Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 7. maí 1996 3 Kirkjusamband íslands: Gleðst yfir góðu sam- starfi presta og organista Mikil jpörf heildstœbri greiningu og ráögjöfsem fœst hjá Ráögjafarstofu um fjármál heimilanna: 450 sótt um ráðgjöf og 10 bætast við dag hvern Um 450 umsóknir um rá&gjöf höfbu borist til Ráógjafarstofu um fjármál heimilanna um mibjan apríl, eba á fyrstu sjö vikum starfseminnar sem hófst í febrúarlok. Um 100 manns pöntubu vibtalstíma strax fyrsta daginn og um 10 bætast vib dag hvem. Rábgjaf- arstofan hefur ekki haft und- an svo nú er um 5 vikna bib- tími eftir vibtali. Hlutverk hennar er fyrst og fremst ab veita endurgjaldslausa rábgjöf til fólks sem á í verulegum greibsluerfibleikum og komib er í þrot meb fjármál sín. Sam- kvæmt BSRB- tíbindum er for- stöbumaburinn, Elín Sigrún Jónsdóttir, ánægb meb hvem- ig starfib hafi farib af stab. Ljóst sé ab mikil þörf hafi ver- ib á þeirri heildstæbu grein- ingu og rábgjöf sem stofan bjóbi upp á. Vonast er til ab biblistinn veröi unninn upp aö mestu áö- ur en langt um líður. Starfs- menn Ráðgjafarstofunnar eru sex talsins, þar af fjórir fjármála- ráðgjafar sem koma úr banka- kerfinu, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar og frá Hús- næðisstofnun. En alls standa 16 aðilar að þessu verkefni; þ.á.m. bankar, félagasamtök, lífeyris- sjóbasambönd, þjóðkirkjan, bændasamtökin, Reykjavíkur- borg, Húsnæðisstofnun, ASÍ og BSRB. Að sögn Elínar er það mikill kostur að geta leitt alla þessa aðila saman, því þá sjáist svo glöggt hvar brotalamirnar em. Þá en ekki fyrr skapist for- sendur til að leysa fyrirliggjandi vanda. Elín, sem áður var lögfræðing- ur í félagsmálaráðuneytinu, seg- ir bestu hjálpina felast í því draga upp heildarmyndina í heimilisfjármálum þeirra sem leita til Ráðgjafarstofunnar. Gangi dæmið upp geti fólkið kynnt þessa heildarmynd fyrir lögmönnum og öbrum sem við sé að kljást og þar með sé kom- inn grundvöllur til raunhæfra samninga. En ábur hafi þetta fólk einatt verib ab semja vib þennan og hinn án þess að hafa forsendur til þess og hafi því ekki getað staðiö vib þá samn- inga. Að sögn Elínar mibast allt starf Ráðgjafarstofunnar við þab að hjálpa fólki til sjálfshjálpar, „en vitaskuld getum við ekki og eigum ekki að taka vandamálin á okkar herðar". ■ Stjórn Kirkjusambands ís- lands fundabi fyrir skömmu og sendi frá sér ályktun þar sem hún glebst yfir því öfluga tónlistarstarfi sem fram fer innan kirkjunnar víba um land „meb góbu samstarfi presta, organista og kórfólks." Stjórnin telur hins vegar að „sums staðar virðist þó unnið að því, meðvitab eða ómeðvit- að, að brjóta niður áratuga öfl- ugt og óeigingjarnt starf tónlist- arfólks innan kirkjunnar og er það áhyggjuefni. Telur stjórnin að meb þessum hætti sé fólk fælt frá kirkjunni í stab þess að laða það að henni. Boðun Orðs- ins hlýtur að verða áhrifaríkust þegar saman fer flutningur í tali og tónum og má hvorugt án hins vera." ■ Kvikmyndaleikstjórar fagna skýrslu um endurskoöun á útvarpslögum: Fjármunum eytt í úrelt dreifikerfi Stjóm Samtaka kvikmynda- leikstjóra lýsir ánægju meb þau vibhorf sem fram koma í skýrslu starfshóps um endur- skobun á útvarpslögum. Segja samtökin skýrsluna sýna hve brýnt sé ab færa lög um út- varpsrekstur á íslandi í takt vib nútímann. „Á sama tíma og önnur Evr- Bjarkartónleikarnir: Heilbrigð mibasala yKaupæbib er búib. Ég held ab Islendingar nái bara einu svona poppæbi og þab varb fyrir David Bowie. Ég held ab salan verbi jafnari og þéttari á Björk og fylgi frekar hef- bundnum íslenskum miba- sölukaupum, fólk geymir þab fram á síbustu stundu. Annars htur þetta mjög heilbrigt út," sagbi Einar Öm Benediktsson hjá Listahátíb abspurbur um hvemig mibasalan á tónleika Bjarkar gengi, en hún hófst í gærmorgun á fimmtán sölu- stöbum. Hjá Japis fengust þær upplýs- ingar að „harðasta liðið" væri byrjað að kaupa miða en annars færi salan hægt af stað ,-LÓA ópuríki hafa lagt áherslu á hag- ræðingu í rekstri ríkisfjölmibla með því ab stórfækka föstum starfsmönnum og beina verk- efnum til sjálfstæbra framleið- enda, staðfestir skýrslan ab kostnaður Ríkisútvarpsins vegna vaxandi fjölda starfs- manna hefur aukist mjög að undanförnu. Stór hluti af því fé sem fara ætti til dagskrárgerðar hefur lent í húsbyggingu og til dreifikerfis sem ný fjarskipta- tækni og gervihnettir eru óðum að leysa af hólmi og gera úrelt," segir í ályktun samtakanna sem Hrafn Gunnlaugsson stýrir. Ennfremur telur stjórn SKL að nýr dagskrárgerðarsjóður eigi að leysa Menningarsjóð útvarps- stöbva af hólmi, svo sjálfstæð innlend dagskrárgerð megi þró- ast áfram. Samtök gegn nauðungarskött- un taka í sama streng og fagna framkomnum tillögum um breytingar á rekstri RÚV. „Það hlýtur að teljast stríða gegn anda frelsis í rekstri fjölmiðla, sem tekið er fram í útvarpslög- um, að einn fjölmiðill umfram annan skuli ganga að nauðung- aráskrift almennings í landinu að dagskrá sinni vísri, svo sem er um RÚV. Það hlýtur að vera löngu tímabært að sleppa RÚV lausu og leyfa því að spara sig segir Þorsteinn Halldórsson fyrir hönd samtakanna. -BÞ I gœrvoru menn aö skipta yfir á sumardekk, enda ekki seinna vœnna til oð sleppa v/'ð sektir. / • Tímamynd: BC fair trassar Lögreglan í Reykjavík hefur haf abgerbir gegn þeim sem enn aka um á nagladekkjum, enda lög- bobib ab skipta skuli yfir á sumar- dekk 15. apríl. Ragnar Árnason, varðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar í Reykjavík, segir að ekki sé enn um stórtækar aðgerðir að ræða en þó séu einhver dæmi þess að búið sé ab sekta ökumenn sem trassað hafa að skipta um dekk. Sektin við því að aka um á nagla- dekkjum nemur 2.500 krónum. Ragnar segir ab ef ökumenn færi gild rök fyrir því að þeir hafi verið að koma frá fjallvegum verði litið til þess. „Okkur sýnist sem fjöldi þeirra sem enn aka um á nagladekkjum sé óvenju lítil núna miðað við árs- tíma, sennilega er það sérlega snjó- léttum vetri að þakka. Það em sennilega innan vib 10% sem enn hafa ekki skipt, en vib hvetjum þá sem hafa geymt það ab skipta hið snarasta. Það er ekkert sem réttlætir það lengur að vera á nagladekkj- um." -BÞ Alls 50 fyrirtœki meö 43% alls innflutning til landsins, en 1.550 meö meira en 5 milljónir: j Rúmfatalagerinn ab skáka Ikea? Rúmfatalagerinn er kominn í hóp stærstu innflytjenda landsins og jafnvel farinn ab skáka stórveldum eins og Ik- ea. Rúmfatalagerinn nábi í fyrsta sinn inn á lista Hagstof- unnar yfir 50 stærstu innflytj- endur árib 1994, meb 351 milljónar innflutning og ári síbar hafbi hann aukist í 470 milljónir, eba um rúman þribjung. Rúmfatalagerinn var þá kominn upp í 36. sæti, abeins fimm sætum neban vib „sambýling" sinn IKEA sem var meb 525 milljóna inn- flutning í fyrra. Stóri munur- inn var sá, ab hjá Ikea var 28 milljóna samdráttur frá árinu ábur. Innflutningur Ikea hafbi á síbasta ári aukist um 14% frá árinu 1990. Til að komast á „Fimmtíu helstu" innfytjendalista Hag- stofunnar þurfti liðlega 300 milljónir framan af áratugnum en 50. fyrirtækið var meb 368 millj.innflutning í fyrra. Sam- tals fluttu þessir 50 stærstu inn vömr fyrir 49,3 milljarða króna, eða sem svarar rösklega 43% af 113,6 milljaröa heildarinn- flutningi á síðasta ári. Fyrirtæki meb meira en 5 milljóna inn- flutning voru 1.550 í fyrra. íslenska álfélagið trónir jafn- an í efsta sæti listans meb mikl- um yfirburðum, með 6.330 millj. innflutning í fyrra. Næst raða sér olíufélögin þrjú (með 2,3 til 3,3 milljarða), þá ÁTVR og Póstur og sími. í 7., 8. og 11 sæti koma bílaumboð (Hekla, P. Samúelsson og Ingvar Helga- son) en inn á milli skjótast Hag- kaup (1.308 m.kr.) og Phar- mako. Flugleiðir, BYKO og Járn- blendið, eru næst á lista og eru þar meb upptalin þau 15 fyrir- tæki sem fluttu inn fyrir meira en 1.000 milljónir á síðasta ári. Þar fyrir neban raða sér Lyfja- verslun íslands, tölvufyrirtæki, bílaumboð, Vífilfell í 20 sæti. Baugur, innflutningsfyrirtæki Bónuss og Hagkaups er í 25. sæti, meb 610 milljóna inn- flutning í fyrra. Þar næst koma Innkaupastofnun, Ríkiskaup ásamt Hampiðju og Sindra- stáli. Á milli Ikea (Miklatorgs sf.) og Rúmfatalagersins eru m.a. Áburðarversksmiðjan, KEA og Oddi. Flest fyrirtækin þar fyrir neban eru iðnfyrirtæki og heildverslanir, Heimilistæki í 41. sæti og enn fleiri bíla- og vé- laumboð. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.