Tíminn - 15.09.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.09.1995, Blaðsíða 16
VebrÍb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland: Subaustan kaldi. Skýjab en ab mestu þurrt en fer ab rigna vestan til í kvöld. Hiti 8 til 14 stig. • Faxaflói til Vestfjarba: Subaustan kaldi og smáskúrir en rigning í kvöld. Hiti 8 til 14 stig. • Strandir og Norburland vestra: Sunnan gola og víba léttskýjab. Hiti 10 til 16 stig. • Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Fremur hæg su&aust- læg átt og léttskýjab. Hiti10 til 16 stig. • Austfirbir: Subaustan gola eba kaldi. Skýjab en ab mestu þurrt. Hiti 7 til 11 stig. • Subausturland: Fremur hæg austlæg átt. Skýjab en þurrt. Hiti 8 til 13 stig. • Mibhálendib: Su&austan kaldi. Léttskýjab víbast hvar nema allra vest- ast. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast nor&an Vatnajökuls. \<#HW5IÐ Mörkinni 6 (v/hliðjna á Teppalandi). sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. Verslunarmáti nútímana Fámennir skólar halda ársþing þar sem raett verbur um flutning grunnskóla til sveitarfélaga. Hafsteinn Karlsson: Attum okkur á hvaða keldum við þurfum að krækja fram hjá Flutningur grunnskólans til sveitarfélaga er til umræ&u á ársþingi Samtaka fámennra skóla sem hefst í dag og stend- ur fram á laugardag. „Þaó kann ab viröast lúið og margrætt mál en rétt er að benda á að Samtök fámennra skóla eru komin nokkuð lengra í þessari umræðu en almennt gerist hér á landi," segir Haf- steinn Karlsson formaður sam- takanna. „Á þinginu munum við einkum leitast við að átta okkur á því hvaða keldum við þurfum að krækja framhjá til þess að yfirfærlsan verði til þess að skólar hér á landi verði betri eftir yfirfærsluna en þeir eru nú." Framsögumenn eru úr hópi skólamanna og sveitarstjórnar- manna, þeir Öivin Monsen frá Noregi, Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son formaður Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, Kjartan Ágústsson oddviti Skeiöahrepps og Gunnar Gíslason oddviti og skólastjóri á Svalbarðseyri. Hausthitar á Noröurlandi Mikil hlýindi hafa leikiö viö Norölendinga aö undanförnu. Hefur hiti fariö í allt aö 20 ° þegar heitast hefur oröiö aö deginum og fólk fariö til vinnu sinnar í um 7 0° hita á morgn- ana. Þetta eru óvenjuleg hlý- indi miöaö viö árstíma en engu aö síöur kcerkominn sumarauki þeirra sem bjuggu viö snjó- komu og óvenjulegt fannfergi mikinn hluta vetrar og frameft- ir vori. Meöfylgjandi mynd var tekin á í haustblíöunni á Ráö- hústorgi í vikunni. Tímamynd: Þl Hvalfjarbargöng: Styttist í undirritun Samningur um gerð Hval- fjarbarganga verður væntan- lega undirritaður á næst- unni, að sögn Gylfa Þórðar- sonar, stjórnarformanns Spalar. Hann segir fram- kvæmdir munu hefjast á þessu ári. Gylfi segir að unnið sé að samningsdrögum þessa dagana. Það muni liggja fyrir innan tveggja vikna hvenær hægt verði aö undirrita hann og framkvæmdir hefjist væntan- lega í framhaldi af því nú fyrir áramót. Gert er ráð fyrir að gangageröin taki um þrjú ár. ■ VIÐ ERUM FLUTT AF LAUGAVEGI í MÖRKINA 6 Raforkuverö til Járnblendiverksmiöjunnar á Crundartanga hœkkar: Stálframleibsla mikil á sögulegan mælikvarba Raforkuverð til Járnblendi- verksmiðjunnar á Grundar- tanga hækkaði nýlega. Þab er gert skv. samningi en Lands- virkjun lækkaði raforkuverb verulega árib 1993 þegar hag- ur verksmiðjunnar var bágur en nú er afkoman gób að sögn Jóns Sigurbssonar fram- kvæmdastjóra. „Liður í björgunaraðgerðum árið 1993 var aö Landsvirkjun gæfi okkur afslátt af rafmagn- inu. Jafnframt var samið um að eftir því sem verðlag hækkaði hjá okkur fengi Landsvirkjun ákveðið hlutfall af þeirri hækk- un. Nú hefur verðlag hækkað verulega og Landsvirkjun fær skv. samningnum hlutfall af þeirri hækkun á meðan við er- um að borga þeim til baka af- sláttinn sem þeir gáfu okkur á sínum tíma," segir Jón Sigurðs- son, framkvæmdastjóri Járn- blendiverksmiðjunnar. Eyjafjörbur: Góbar upp- skeruhorfur á kartöflum Útlit er fyrir góða kartöflu- uppskeru í Eyjafirbi en bænd- ur eru lítið farnir að fást vib uppskerustörf enn sem komið er. Sprettan er síðar á ferð en í mebalári vegna þess hversu voraöi seint. Frameftir sumri leit fremur illa út meb kart- öfluuppskeruna en vegna hinnar góðu tíöar ab undan- förnu hefur ræst nokkuö úr. Þrátt fyrir hlýindin fór hiti niöur fyrir frostmark nokkrum sinnum í síðastliðinni viku en ekki er talið að þessar frostnæt- ur hafi valdiö verulegum skemmdum á kartöflugrösum og eyöilegt-sprettumöguleika af þeim sökum. Menn bíða því enn með uppskerustörf í von um nokkra sprettudaga í viðbót en búast má viö að margir bændur taki upptökuvélarnar fram innan fárra daga. ÞI. Þetta þýðir aö á þessu ári reiknar verksmiðjan með að borga talsvert hærra verð en kveðið var á um í upphaflegum samningum. Afkoma Járnblendiverksmiðj- unnar er mjög góð um þessar mundir, hagnaður varð 188 milljónir á fyrri helmingi ársins af 1500 milljón kr. veltu eða um 10%. Útlitið er að sögn Jóns enn betra fyrir seinni hluta ársins. Undirboðstollar Ástæður þess að hagur fyrir- tækisins hefur batnað svo mjög em einkum tvær að sögn Jóns. I fyrsta lagi vegna aðgerða yfir- valda í Evrópubandalaginu og Bandaríkjunum þegar undir- boðstollar voru lagöir á kísitjárn frá Brasilíu, Kína og gömlu Sov- étríkjunum. Þessar verndarað- gerðir vom hugsaðar til að bjarga iðnaðinum frá hruni og komu íslendingum vel. Hin ástæðan er sú að hagvöxturinn í heiminum nú hefur kallað á mikla stálframleiðslu. „Stálfram- leiðsla er mjög mikil nú á sögu- legan mælikvarða," segir fram- kvæmdastjóri íslenska járn- blendisfélagsins. Alls vinna 147 starfsmenn hjá fyrirtækinu. ■ Úlpur í fjölbreyttu úrvali. Póstsendum. Engin hœtta á ab skatturinn hnýsist í tekjur veibimanna eftir veibikortum: Bannað að tengja veiði saman við veiðimann „Skýrslurnar eru opinber gögn en okkur er bannað ab skrá skýrslurnar þannig ab rekja megi saman veibina og veibimann. Okkur er beinlín- is bannað ab finna út hver eigi hvað." Þetta sagði Ásbjörn Dag- bjartsson veiöistjóri þegar Tím- inn innti hann í gær eftir hvernig skattalegri hlib hinna nýju veiðikorta yrði háttað. í blaðinu í gær gagnrýndi Sól- mundur Einarsson seinagang embættisins, en enn hefur skýrsluformum veiðikorta ekki verib dreift til veiðimanna auk þess sem skattalega hliðin hef- ur vafist fyrir mönnum. Um dráttinn á dreifingu formsins segir veiðistjóri: „Þab er enginn sem segir að það eigi að skila þessum skýrslum fyrr en í lok ársins en hins vegar er annaö mál ab þab stóð til að senda þessi skýrsluform meb kortun- um, en ekki vannst tími til þess." Skyttum er skylt að framvísa gögnum um feng sinn í lok veiðiárs en þurfa að láta sér nægja „heimabókhald" ábur en skýrsluformin berast. Form- ið er nánast tilbúið til prentun- ar að sögn veiðistjóra. Haustvörurnar streyma inn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.