Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 3
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2006 B 3  ÍVAR Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson léku allan tímann með Reading þegar liðið sigraði Stoke, 3:1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Reading rauf þar með 100 stiga múrinn en liðið hefur nú 102 stig . Hannes Þ. Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Stoke.  READING hefur sett stefnuna á að slá stigametið í 1. deildinni sem er í eigu Sunderland, 105 stig.  JÓHANNES Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Leicester sem gerði 1:1-jafntefli við Coventry.  GUÐJÓN Þórðarson og lærisvein- ar í Notts County töpuðu fyrir Car- lisle, 2:1, í ensku 3. deildinni. Notts County er í 18. sæti með 50 stig og er komið í mikla fallhættu en Carlisle er með 81 stig í toppsætinu og er komið upp í 2. deild.  PÉTUR Marteinsson og Gunnar Þór Gunnarsson léku báðir allan tímann í vörn Hammarby þegar liðið sigraði Malmö, 2:1, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu í gær. Emil Hallfreðsson var ekki í leikmannahópi Malmö.  GUNNAR Heiðar Þorvaldsson lék allan tímann í framlínu Halmstad sem gerði markalaust jafntefli við meistara Djurgården. Kári Árnason var í byrjunarliði Djurgården en var skipt út af á 53. mínútu.  JÓHANN B. Guðmundsson skor- aði sigurmark GAIS úr vítaspyrnu þegar liðið sigraði Kalmar á útivelli, 2:1, Þetta var fyrsta mark Jóhanns fyrir félagið.  HELGI Valur Daníelsson opnaði markareikning sinn fyrir Östers þegar liðið tapaði fyrir Elfsborg á heimavelli, 4:3.  GRÉTAR Rafn Steinsson lék allan tímann fyrir AZ Alkmaar þegar liðið sigraði Heerenveen, 4:2, á útivelli í lokaumferð hollensku úrvalsdeildar- innar í knattspyrnu. AZ Alkmaar varð í öðru sæti deildarinnar, 10 stig- um á eftir meisturum PSV, og mæta Grétar Rafn og félagar hans liði Groningen í aukaleikjum um sæti í Meistaradeildinni.  ARNAR Þór Viðarsson var allan tímann á varamannabekk Twente þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Groningen.  STEFÁN Gíslason lék allan tím- ann á miðjunni hjá Lyn þegar liðið lagði meistara Vålerenga, 2:1, í ann- arri umferð norsku úrvalsdeildar- innar í knattspyrnu í gærkvöldi. Árni Gautur Arason stóð á milli stanganna í marki Vålerenga.  BIRKIR Bjarnason, 17 ára ís- lenskur knattspyrnumaður, var ekki í leikmannahópi Viking frá Stavan- ger í norsku úrvalsdeildinni í gær er liðið tók á móti Fredrikstad. Birkir var í byrjunarliði Viking gegn Ham/ Kam í fyrstu umferðinni.  JÓHANNES Harðarson kom inn á sem varamaður á 46. mínútu fyrir Start sem lék gegn Rosenborg í Þrándheimi. Staðan var 1:0 í hálfleik en í síðari hálfleik bætti heimaliðið við tveimur mörkum. Start endaði í öðru sæti deildarinnar í fyrra en liðið er með eitt stig að loknum tveimur umferðum.  VEIGAR Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Stabæk sem sótti Tromsö heim í norsku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu. Stabæk var í 1. deild í fyrra en liðið landaði þremur stigum á erfiðum útivelli, 1:0.  HARALDUR Freyr Guðmunds- son lék allan tímann í vörn Álasund sem sigraði Haugasund, 2:1, í norsku 1. deildinni. Álasund hefur unnið báða leiki sína eins og Bryne sem Allan Borgvardt, fyrrverandi FH- ingur, leikur með.  JÓN Arnór Stefánsson skoraði fjögur stig á þeim 19 mínútum sem hann lék fyrir Napoli þegar liðið tap- aði fyrir Avellino, 87:85, í ítölsku A- deildinni í körfuknattleik.  LOGI Gunnarsson skoraði 12 stig fyrir Bayreuth þegar liðið tapaði fyrir Jena, 78:70, í þýsku 2. deildinni. FÓLK ERGKAMP getur ekki flogið, en nn getur gengið á vatni!“ stóð skrifað tóran borða í norðurstúkunni á Hig- ury sl. laugardag, þegar Arsenal tók móti WBA. Leikdagurinn var tileink- ur hinum flughrædda hollenska ndsliðsmanni Dennis Bergkamp, 36 a, sem hefur veitt Arsenal frábæra ónustu í ellefu ár og er hann einn lit- asti leikmaðurinn í sögu félagsins. heiðurs Bergkamp var litur dagsins lri umgjörðö leiksins appels- ugulur, eins og liturinn á landsliðs- leikið með Bergkamp síðustu ellefu ár- in. Mótherji Arsenal verður Ajax – liðið sem Bergkamp hóf knattspyrnuferil sinn með 12 ára. Thierry Henry, fyrirliði Arsenal, sagði eftir leikinn: „Ég hef alltaf sagt að Dennis Bergkamp er besti félaginn sem ég hef haft við hliðina á mér. Hann er leikmaður sem alla miðherja dreym- ir um að hafa við hliðina á sér. Send- ingar hans eru stórkostlegar og þá skorar hann falleg mörk, eins og gegn WBA.“ Arsenal, hrósaði Bergkamp, sem var valinn maður leiksins, í hástert og sagði að hann hefði sýnt hvers hann er megnuður á vellinum. Samingur Bergkamp við Arsenal rennur út í sumar og verður fyrsti leik- urinn á hinum nýja leikvelli Arsenal, Emirates Stadium, sem fer fram 22. júlí, ágóðaleikur fyrir Bergkamp, sem hefur hug á að leggja skóna á hilluna eftir þetta keppnistímabil. Þátttak- endur í leiknum verða flestir af litrík- ustu leikmönnum Arsenal, sem hefa búningi Hollendinga. Leikmenn Arsen- al hituðu upp í appelsínugulum treyjum fyrir leikinn og stemmningin var hol- lensk hjá hinum 38.167 áhorfendum. Það má með sanni segja að Berg- kamp hafi komið, séð og sigrað í leikn- um. Hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik er staðan var jöfn, 1:1. Bergkamp byrjaði á því að leggja upp mark fyrir Robert Pires, 2:1, og síðan gulltryggði hann sjálfur sigurinn rétt fyrir leikslok með glæsilegu marki, 3:1. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri „Bergkamp getur gengið á vatni“ Chelsea getur hampað titlinum ínæsta leik sínum en 29. apríl tek- liðið á móti Manchester United. Í llitíðinni mætir Chelsea liði Liver- ol í undanúrslitum bikarkeppninnar lærisveinar Jose Mourinho hafa sett fnuna á að vinna tvöfalt í ár. Frank Lampard, Didier Drogba og chael Essien skoruðu mörk Eng- ndsmeistaranna gegn Everton, sem k manni færra nær allan seinni hálf- kinn eftir að Lee Carsley var vikið af li fyrir brot á Drogba. Fagna ekki strax „Titillinn er nánast í höfn, þó ekki al- g. Það er erfitt fyrir okkur að tapa num úr þessu og það er ekki auðvelt rir Manchester United að ná honum. ð verður heldur ekki auðvelt fyrir nited að vinna upp markamun okkar fótbolti er fótbolti og allt getur rst. Það yrði gaman að innsigla sigurinn í ildinni í næsta leik því þá fáum við anhester United í heimsókn,“ sagði se Mourinho, stjóri Chelsea, eftir kinn. Hann sagði sína menn ekkert fa leikið neitt sérstaklega en nógu vel að vinna öruggan sigur. Mourinho ósaði Frank Lampard en miðjumað- nn snjalli skoraði sitt 20. mark á leik- inni. „Í hvert skipti sem hann skýtur markinu liggur boltinn í netinu eða mjög nálægt því. Hann er frábær kmaður og einstakur karakter, innan m utan vallar.“ Rooney sá um að fresta sigurgleði Chelsea Wayne Rooney skoraði bæði mörk anchester United í 2:1-sigri liðsins á ttenham. United kom þar með í veg rir að Chelsea innsiglaði meistaratit- nn í gær en eftir markalaust jafntefli nited gegn Sunderland á föstudaginn nga fuku veikar vonir United-manna m að skáka Chelsea úr efsta sæti út í ður og vind. Rooney skoraði fyrra arkið á 8. mínútu og bætti við öðru á mínútu eftir slæm varnarmistök reumannsins Lee Young-Pyo. Jer- aine Jenas minnkaði muninn fyrir ttenham á 53. mínútu og þar við sat. æði lið fengu góð færi til að bæta fleiri örkum við en leikurinn var mjög op- n og skemmtilegur. „Það var smátaugaveiklun í þessu á okkur eftir að Tottenham minnkaði uninn og við þurftum svo sannarlega hafa fyrir þessum sigri. Tottenham- ið er mjög gott og við vissum að þetta ði erfiður leikur. Okkur hefur hins gar vegnað vel á útivöllum á leiktíð- ið, komst yfir í fyrri hálfleik skoraði Newcastle fjögur mörk á síðasta hálf- tíma leiksins og voru Michael Chopra, Alan Shearer, Charles N’Zogbia og Al- bert Luque þar að verki.  Middlesbrough hafði betur gegn West Ham á Riverside, 2:0, með mörk- um frá Jimmy Floyd Hasselbaink og Massimo Maccarone en liðin eigast við aftur um næstu helgi í undanúrslitum bikarkeppninnar.  Liverpool tryggði sér í gær sæti í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu næsta vetur, án þess að spila. Tap Tott- enham á móti Manchester United gerði það að verkum að Liverpool er öruggt með að enda ekki neðar en í þriðja sæti. Liverpool lagði Blackburn í fyrradag, 1:0, og skoraði Robbie Fowler sigur- markið, sitt fjórða í síðustu fimm leikj- um. fengið stig út úr þessum leik,“ sagði Martin Jol, stjóri Tottenham. Hermann lagði upp sigurmarkið Hermann Hreiðarsson lagði upp sig- urmark Charlton sem lagði Portsmo- uth á The Valley, 2:1. Charlton jafnaði metin þegar 14 mínútur voru eftir með marki frá Bryan Hughes og skömmu síðar skoraði Darren Bent sigurmark- ið. Hermann, sem gegnir fyrirliðastöð- unni í fjarveru Lukes Youngs, skallaði boltann fyrir fætur Bents en Alan Cur- bishley, stjóri Charlton, brá á það ráð að fækka í vörninni og skellti Hermanni í framlínuna á lokakaflanum sem reyndist vel.  Newcastle hrökk í gírinn í seinni hálfleiknum gegn Sunderland í gran- naslag liðanna á Leikvangi ljósanna. Eftir að Sunderland, sem er þegar fall- inni og ég held að við höfum unnið sann- gjarnan sigur þegar upp var staðið,“ sagði Ryan Giggs, miðjumaður United, eftir leikinn. Svekktur að fá ekki stig Tottenham tapaði dýrmætum stigum í baráttunni við Arsenal og Blackburn um fjórða sætið. Tottenham er fjórum stigum á undan Arsenal, erkifjendum sínum, en hefur leikið einum leik fleira. Liðin eigast við á Highbury um næstu helgi og það gæti orðið úrslitaleikur um fjórða sætið í deildinni. „Við lékum á köflum virkilega vel og fyrstu 20 mínúturnar eru líklega það besta sem ég hef séð til liðsins. Við fengum fullt af færum á þeim kafla en United skoraði fyrra markið úr skyndi- sókn og það síðara eftir afleit varnar- mistök. Ég er svekktur að hafa ekki Chelsea með níu fingur á bikarnum Reuters Leikmenn Chelsea fagna Frank Lampard, sem kom þeim á bragðið gegn Everton – Arjen Robben, Didier Drogba og Hernan Crespo hlaupa í áttina að Lampard sem skoraði sitt 20. mark á tímabilinu. HELSEA þarf aðeins eitt stig út þremur síðustu leikjunum til að yggja sér Englandsmeistaratit- nn annað árið í röð. Chelsea pskar sex stig út úr páskaleikj- um, vann Bolton á útivelli, 2:0, Everton á Stamford Bridge í ær, 3:0, og hafa Chelsea-menn u stiga forskot á Manchester nited.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.