö- vitab eykst hjá manni spennust- igiö sem er mismunandi hjá leik- mönnum. Ég hef stundum sagt ab Valdimar Grímsson er sá leik- maöur sem þolir gríöarlega mikla spennu og segir kannski vib ykkur blaöamennina aö hann ætli aö skora 10 mörk í einhverjum leik, þá er hann bestur. Svo tökum viö annan leikmann og hann segöi þaö sama en hann myndi hins vegar ekki grípa boltann í leiknum. Svona er þetta mismunandi. Sumir þrífast hreinlega á mikilli spennu en aörir þurfa aö stilla niöur spennuna hjá sér til ab leika best," segir Jóhann Ingi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.