Réttur


Réttur - 01.01.1933, Síða 1

Réttur - 01.01.1933, Síða 1
VERKALÝÐSVÍSUR. Eftir Halldór Stefánsson. Fellur ryS á foma hlekki, fölva slær á hélgan dóm, þrældómsorðið: þú skalt ekki, þokar f yrir nýjum hljóm: þú slcalt taka þitt og velta því, sem fyrr þér kúgun bjó. Þér er engin þörf að svelta, þessi jörð er nógu frjó. Þitt er valdið, verlcamaður, vinna þín skóp heimsins auð, þar er sérhver -stund og staður striti þínu merkt og nauð. Laun þín eru lygamenning, lög, sem tryggja fáum allt, hungurbótin heilög þrenning, hvergi skjól ef þér er kalt. Þitt sé takmark þinni að ráða, þroskabraut og öllum hag, þii átt rétt og skyldu skráða skorinort við nýjan dag: Legg með anda og efldum höndum auðvaldsskipulagið dautt. Öreigar í öllum löndum upp með frelsismerkið rautt!

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.