Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Láttu hann bara taka hatt sinn og staf, hann þarf ekki að drepa svona marga til að stjórna lýðnum. VEÐUR Vinnubrögð Bandaríkjamanna viðskipun nefndar með fulltrúum beggja flokka til þess að meta stöð- una í Íraksstríðinu eru til fyr- irmyndar.     Þar hafa veriðöflugir menn á bæði borð. James Baker, fyrrverandi utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna í ríkisstjórn Bush eldra, og Lee Ha- milton, sem sat í fulltrúadeildinni fyrir demókrata í 34 ár, gegndu for- mennsku í nefndinni.     Þar voru einnig Lawrence Eagle-burger, sem einnig var utanrík- isráðherra í stjórn Bush eldra, Vern- on Jordan, einn af ráðgjöfum Clintons, Edwin Meese, dóms- málaráðherra í tíð Reagans, Leon Panetta, einn nánasti ráðgjafi Clint- ons, Sandra Day O’Connor, dómari í Hæstarétti Bandaríkjanna í ald- arfjórðung, William Perry, varn- armálaráðherra í tíð Clintons, sem m.a. kom við sögu í varnarmálum okkar Íslendinga, Alan Simpson, sem sat í öldungadeildinni í þrjú kjörtímabil fyrir repúblikana, og Charles Robb, tengdasonur Lyndons Johnsons, sem sat í öldungadeildinni í tvö kjörtímabil.     Þessi tíu manna hópur úr báðumflokkum komst að sameiginlegri niðurstöðu um ráðleggingar til Bandaríkjaforseta um framhaldið. Svona vinnubrögð eru til fyr- irmyndar í lýðræðisríki.     Það er svo áleitin spurning, hvortlýðveldi okkar Íslendinga hafi náð þeim þroska, að kæmi upp al- varlegt deilumál, sem skipti þjóðinni í tvær fylkingar, væri hægt að skipa slíka nefnd, sem skipuð væri fulltrú- um allra flokka, áhrifamanna, sem væru hættir beinum afskiptum af stjórnmálum en byggju yfir þekk- ingu og reynslu, sem að gagni mætti koma. Verður ekki að draga í efa, að lýðræði okkar hafi náð slíkum þroska? STAKSTEINAR James A. Baker Til fyrirmyndar SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. / -' -0 -1 -1 2-3 4 -' 2-4 '1    5 6! 6! 6! )*6! 7 6! ) %  !7 7 6! 7 6! 6!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   . 0 ( / ( -- -4 ( / / 0 6! 6! 5 5 6! 6! 6!    6! 7 6! 6! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) - - - ' 1 23 - 20 8 0 3 7 6! 5   %   9 9 7 6! 7 6! )*6! 6! 5   %         9! : ;                             ! " # $ #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;      -         :! $  %*   *  7!  % !!     -12-(: 5   97< ) 7   *     4 0  /   = >   * <-(2'1:    !  <9     < % 9     6    ?9 *6  *=    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" '43 841 4<3 4<8 ('8 -44/ 41/ 014 -88. -.0- .'4 --0' '40- ''81 -''. -318 --41 --88 --'/ -48- -01. -040 -88. -803 -/48 '18/ 8<- '<' -<- '<' 4<( 4<8 4<1 4<0 1<0 -<3 -<1 -<3 4<- 4<1              SAMKVÆMT upplýsingum Tryggingastofnun- ar ríkisins mun nýlegur úrskurður sem úr- skurðarnefnd almannatrygginga kvað upp í máli eldri borgara, þar sem felld var úr gildi ákvörðun TR um endurkröfu vegna ofgreiddra bóta fyrir árin 2003 og 2004, hafa hverfandi áhrif á aðra lífeyrisþega. Í kæru eldri borgara vegna ákvörðunar TR var því mótmælt að tekjur maka af séreign væru taldar kæranda til tekna að hálfu leyti við endurútreikning bóta. Samkvæmt upplýsingum TR mun það heyra til al- gjörrar undantekningar að fjármagnstekjur séu taldar fram sem séreign annars hjóna. Auk þess eigi þetta aðeins við í þeim tilvikum þar sem bótaþegar skulda vegna ársins 2004 og fjármagnstekjurnar hafa leitt til skuldarinnar en þar er átt við skuld vegna ofgreiddra bóta. Í tilviki fyrrnefnds kær- anda var heildarskuldin við TR talin nema rúm- um 900 þúsund krónum. Engin áhrif til framtíðar Þá segir TR að úrskurðurinn hafi engin áhrif til framtíðar heldur varði einungis uppgjör bóta ársins 2004, en reglugerð frá 2004 um breyt- ingu á fyrri reglugerð frá 2003 um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlag frá TR, hafi öðlast gildi þegar bætur ársins 2005 hafi verið gerðar upp. Lítil áhrif á aðra lífeyrisþega ÞRJÚ verkefni frá Íslandi verða kynnt á NODEM 2006, norrænni ráðstefnu á sviði stafrænnar sýning- artækni í söfnum, sem fram fer í Ósló, en ráðstefnunni lýkur á morg- un. Um er að ræða margmiðlunarefni í Þjóðminjasafninu, Landnámssýn- inguna í Aðalstræti – Reykjavík 871 +/-2 – og margmiðlunarkynningu á safni Halldórs Laxness á Gljúfra- steini. Í tilkynningu vegna ráðstefn- unnar segir að fyrirtækið Gagarín hafi komið að framleiðslu allra þess- ara verkefna og muni fylgja þeim eftir og kynna ásamt fulltrúum frá söfnunum. „NODEM stendur fyrir Nordic Digital Excellence in Museums og er ráðstefnan haldin til skiptis í ein- hverju Norðurlandanna. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi notk- un á stafrænu efni til miðlunar í söfn- um en auk þess verða fyrirlestrar um nýjustu aðferðir og tækni í efnis- framleiðslu og um stafræna miðlun- tækni, kynnt ný verkefni á þessu sviði og starfað í vinnuhópum. Á sér- stöku sýningarsvæði geta gestir kynnt sér einstök verkefni og þjón- ustu fyrirtækja,“ segir í tilkynning- unni. Gagarín mun kynna þjónustu sína í framleiðslu á stafrænu efni og lausnum fyrir gagnvirka miðla undir kjörorðinu margmiðlun í tíma og rúmi. Kynning á margmiðlun í tíma og rúmi PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.