Réttur


Réttur - 01.04.1978, Qupperneq 20

Réttur - 01.04.1978, Qupperneq 20
og stjórnmálum. Hins ber vel að gæta að Alþýðubandalagið hefur nú, ef til stjórn- arþátttöku kænti, alit öðrum verkefnum að sinna en urðu afrek þess í tveim síð- ustu vinstri stjórnum: stækkun landhelg- innar, útrýming atvinnuleysisins og stór- feldar félagslegar umbætur. Nú reynir á það með verkalýðssamtökin að bakhjarli að vera baráttusveitin við auðugt brask- valdið í Reykjavík, hefja þjóðina upp úr skuldafeninu, gera ltana eínahagslega og pólitískt sjálfstæða á ný, að skipuleggja atvinnulíf landsins á heilbrigðum grund- velli samstarfs ábyrgra stétta í þágu þjóð- arheildar, auk allra Jreirra annarra sviða, sem vinna Jrarf á og ekki eru gerð að um- talsefni í þessari grein. Eina aflið, sem nú getur bjargað ís- landi, eru samstarfandi verkalýðsflokkar, er héðan af haldi um stjómvöl íslensks Jrjóðfélags, með samstillt og stórhuga verkalýðs- og starfsmannasamtök að baki. Það verða vafalaust ýmsar veilur í fram- kvæmd til að byrja með, ágreiningur um ýms mál, sem leysa þarf í bróðerni, óþol- inmæði með seinagang ýmissa fram- kvæmda - og aðrir mannlegir veikleikar að verki. En aðalatriðið er að gefast ekki upp, sundra ekki samstarfinu, hefja í sí- fellu baráttuna af fullri hörku að nýju, ef of mikið hefur verið á slakað. Nú vofir atvinnuleysið, Jrjóðargjald- þrotið, tortíming efnaliagslegs sjálfstæðis og allt, sem af Jressu leiðir, yfir. Þá er gott að minnast Jress heits er Alþýðusam- bandið gaf 1934, þegar miklar hættur vofðu einnig yfir. Það liljóðaði svo: „Fyrir því skorar 12. þing Aiþýðusam- bands íslands á flokka þá, sem fara með völdin í landinu, að neyta valdanna til þess að forða alþýðu þessa lands frá þeim örlögum (er áður var lýst E. 0.) og heitir til þess fuiltingi þeirra mörgu þús- unda vinnandi manna og kvenna, sem Alþýðusambandið skipa, og öliu því harðfylgi, er alþýðusamtökin hafa yfir að ráða.“ Það hef ég fyrir satt að orðið „harð- fylgi' hafi í Jiessa ályktun, sem einróma var samþykkt, komið frá þeim gætna og varkára forseta sambandsins, Jóni Bald- vinssyni. Þegar svona var hugsað, mælt og sam- þykkt 1934 — þegar verkalýðsflokkarnir voru aðeins 28% þjóðarinnar og aiþýðu- samtökin eru í bernsku miðað við nútím- ann — hvað mega þá ekki verkalýðsflokk- ar með 45% þjóðarinnar og samtök launafólks, er ná til alls verkalýðs og allra launamanna — yfirgnæfandi meiri- hluta þjóðarinnar — hugsa, ákveða og gera, þegar lífsafkoma alþýðu, efnahags- legt sjálfstæði þjóðar og framtíðarfrelsi íslands og íslendinga liggur við. Með valdbreytingunni miklu 1978, krefst aljrýðan þess að gengið sé inn á nýja leið í íslenskum stjórnmálum. Þrjá- tíu ára hjaðningavígum, Jrar sem yfir- stéttin ætíð beitti ríkisvaldinu til að vinna upp ósigra sína í kaupdeilum, ætti nú að vera lokið - og örugg sókn fram á við tryggð, ef rétt er undirbyggt atvinnu- lífið og af viti stjórnað. Vissulega verður leiðin skrykkjótt og mun oft valda vonbrigðum - ])að er Jrví miður svo erfitt að „brjótast Jrað beint“. En það verður að feta þá leiðina áfram til enda, því hún er þrátt fyrir alla erfið- 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.