Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. ágúst 1996 11 KVIKMYNDIR KVIKM YNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími 553 2075 INDEPENDENCE DAY Sýnd kl. 5, 9 og 11.35. B.í. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliöi leikara. Mulholiand Falls er mynd sem enginn unnandi hestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffíth, Chazz Palminterí, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER w Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jons Avnets (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. ATH.: Engir boðsmiðar gilda. nOEPEílÐEÍlCE ÐAV Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. NORNAKLIKAN Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og trylfingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var aiira fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum íár. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ALGER PLÁGA Sýndkl. 5. B.i. 12 ára. FRU WINTERBOURNE Sýnd kl. 7. KEV 1 Sími 551 9000 INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. ATH.: Engir boðsmiðar gilda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noeíle. GaUinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Sprenghlægileg gamanmynd sem Qallar um sfjórnanda á gömlum dísUkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. SPLUNKUNY MYNDBÖND Ópus Herra Hollands Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss og Olympia Dukasis. Leikstjóri: Stephen Herek. Háskólabíó gefur út. Myndin rekur líf tónlistarkennarans Hollands sem dreymdi um aó veröa tónskáld en hóf kennslu í tónsmíðum meðan hann hann hugðist klára fyrstu tónsmíöina. Hann festist hins vegar í daglegu brauðstriti og draumar hans renna út í sandinn. Þegar Holland lítur yfir ævi sína 30 árum síöar finnst honum sem líf hans hafi verið mistök en ekki er allt sem sýnist. Land og frelsi Aöalhlutverk: Ian Hart. Leikstjóri: Ken Loach. Útgefandi: Háskólabíó. Land og frelsi hefst þegar ung stúlka er að gru- fla í gömlum munum afa síns sem var verkamaöur í Liverpooi. Hún finnur myndir og bréf frá þeim tíma er afi hennar barðist í bresku borgarastyrjöld- inni og hverfur myndin til þess tíma. Togstreita hugsjóna og ástar á sér stað og baráttan að halda velli er í algleymingi. Solitaire for Two Aðalhlutverk: Mark Frankel og Armanda Pays. Leikstjóri: Gary Sinyor. Útgefandi Sam-mynd- bönd. Mallrats er nýkomin út á myndband. Katie býr yfir hæfileikum sem gera henni kleyft að lesa hugsanir fólks. Þess vegna veit hún upp á hár hvað hinn glæsilegi David hefur á heilanum — það sama og flestir karlmenn sem hún hefur hitt — kynlíf! Daniel er haldinn fullkomnunarár- áttu og hefur komið sér upp tækni til að losa sig út úr samböndum sem hafa þróast full náið fyr- ir hans smekk. En nú mætir hann ofjarli sínum HASÍCÓLABÍÓ Slmi 552 2140 INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. ATH.: Engir boðsmiðar gilda. S»«y F*í.lrt Kfefct Sulhm lnnd ★*** Ó.H.T. RÁSt ***1/2AI. Mp ***1/2 ÓJ. f Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI KVIKM YNPIR KVIKM YNDIR SAM\ inDEPEnDEÍlCE DAV Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. AUGA FYRIR AUGA Hvað gei'ir þú þegar réttvisin bregst? Meðjjniur i tjöískyklu þinni er myrtur á hrottafenginn hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hvernig bregstu við? Álcitin spennumyntl með Sally Fieltl, Kiefer Sutherland oy Ed Harris. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. MISSION IMPOSSIBLE SAM SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 ERASER TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Miðnæturforsýning í kvöld kl. 12. [ THX DIGITAL. KLETTURINN „í Tveimur skrýtnum og einn verri er nóg af góðum bröndurum til að endast út myndina og gera hana að prýðisgóðri skemmtun. Þetta er hreinræktuð gamanmynd...“ Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ÍTHX IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. ITHX DIGITAL. B.i. 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 11111111111111111111111111 BÍÓHÖUJ ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 ERASER FLIPPER Sýnd kl. 5 og 7. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE CABLE GUY Miðnæturforsýning í kvöld kl. 12. (THX DIGITAL. TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 5, 7 og 9. í THX. B.i. 12 ára. ALLTAF í BOLTANUM „í Tveimur skrýtnum og einn verri er nóg af góðum bröndurum til að endast út myndina og gera hana að prýðisgóðri skemmtun. Þetta er hreinræktuð gamanmynd.......“ Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9, og 11.15. í THX DIGITAL. lí> ó' Sýnd kl. 5. TOY STORY TILBOÐ 300 KR. Sýnd m/ísl. tali kl. 5. í THX Síðasta sýning. SPY HARD Sýnd kl. 9. TT'riT I 11 I I I I I I I 11 I I I I I I I I I V4I 4-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ERASER SÉRSVEITIN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL KLETTURINN Miðnæturforsýning í kvöld kl. 12. ÍTHX DIGITAL. Sýnd kl. 6.40 og 9. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. IXIII11III111111111 rXIITlT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.