Réttur


Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 17

Réttur - 01.02.1923, Blaðsíða 17
Rán eða ræktun. i. Island sælunnar reitur. Engin nákvæm lýsing er til af íslandi, um það leyti, sem það bygðist af Norðmönnum. íslendingasögurnar segja að- eins frá þjóðinni og þjóðlífinu, en h:nu sleppa þær alveg, að lýsa landinu sjálfu og náttúrugæðum þess, nema þar sem óumflýjanlegt var að geta þeirra í sambandi við atburðina og viðsk fti manna. Raunar getur Ari fróði þess, sem kunnugt er, að »í þann tiþ vas ísland viþi vaxið miþli fjalls oc fiöru.« Petta er stutt lýsing, en mikið sigt í fáum orðum. Álíka stultar og gagnorðar lýsingar, á náttúrugæðum landsins, eru hjer og hvar í sögunum. Af þeim má nokkurnveginn fá Ijósa hugmynd um, hvernig landið leit út. Skal hjer drepa á nokkur atriði. Sagt er að Naddoður víkingur, sá er fyrstur fann ísland og þeir menn, sem með honum voru, hafi »lofað mjök landit*. Hjer er auðv tað átt við náttúrugæðin. Landinu hefðu þeir ekki hrósað, ef þeim liefði ekki þólt það gróður- sælt og byggilegt. Fornmenn dáðust mest að landskostun- um — auðsæld landsins, en voru ekki sjerlega hrifnir af níttúrufegurðinni, svo sem fjöllum, ám, fossum, jöklum o. s. frv. Naddoður kom aðeins á Austfirði, cg kannaði landið lítið eða ekkeit. Hann mun lítið hafa annað sjeð en há og hiikaleg Ijöll, er til sævar horfðu, enda átti hann skamma dvöl hjer. Næstur honum kom Oarðar Svavarsson. Hann iigldi fyrstur kringum landið, og sá, að strendur þess og hlíðar, er til sævar horfðu, voru skógi vaxnar. Pegar hann kemur til í oregs, læ'ur hann vel af landskostum, ekki síður en Naddoður. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.