Tíminn - 06.02.1996, Side 8

Tíminn - 06.02.1996, Side 8
8 ffiftWÝWtT Þri&judagur 6. febrúar 1996 Húsnæðisstofnun ríkisins auglýsir hér með til umsóknar LÁN OG STYRKI til tækninýjunga og annarra umbóta í byggingariðnaði, skv. heimiid í lögum nr. 97/1993 Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Við mat á verkefnum sem berast verður haft að leiðarljósi að þau stuðli að: ■ Framþróun í byggingariðnaði og/eða tengdum atvinnugreinum. ■ Aukinni framleiðni í byggingarstarfsemi. ■ Lækkandi byggingarkostnaði. ■ Betri húsakosti. Wi Aukinni þekkingu á húsnæðis- og byggingarmálum. ■ Tryggari og betri veðum fyrir fasteignaveðlánum. ■ Almennum framförum við íbúðarbyggingar, bæði í hönnun, framkvæmdum og rekstri. ■ Endurbótum á eldri húsakosti. Athugið: Ekki verða veitt lán eða styrkirtil verkefna sem miða að innflutningi eða sölu á erlendum byggingarvörum, né heldur sölu á byggingarvarningi hérlendis. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, Suðurlandsbraut 24, sími 569 6900 og Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS - vinnur að velferö í þágu þjóðar Newcastle eru óstöbvandi um þessar mundir og fátt virbist geta komib í veg fyrir ab libib tryggi sér Englandsmeistaratitilinn. Les Ferd- inand skorabi annab marka libs síns, þegar Sheffield Wednesday var lagt ab velli. Ferdinand gerbi þar sitt 100. mark í úrvalsdeildinni. Evrópukeppni kvennalandsliöa í handknattleik: Ósigur í tveimur leikjum við Rússa íslenska kvennalandslibiö í handknattleik tapaöi í tveimur fyrstu leikjum sín- um í ri&lakeppni Evrópu- keppni landsli&a í hand- knattleik, en þeir voru bá&ir gegn Rússum og fóru fram í Víkinni á laugardag og sunnudag. íslenska libið tapa&i stórt í bábum leikjum, 16-25 í þeim fyrri og 16-26 í þeim síðari. Það var sammerkt með Ieikj- unum tveimur að íslenska lib- ið byrjaði ágætlega í þeim, en þegar ííoa tók á leikinn misstu þær öll tök á hinum sterku rússnesku stúlkum, sem höfðn eftir það öll völd á vellinum. Vörn þeirra var gríðarlega sterk og skoruðu þær mörg mörk úr hraðaupphlaupum. íslenska liðið iék reyndar ágætan varnarleik og mark- varslan var góð, en eins og áð- ur sagði vó það þyngst hve sóknarleikurinn var slakur og hvað íslensku stúlkurnar fengu á sig mörg mörk úr hrabaupphlaupum. Hallá María Helgadóttir var markahæst í íslenska liðinu, en hún gerði 14 mörk í heild í leikjunum tveimur og Guðný Gurnsteinsdóttir ger&i 7 Molar... ... í getraunaþættinum 1X2 í síbustu viku var frétt um vænt- anlega endurkomu Darrens And- erton, enska landsli&smannsins hjá Tottenham, eftir nokkub langvarandi mei&sli. Sýnt var frá leik hans me& varali&inu og á myndskeiðinu, sem var stutt og frá upphafi leiksins, var sýnt þegar Anderton missti boltann strax til leikmanns Arsenal. And- erton var ekki ánægður með þa&, virtist rei&ast og henti sér í nokkuð harkalegt návígi vib þann leikmann Arsenal, sem náði af honum boltanum. Glöggir menn þóttust kannast vi& þennan leikmann Arsenal, en það var enginn annar en Valur Fannar Gíslason, leikma&ur Fram. ... Tony Adams, fyrirli&i Arsenal og enska landsli&sins í knatt- spyrnu, ver&ur frá vegna mei&sla í nokkrar vikur, en hann var& a& fara í a&gerb eftir a& hafa lent í samstu&i vi& einn félaga sinna hjá Arsenal á æfingu. ... íslendingar höfnu&u í fjórða sæti á Lotto-mótinu í handknatt- leik. Libib vann einn leik á mót- inu, gegn Rúmenum, en tapa&i þremur, gegn Norðmönnum, Dönum og júgóslövum. Enska knattspyrnan: Ovissa hja fyrrum Parmafélögum Óvissa ríkir nú um framtíb þeirra Tomasar Brolin og Faust- ino Asprilla, en þeir léku sam- an me& Parma á Ítalíu. Brolin leikur nú me& Leeds í Eng- landi, en Asprilla er enn á list- um Parmali&sins. Nú er þess beöib a& gengib ver&i frá sölu á kappanum til Newcastle fyrir um 600 miiljónir íslenskra króna. Það hefur þó komiö afturkipp- ur í það mál, því við læknisskoð- un kom í ljós veikleiki í hné og vill Newcastle nú lækka kaup- verðið á grundvelli þessara nýju upplýsinga. Forráðamenn Parma eru hins vegar ekki á þeim bux- unum aö fallast á þessar kröfur og segjast hafa læknaskýrslur sem sanni aö það sé ekkert að As- prilla. Forráöamenn félaganna beggja hittust vegna þessa máls í Mílanóborg á sunnudag og var fundinum slitið án þess að félög- in hefðu náð saman. Parma íhug- ar nú að leita ásjár FIFA í þessu máli til að úrskurða um kaup- verðið og um það hvort athuga- semdir Newcastle eigi vib rök að styðjast. Hvað Tomas Brolin varðar, telja menn nú framtíð hans hjá Leeds ótryggga. Hann var hvorki meðal leikmanna né á vara- mannabekk, þegar liðið steinlá fyrir Aston Villa á laugardag, þrátt fyrir að Brolin væri í fínu líkamlegu formi. Wilkinson við- urkenndi þá staðreynd og sagði að sér heföi fundist libið vera betur komið án Brolins, gegn As- ton Villa. Fréttir úr herbúðum Leeds herma að Brolin hafi tekið þessari ákvörðun vel, en þó hafa líka heyrst raddir um það gagn- stæða. Evrópu- boltinn England Arsenal-Coventry..........1-1 Bergkamp - Whelan Aston Villa-Leeds ........3-0 Yorke 2, Wright - Blackburn-Bolton..........3-1 Shearer 3 - Green Liverpool-Tottenham.......0-0 Manchester City-QPR ......2-0 Clough, Symons - Newcastle-Sheffield Wed...2-0 Ferdinand, Clarke - Southampton-Everton.......2-2 Watson, Magilton - Stuart, Horne West Ham-Nott. Forest.....1-0 Slater - Wimbledon-Man. Utd .......2-4 Gayle, Euell - sjálfsmark, Cole, Cantona 2 Chelsea-Middlesbro.........5-0 Peacock 3, Spencer, Furlong - Sta&an Newcastle .24 18 3 3 47-19 57 Man. Utd ..25 14 6 5 46-29 48 Liverpool.. 25 13 7 5 48-21 46 Aston Villa 24 12 6 6 32-18 42 Tottenh.... 25 11 9 5 33-24 42 Blackburn .25 12 5 8 40-27 41 Nott.Forest 25 10 10 5 35-24 40 Chelsea....25 10 9 6 30-25 39 Arsenal ...25 10 8 7 33-25 38 Everton...25 10 7 8 37-28 37 Leeds.....25 10 5 10 31-37 35 Middlesb. .25 9 6 10 26-31 33 West Ham 24 8 5 11 26-35 29 Sheff.Wed. 24 6 8 10 33-38 26 Southam... 25 5 10 10 25-36 25 Wimbl.....25 6 6 13 35-50 24 Man. City .25 6 6 13 16-34 24 Coventry „25 4 9 12 32-49 21 QPR .......25 5 3 17 18-38 18 Bolton....25 3 4 18 24-49 13 1. deild Barnsley-Watford .........2-1 Grimsby-Derby ............1-1 Huddersfield-Tranmere.....1-0 Ipswich-WBA...............2-1 Leicester-Luton ..........1-1 Sheff. Utd-Oldham ........2-1 Southend-Millwall ........2-0 Wolves-Sunderland......•..3-0 Charlton-Crystal Palace...0-0 Norwich-Birmingham........1-1 Reading-Portsmouth........0-1 Sta&an Derby.....28 14 9 Charlton ...27 12 10 Huddersf. „29 12 9 Southend.. 28 12 8 Sunder....27 11 10 Ipswich...27 10 10 Leicester... 27 10 10 Bamsley „„28 10 10 Millwall ..„29 10 10 Norwich ... 29 10 9 Stoke.....27 10 9 Birmingh. .27 10 9 Grimsby ...28 9 11 Portsm....30 9 9 Tranmere „27 9 8 Oldham ....27 7 11 Wolves ....27 7 10 Reading .„.27 7 10 PortVale... 27 7 9 Luton.....27 7 8 Sheff. Utd .28 6 9 WBA.......27 7 4 Watford .„.26 5 10 5 46-31 51 5 39-28 46 8 38-32 45 8 33-32 44 6 31-23 43 7 49-38 40 7 41-37 40 8 37-43 40 9 30-36 40 10 40-35 39 8 37-33 39 8 38-37 39 8 33-34 38 12 46-47 36 10 36-30 35 9 35-31 32 10 35-37 31 10 32-37 31 11 33-40 30 12 25-38 29 14 35-47 26 16 30-47 25 11 29-34 25 Skotland Celtic-Hibs ...............2-1 Falkirk-Kilmarnock.........4-2 Hearts-Raith Rovers........2-0 Motherwell-Aberdeen ....frestað Partíck-Rangers.............1-2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.