Morgunblaðið - 06.03.2006, Síða 6

Morgunblaðið - 06.03.2006, Síða 6
6 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR ELDRI BORGARAR Eiðismýri - Seltj. Góð 92 fm útsýn- isíbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi auk 7,9 fm sérgeymslu í kj. Íbúðin skiptist í rúm- góða forstofu, opið eldhús, rúmgóðar sam- liggj. stofur, 1 herb. með skápum og bað- herb. með þvottaaðstöðu. Yfirbyggðar flísalagðar suðursvalir. Parket á gólfum. Snyrtileg sameign. Húsvörður. Hiti í stétt- um. Verð 35,0 millj. Skúlagata Mjög góð 64 fm 2ja herb. útsýnisíbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi með yfirbyggðum vestursvölum og sérstæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottaherb./geymslu, hol, eitt herb., park- etlagða stofu, eldhús með ljósri innréttingu og baðherb. með sturtuklefa. Íbúðin er ný- máluð. Laus við kaupsamn. Verð 21,9 millj. Snorrabraut m. bílskúr Glæsileg 90 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi auk 30 fm bílskúrs. Íb. skiptist í forstofu, geymslu við forst., hol, eldhús, bjarta stofu með útsýni til vesturs, 2 herb. og baðherb. með sturt- uklefa. Parket á gólfum. Suðvestursv. út af stofu. Húsvörður. Verð 29,9 millj. Vesturgata Góð 39 fm íbúð á 3. hæð auk 7,1 fm sérgeymslu í risi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang með eldunaraðstöðu, 1 herb., stofu og nýlega yfirfarið baðherb. Gott útsýni yfir höfnina og Esjuna úr stofu. Þvottaaðst. á baðherb. Sameiginlegur mat- salur, setustofa, heilsugæsla o.fl. Laus strax. Verð 15,9 millj. SÉRBÝLI Tjaldhólar-Selfossi NÝBYGG. TVÖ HÚS EFTIR Ný raðhús á einni hæð á Selfossi. Um er að ræða 156,0 miðjuhús með innb. bílskúr og skiptast í forstofu, hol/stofu, opið eldhús, 3 herb., baðherb. og þvottaherb. Húsin eru timbur- hús, klædd að utan og afhendast fullbúin með vönduðum innréttingum. Baðherb. af- hendist flísalagt. Eikarparket og flísar á gólfum. Halógenlýsing í loftum. Eikarhurðir. VERÐTILBOÐ Tröllateigur - MOS.- NÝ- BYGGING - RAÐHÚS Glæsileg tvílyft raðhús í Mosfellsbæ. Húsin eru 165 fm að stærð með um 20 fm innb. bílskúr og skiptast þannig: Neðri hæð: Forstofa með fataherb., þvottaherb., eldhús og stofu/borðstofu. Efri hæð: 3 svefnherb., fjölskylduherb., fataherb. innaf hjónaherb. og baðherb. Húsin skilast fullfrágengin að utan, steinsteypt með marmarasalla. Að innan skilast húsin fullfrágengin með inn- réttingum úr hvíttaðri eik og innihurðum úr hlyni. Parket úr hlyn og flísar verða á gólf- um. Lóð skilast í núverandi ástandi. Afh.er í apríl/maí nk. Verð: Endahús 41,9 millj. Miðjuhús: 39,9 millj. Gnitaheiði- Kóp. Glæsilegt 176 fm. endaraðhús, tvær hæðir og ris, með 26 fm sérstæðum bílskúr, afar vel staðsett á frá- bærum útsýnisstað á móti suðri. Eignin skiptist m.a. í gestasn., eldhús með birk- iinnrétt., stórar og bjartar glæsilegar sam- liggj. stofur með útg. á suðursvalir, sjón- varpshol, 3 herb., öll með skápum og flísa- lagt baðherb. auk opins rýmis/herb. í risi með stórum þakglugga. Parket og flísar á gólfum. Ræktuð lóð með skjólveggjum og verönd. Verð 44,9 millj. Fagrihvammur-Hfj. 227 fm glæsi- legt tvílyft einbýlishús með 41 fm innb. bíl- skúr. Eignin er mikið endurnýjuð á vandað- an og smekklegan hátt með vönduðum innréttingum og gólfefnum og skiptist m.a. í rúmgóða og bjarta stofu og borðstofu með góðri lofthæð, glæsilegt eldhús með eikar- innréttingu og granítborðplötum, 5 herb., öll með skápum og 2 baðherb., flísalögð í hólf og gólf. Möguleiki að útbúa séríbúð á neðri hæð. Eignin er afar vel staðsett, innst í botngötu og nýtur mikils útsýnis. Ræktuð lóð með hellul. veröndum. Verð 75,0 millj. Melhæð-Gbæ Einbýlishús á tveimur hæðum í Hæðahverfi. Húsið er um 230 fm auk 62 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í stórar stofur með allt að 6 metra lofthæð, eldhús með sérsmíð. innréttingum, eldun- areyju og góðri borðaðst., 5 herb. og bað- herb. sem er flísalagt í hólf og gólf auk bað- herb. inn af hjónaherb. Parket, flísar og náttúrusteinn á gólfum. Gott útsýni úr stof- um. Ræktuð lóð, timburverönd. Hiti í stétt- um og fyrir framan bílskúr. Verð 68,5 millj. Seljugerði Glæsilegt um 500 fm einb., tvær hæðir og kj. með 42 fm innb. tvöf. bílskúr. Á hæðunum eru m.a. 3 samliggj. glæsil. stofur með aukinni loft- hæð, arinstofa, eldhús með eikarinnr., 4 herb. og 2 baðh. auk gestasn. Í kjallara eru rúmgott fjölskylduherb., sundlaug, sauna o.fl. Vandaðar innréttingar. Marm- araklæddur stigi á milli hæða. Svalir í suður og vestur. Ræktuð lóð með heit- um potti, skjólveggjum og hellulagðri verönd. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Njálsgata Mjög fallegt og mikið endurnýjað 183 fm einb. sem er tvær hæðir og kj. Eignin skiptist m.a. í rúm- gott eldhús með ljósri innréttingu, bjarta stofu m. útg. á verönd, sjónvarpshol, 2 góð herb. og baðherb. auk þvottaherb. og geymslurýmis í kj. sem hægt væri að nýta sem herb. Eikarparket og viðarþiljur á gólfum. Húsið hið ytra hefur allt verið endurbætt. Glæsileg ræktuð lóð með timburverönd. Sérbílast. Verð 39,5 millj. Smyrlahraun-Hfj. Glæsilegt endurbyggt einbýli Glæsilegt og nánast algjörlega endurbyggt um 180 fm einbýlishús sem er kj. og tvær hæðir. Eign- in skiptist m.a. í eldhús með nýlegum beyk- iinnrétt. og stórri eyju, rúmgóðar og bjartar samliggj. stofur, 6 herb., sjónvarpshol og 2 glæsilega endurnýjuð baðherb. Nýjar svalir til suðurs út af efri hæð. Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað á sl. árum, m.a. vatns- og raflagnir og tafla, allt járn á húsi að utan sem og á þaki, gler og gluggar o.fl. 2 sér bílastæði eru á lóð hússins og hellu- lögð verönd. Verð 39,9 millj. HÆÐIR Háteigsvegur m. bílskúr Vel skipulögð 90 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Samliggj. stofur, eld- hús, 2 herb. og flísalagt baðherb. Parket. Suðursvalir og timburverönd. Útigeymsla. Verð 26,9 millj. Hringbraut m. bílskúr Falleg 151 fm 6 herb. hæð og ris í þríbýli ásamt 20 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í rúmgóðar samliggj. stofur með útgengi á vestursvalir, eldhús með snyrtilegri viðarinnréttingu, 4 herb. og baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Þvottaaðstaða í geymslu innan íbúðar. Nýtanlegur gólfflötur í risi er um 80 fm og hefur verið allt nýlega einangrað og býður upp á marga möguleika. Bílskúr upphitaður og raflýstur. Afgirtur og fallegur suðurgarð- ur. Verð 37,5 millj. Öldugata Glæsileg og algjörlega endurnýjuð 73 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í samliggj. stofur, eldhús, bað- herb. og eitt herb. Vandaðar nýjar eikar- innrétt. og nýtt eikarparket á gólfum, nema baðherb. er flísalagt. Vestursvalir. Góð lofthæð. Nýlegt gler í gluggum, lagnir endurnýjaðar og hús hið ytra. Verð 27,9 millj. Melabraut-Seltj. 4ra herb. m. sérinng. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 119 fm 4ra herb. íbúð á jarð- hæð. Eignin hefur verið mikið endurbætt, t.d. lagnir, gólfefni og innréttingar að mestu. Hol með góðu skápaplássi, rúm- góð og björt stofa, eldhús með vönduð- um tækjum og fallegri beykiinnrétt., 3 herb. og flísalagt baðherb. með þvotta- aðstöðu. Hellulögð stétt fyrir framan hús og verönd með hitalögn. Verð 31,2 millj. Seljugerði Glæsilegt um 500 fm einbýlishús, tvær hæðir og kj. með 42 fm innb. tvöf. bílskúr. Á hæðunum eru m.a. 3 samliggj. glæsilegar stofur með auk- inni lofthæð, arinstofa, eldhús með eik- arinnréttingu, 4 herb. og 2 baðherb. auk gestasn. Í kjallara eru rúmgott fjölskyldu- herb., sundlaug, sauna o.fl. Vandaðar innréttingar. Marmaraklæddur stigi á milli hæða. Svalir í suður og vestur. Ræktuð lóð með heitum potti, skjól- veggjum og hellulagðri verönd. Hiti í stéttum fyrir framan hús. 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Sjáland - Garðabæ - Strandvegur 1-3 4ra - 6 herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsum staðsettar við sjávarsíðuna í Sjálandshverfinu með frábæru útsýni. Íbúðirnar eru frá 124,5 fm upp í 198,4 fm og afhendast tilbúnar með vönduðum innréttingum, en án gólfefna. Bílskúrar fylgja öllum íbúðunum. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Arkitekt Björn Ólafs. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu. 2JA HERB. Laugalækur - raðhús Mjög gott 174 fm raðhús, tvær hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru hol/borðstofa, eldhús, flísalögð gestasnyrting og parketlögð stofa. Á efri hæð eru sjónvarpshol, þrjú góð herbergi, öll parketlögð og skápar í öllum og nýlega endurnýj- að baðherbergi auk rislofts og í kj. eru eitt herb., snyrting, þvottaherb. og góð geymsla. Tvennar svalir, til suðvesturs út af stofu og til norð- austurs af stigapalli. Ræktuð lóð með stórum sólpalli og skjólveggj- um. Verð 39,5 millj. Eyktarhæð - Garðabæ Glæsilegt 262 fm einbýlishús á einni hæð með 42 fm innbyggðum bílskúr. Nýinnréttað eldhús með glæsilegum sprautulökkuðum inn- réttingum, stórri eyju og vönduð- um tækjum, stór stofa með allt að 4 metra lofthæð, 4 herbergi auk vinnuherbergis, rúmgóð sjónvarpsstofa og flísalagt baðherbergi auk gestasn. Parket og sandsteinn á gólfum. Timburverönd með heitum potti og skjólveggjum. Hiti í innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús. Verðtilboð. Nýjar íbúðir í glæsilegu steinhúsi í miðborginni. Fjórar íbúðir eftir. Um er að ræða fjórar algjörlega endurnýjaðar íbúðir í þessu virðu- lega steinhúsi við Vatnsstíg. Íbúð- irnar sem eru frá 55 fm upp í 107 fm á 2. og 3. hæð eru allar mjög bjartar með fallegum frönskum gluggum og mjög mikilli lofthæð. Þær afhendast fullfrágengnar með flísalögðu baðherbergi, en án gólf- efna að öðru leyti. Allar innrétting- ar, inni- og útihurðir og tæki eru frá viðurkenndum framleiðendum. Svalir eru á öllum íbúðunum, ýmist til austurs eða vesturs. Allar lagnir eru nýjar, nýtt gler og gluggar og húsið er allt viðgert að utan. Verð er frá 19,9 millj. upp í 33,9 millj. Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni og nýtur verndar sem 20. aldar bygging með listrænt gildi. Grænatunga - Kópavogi Mjög gott og talsvert endurnýjað 125 fm einbýlishús á tveimur hæð- um í Suðurhlíðum Kópavogs. Á aðalhæð eru forstofa, þvottaherb. og geymsla, hol, stofa, borðstofa, eldhús með góðu skápaplássi og nýlega standsett baðherbergi. Uppi eru opið rými/sjónvarpsstofa og tvö herb. Parket á gólfum. Bíl- skúrsréttur. Verð 35,0 millj. Þórsgata - efri hæð Góð 128 fm efri hæð í Þingholtun- um. Eignin er nýtt sem tvær íbúðir í dag, en er skv. teikn. 5 - 6 herb. íbúð og er auðvelt að breyta því í fyrra horf. Stærri íbúðin er um 80 fm og skiptist í tvær bjartar sam- liggj. stofur, eldhús, eitt herbergi og baðherbergi. Minni íbúðin er um 40 fm með nýlegri innréttingu í eldhúsi, stofu, einu herbergi og nýlega endurnýjuðu baðherbergi. Snyrtileg sameign. Verð 30,5 millj. Húsalind - Kópavogi. Efri sérhæð með miklu útsýni Glæsileg 135 fm vel staðsetta efri sérhæð. Aðalhæðin skiptist m.a. í rúmgóða og bjarta stofu með út- gengi á suðvestursv., vandað eld- hús, þrjú herbergi, öll með skápum og flísalagt baðherbergi auk alrým- is á efri hæð þar sem hægt er að stúka af herb. Innréttingar úr kirsu- berjavið í eldhúsi og baðherbergi. Parket og náttúrusteinn á gólfum. Stórkostlegt útsýni til vesturs og suðurs. Stór sérgeymsla. Verð 34,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.