Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Einn var að smíða ausutetur, og annar hjá honum sat, þriðji kom og bætti um betur, og boraði á hann gat. VEÐUR Síðustu daga hafa staðið yfir hörðátök á milli aðildarríkja Evr- ópusambandsins í Brussel um breytingar á stjórnkerfi ESB. Þess- ar deilur hafa snúizt um breytingar á atkvæðavægi aðildarríkjanna en einnig aðra þætti í starfsemi ESB.     Grunntónninn íþessum deil- um hefur verið mjög harður, eig- inlega ótrúlega harður. Í honum hafa örlög Pól- verja á liðinni öld endurómað með ýmsum hætti.     Sorgleg fjölskyldusaga bræðr-anna sem nú stjórna Póllandi kemur þar við sögu. Því hefur verið haldið fram að Pólverjar væru mun fjölmennari nú og vandamálið ekki jafn mikið og það er í raun ef Þjóðverjar hefðu ekki drepið svona marga Pólverja í heimsstyrjöldinni síðari.     Allt er þetta sorglegt og átakan-legt.     En skyldu stuðningsmenn aðildarÍslands að Evrópusambandinu ekki velta því fyrir sér hvað í ósköpunum við Íslendingar ættum að gera í þessum hópi?     Hefði Geir. H. Haarde, forsætis-ráðherra Íslands, átt að vera á bólakafi í viðræðum um þessi vandamál og forsögu þessara þjóða?     Evrópusambandið var stofnað tilþess að koma í veg fyrir að hernaðarátök héldu áfram á milli þjóðanna á meginlandi Evrópu. Átökin innan þess halda áfram að snúast um þau samskipti þótt nú sé vopnum ekki lengur beitt. Evrópusambandsríkin eiga að fá að vera í friði með þessi erfiðu vandamál fortíðarinnar. STAKSTEINAR Angela Merkel Ísland og Brussel SIGMUND                          ! "#    $%&  ' (               ) '   *  +, - % .   /    * ,                  01      0  2    3 1, 1  ),  40 $ 5 '67 8 3# '                 ! !        ! ! " ##  $# 9  )#:;< ##                      !!""#$ %%  %  & %   )  ## : )    % &  ' # #& #      ( =1  = =1  = =1  % ' ! #)  !* +#, !- <>1?            @7    76   . ! # # ! ! # #(#./  #0/ !* 1# !#-  &  #  & !/ ## !* !$#2 ## ## 1 5  1  . ! # #  #%/# #3/  !* 1# !#  ##./# #0/ !* $#2 - 4 # $ :  5 4  # # #  #.0#/#+  # #& # 1# !#  #.0/ #  !* !# #* # "*#& # (!* ! $ 2 ## ## 1#  #%/ !* $ 54 ##66 ! ##3  #)  !* 2&34A3 A)=4BCD )E-.D=4BCD +4F/E(-D $ 17 $ $ 7$ $  $ $   $ / / / /    17 1 1 1 1 1 1 17 17 1 1 1 1 17                     Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Árni Þór Sigurðsson | 22. júní 2007 Hótanir ESB Evrópusambandið tel- ur sig vöggu og vernd- ara lýðræðis. [...]. Gagnrýnendur Evr- ópusambandsins hafa á hinn bóginn hamrað á því að lýðræði sé fyrir borð borið og þátttaka almennings í störfum og stefnumótun sé hverf- andi. Nú hafa leiðtogar ESB- ríkjanna setið á rökstólum og rætt um framtíðina. Efasemdum Pólverja og sum part Breta er mætt með hót- unum og ofbeldi. Getur þessi „vagga lýðræðis staðið undir nafni? Meira: arnith.blog.is Jenný A. Baldursdóttir | 23. júní 2007 Skókreppan Ég á hóp af rosaflott- um háhælum. Ég veit ekki hvað er að gerast með mig en ég er meira og minna alltaf í sömu skónum núorðið. Er ég orðin gömul? Ég held að ég viti hvar „skórinn kreppir“. Tilfellunum til að klæðast fótabúnaði dauðans hefur fækkað. Ég er orðin svo svakalega dómest- ikk. Núna sit ég með flottu skóna, strýk þeim og legg þá undir vangann en skelli mér svo í einhverja þægi- lega og tekst á við lífið. Meira: jenfo.blog.is Jens Guðmundsson | 23. júní 2007 Gífuryrði afa míns „[Ég] sló Björn strax niður í drulluna. Það hafði ringt og kind- urnar búnar að trampa upp forarsvað. Ég velti Birni upp úr drullunni þannig að það sá ekki í hreinan blett á honum. [...] Ég var í sjóhvítum samfesting. Það sá hvergi í óhreinan blett á mér. Þetta var ein- leikur.“ Faðir okkar gekk hjá, rak inn hausinn og sagði: „Nú ert þú far- inn að færa í stílinn, pabbi. Ég sá ekki betur en Björn stæði sig þokka- lega í viðureigninni við þig. Hann negldi til dæmis nokkrum sinnum í andlitið á þér. Hitti þannig á nefið á þér að þú varst kominn með svaka- legar blóðnasir.“ Svo gekk pabbi áfram. Afi lokaði hurðinni og sagði í hálfum hljóðum til að pabbi heyrði ekki meira: „Það var akkurat það sem ég hafði reiknað út. Ég sat ofan á Birni, velti honum upp úr drullunni og lét blóðið úr nefinu fossa yfir and- litið á honum. Meira: “ jensgud.blog.is Kristín Ástgeirsdóttir | 22. júní 2007 Fréttir af sænskum einkabréfum Sagnfræðingar hafa lengi velt vöngum yfir heimildum um einkalíf fólks. Hvað er leyfilegt að birta eða nota, hversu langt má ganga í að túlka tilfinningar og frá hverju má segja? Þeir sagn- fræðingar sem rannsaka dagbækur eða bréf, heimildir sem ekki voru ætlaðar öðrum en þeim sem skrifaði eða viðtakanda bréfs, verða að glíma við margar siðferðilegar spurningar. En hvernig á að bregðast við þegar eigendur bréfa taka sig til og birta þau, jafnvel þótt þau kunni að særa fjölskyldur viðkomandi eða valda nánast uppþoti. Hver á þá að spyrja siðferðilegra spurninga eða eru þær óþarfar? Þessa dagana fjalla sænskir fjöl- miðlar um ástarbréf tónskáldsins og vísnasöngvarans Evert Taube til konu að nafni Siv Seybolt. Á mið- vikudag afhenti hún Gautaborgar- háskóla 200 bréf sem Evert Taube skrifaði henni. Taube var sextugur þegar samband þeirra hófst upp úr 1950, Seybolt var þá 27 ára. Hann var giftur maður og átti börn og barnabörn. Þeir sem þekkja til vísna og laga Evert Taube vita að hann orti gjarn- an um alls konar konur ekki síst dömur í suðrænum höfnum, t.d. stúlkuna frá Havanna sem seldi sjó- manninum blíðu sína fyrir rúbín- hring eða þá hún Carmensíta sem vildi alls ekki giftast sænska sjóar- anum. Þeim sem ekki vita hver Evert Taube er má segja að hann samdi t.d. lagið sem hér er sungið undir heitinu Vorkvöld í Reykjavík. Sven Bertil Taube sonur Everts sem er bæði frægur vísnasöngvari og leikari segir í viðtali að faðir sinn hafi dáð konur og ort um þær, vísurnar endurspegli platónska sýn skáldsins á konur fremur en ástarsambönd. Hann kannast ekki við að móðir sín hafi kvartað yfir framhjáhaldi. Bréfin endurspegla heitt samband milli skáldsins/söngvarans og ungu konunnar. Þau ferðuðust saman og meðan Evert lá á spítala rigndi bréf- unum yfir Siv. Í bunkanum fannst frumrit að einu laga Taube en þar var líka að finna bréf frá eiginkon- unni sem bað Siv að skila ýmsum eig- um Everts, t.d. hring. Hún vissi sem sagt af sambandinu. Evert Taube er goðsögn. Hinir yndislegu söngvar hans munu lifa um aldir. [...] Bréfin varpa án efa nýju ljósi á líf Evert Taube en það má spyrja hvort ekki hefði mátt bíða þar til lengra er liðið frá dauða hans (1976). Hvaða reglur eiga að gilda um svo persónulegar heimildir? Því er vandsvarað og hver á að svara því? Meira: kristinast.blog.is BLOG.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.