Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 52
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 53. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ósammála Hafró  Loðnusjómönnum þykir veiði- stöðvunin upphlaup og eru ekki sam- mála gerðum mælingum. Reyndir menn segja mun meira af loðnu í sjónum en Hafró vilji meina. »15 Leitin árangurslaus  Bandarísks ferjuflugmanns er enn saknað. Leit Gæslunnar í gær bar ekki árangur, skilyrði til leitar voru mjög slæm. »Forsíða Gigtveikir borgi  Frá 1. mars næstkomandi munu sjúklingar gigtardeildar þurfa að greiða komu- og meðferðargjald. Sjúklingar gætu hætt núverandi meðferðum, segir formaður Gigt- arfélagsins. »8 Vilja eyða óvissu  Skipti hf. hafa þrýst á slóvensku einkavæðingarnefndina vegna kaupa á slóvenska símanum. »14 SKOÐANIR» Stakst.: Bankarnir og pilsfaldur ríkis Forystugreinar: Of dýrt að lækna fólk? | Raddir kvenna og deilan … Ljósvakinn: Íshokkí loksins á RÚV UMRÆÐAN» Þegar allt breytist óvænt D-listinn á Álftanesi útrunninn Gjaldmiðilsumræða á villigötum Eiga börnin okkar ekki betra skilið? Köfunarbíll fær í flestan sjó Milljón spýtna formúlubíll Grípandi mynstur Framtíðin kemur frá Japan BÍLAR» ;!  ;!" ; ; ;  ; "  ;"" ;"  ;"" !"; : < '/  ,  =   #/   " ; "  ; ;  ; ; ;  !";" !;! .4&2 '   ;  ;   ;  ; !!; >?@@5AB '89A@BC='DEC> 45C5>5>?@@5AB >FC'4 4AGC5 C?A'4 4AGC5 'HC'4 4AGC5 '3B''C 6A5C4B I5D5C'48 I9C '>A 93A5 =9C=B'3,'B85@5 Heitast 2 °C | Kaldast -7 °C  V 8-15 m/s og élja- gangur sunnan- og vestanlands, hvassast með ströndinni. Hæg- ari og léttskýjað n- og a-lands. »10 Það verður hart bar- ist í Gettu betur í kvöld. Þá takast á lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Kópavogi. »49 SJÓNVARP» Bjartsýni og kokhreysti AF LISTUM» Það er freistandi að stytta sér leið. »48 Aðalskona vikunnar er kvikmyndaleik- stjóri, söngkona og sér um Fjalaköttinn en ætlaði að verða forseti. »51 ÍSLENSKUR AÐALL» Bakar góða smalaböku FRUMSÝNINGAR» Sex frumsýningar í ís- lenskum bíóum. »46 TÓNLIST» Rapparinn Poetrix gefur út sína fyrstu plötu. »44 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Mamma ánægð með nektina 2. Rót komið á fasteignamarkaðinn 3. Eins hreyfils flugvél í sjóinn 4. Merki barst frá neyðarsendi  Íslenska krónan styrktist um 0,04% Eftir Andra Karl andri@mbl.is RÉTT tæplega fjögur hundruð skipstjórnarskír- teini á skip sem er allt að þrjátíu brúttórúmlestir (rl) voru gefin út í desember sl., en um áramót tók Siglingastofnun Íslands við útgáfu allra skírteina sjómanna af sýslumönnum og tollstjóranum í Reykjavík. Að sama skapi voru 80 skírteini gefin út á tímabilinu september til desember. Heimildir Morgunblaðsins herma að nokkuð hafi verið um að menn hafi fengið skírteini sín út á falsaða siglinga- tíma. Engin slík mál hafa þó komið upp. Námskeið til að fá svonefnt „pungapróf“ voru lögð af um áramót og við tóku smábátapróf sem gefa réttindi á 12 metra skip og styttri. Þrjátíu rúmlesta skip geta hins vegar verið lengri en 12 metrar. Gríðarleg aðsókn var því á námskeiðin síð- astliðið haust. Til að fá útgefið réttindaskírteinið þarf einnig að hafa lokið átján mánaða siglingatíma. Þann tíma skal sanna með sjóferðabók, vottorði frá lög- skráningastjóra eða á annan fullnægjandi hátt að mati Siglingastofnunar. Í lögunum (30/2007) segir þá: „Til staðfestingar á siglingatíma á skipum þar sem ekki er krafist lögskráningar má leggja fram vottorð tveggja trúverðugra manna.“ Spurður segist Helgi Jóhannesson, forstöðu- maður á stjórnsýslusviði Siglingastofnunar, ekki kannast við mál þar sem falsaðir siglingatímar voru notaðir til að fá skírteini. „Við könnum t.a.m. að þetta séu tveir ráðsettir menn, það séu réttar kennitölur og að mennirnir séu til en ekki falsaðar undirskriftir.“ 400 skírteini gefin út  Mikil aðsókn var í „pungapróf“ á haustmánuðum áður en ný lög tóku gildi  Í desember keyrði um þverbak í útgáfu skipstjórnarskírteina á 30 rúmlesta skip Í HNOTSKURN »Námskeið til pungaprófs tók um 105kennslustundir. Hægt var að taka kvöld- námskeið eða í gegnum fjarnám. »Mikil aðsókn var í námið á haustmánuðumog allt fram til loka desember. Enn eiga því einhverjir eftir að ljúka sínu námskeiði. »Engin aðsókn er enn sem komið er í svo-nefnd smábátapróf sem tóku við af punga- prófinu. Smábátaprófið gefur réttindi á 12 metra skip í stað 30 rúmlesta skips með pungaprófinu sáluga. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Sækja sjóinn Siglingastofnun Íslands tók við út- gáfu allra skírteina sjómanna um áramótin sl. TÆPLEGA 280 erlendir knatt- spyrnumenn hafa leikið í efstu deild hér á landi síðasta áratuginn. Hæsta hlutfall erlendra leikmanna hefur verið í landsbyggðarfélög- unum, Leiftri og ÍBV, en Fylkir og Grindavík eru þar skammt undan. Forráðamenn félaga segja mikið áreiti umboðsmanna sem vilja koma sinni „vöru“ á framfæri og í vinnu, en íslensk lið vilja hlúa betur að yngri leikmönnum og virðast ætla að fækka erlendum leik- mönnum með tíð og tíma þannig að ungir íslenskir leikmenn komist að. | Íþróttir 12% leikmanna útlendingar ÞAÐ var langt uppklappið að lok- inni frumsýningu á leikritinu Kommúnunni á Nýja sviði Borg- arleikhússins í gærkvöldi. Með helstu hlutverk fara Atli Rafn Sig- urðarson, Árni Pétur Guðjónsson, Elena Anaya, Gael García Bernal, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Rúnar Freyr Gísla- son og Sara Dögg Ásgeirsdóttir. Gísli Örn Garðarsson leikstýrir verkinu en sýningin er samstarf Leikfélags Reykjavíkur og Vest- urports. Leikgerðin byggist á sænsku kvikmyndinni Tillsammans. Hippum klappað lof í lófa Árvakur/Frikki Leikritið Kommúnan frumsýnt í Borgarleikhúsinu MEXÍKÓSKI leikarinn Gael García Bernal sem leikur Salva- dor í Komm- únunni hefur verið fenginn til að gera stutt- mynd fyrir Sam- einuðu þjóðirnar sem fjalla á um mikilvægi menntunar. Myndin verður tekin upp hér á landi í næsta mánuði og mun Bernal vera þessa dagana að skima eftir tökustöðum og leita að íslenskum leikurum í myndina. Næsta stórverkefni Bern- als er svo vegakvikmynd í leik- stjórn Jims Jarmusch. | 44 Gerir stutt- mynd á Íslandi Gael García Bernal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.