Morgunblaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2008 39 GAMANMYNDIN Semi-pro með grínistanum Will Ferrell í aðal- hlutverkinu var mest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina, en rúmlega 4.300 manns skelltu sér á hana. Ferrell virðist njóta meiri vinsælda með hverri myndinni sem hann leikur í og er óhætt að kalla hann einn vinsælasta gamanleikara heims um þessar mundir. Auk hans fara þeir Woody Harrelson og Andre Benjamin (André 3000) með stærstu hlutverkin í Semi-pro, en sá síðarnefndi er hvað þekktastur sem annar helmingur hljómsveitarinnar Outkast. Ævintýramyndin Underdog nýtur enn mikilla vinsælda og situr í öðru sætinu eftir að hafa setið í þriðja sæt- inu á síðasta Bíólista en alls sáu 3.000 manns hana um helgina. Brúðguminn enn vinsæll Gamanmyndin The Bucket List stekkur svo beint í þriðja sætið með um 1.500 gesti um helgina. Myndin skartar tveimur af bestu leikurum Hollywood í aðalhlutverkunum, þeim Jack Nicholson og Morgan Freeman. Myndin fékk þrjár stjörnur hjá Sæb- irni Valdimarssyni í Morgunblaðinu í gær og sagði meðal annars í dómnum að það sem standi upp úr í myndinni sé „nýstárleg sýn á vandmeðfarið efni og frábær leikur gamlingjanna tveggja sem lóðsa áhorfandann yfir ambögur handritsins og úr verður skrítnasta gamanmynd ársins með sínum kostum og göllum.“ Brúðguminn nýtur enn mikilla vin- sælda eftir átta vikur á lista en mynd- in situr nú í fjórða sætinu. Hvorki fleiri né færri en 50.000 Íslendingar hafa skellt sér á þessa mynd Baltas- ars sem hefur einnig vakið athygli er- lendis. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Vinsældir Wills Ferrell færa honum fyrsta sætið        * ;.  (                     !  "# $  % %&   ! ' !! ! ( )  *+ ,-.   / 0 1-, 233               Nakinn Í gamanmyndinni Semi-Pro fer Will Ferrell með hlutverk hálf- atvinnumanns í körfuknattleik sem reynir að komast í NBA-deildina. LEIKKONAN Sienna Miller hefur játast leikaranum Rhys Ifans, í þriðju tilraun. Ifans hefur þrívegis beðið Miller og nú bar það loksins árangur. „Rhys hefur staðfest að hann og Sienna séu að fara að giftast. Allt á þetta nú að vera leyndarmál en hann trúir því einfaldlega ekki að hún hafi sagt já,“ var haft eftir heimildarmanni. Meðal þeirra sem verður boðið í brúðkaupið má nefna Kate Moss, Keira Knightley og kærasta hennar Rupert Friend, Sadie Frost og Oas- is-meðliminn Noel Gallagher. Fyrr- um ástmaður Miller, Jude Law, mætir líklega á svæðið. „Þau gætu áreiðanlega haldið brúðkaup ársins en þau kjósa frekar að hafa hlutina einfalda,“ var haft eftir sama heimildarmanni. Talið er að þau muni gifta sig áður en Ifans hleypir af stað tónlistarferli með hljómsveit sinni, The Peth. Sienna Miller Rhys Ifans Miller og Ifans í hnapp- helduna 08.03.2008 5 7 25 29 37 0 8 4 0 4 9 2 0 6 5 35 05.03.2008 4 5 14 18 29 42 296 46 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.I.J. 24 STUNDIR - V.J.V. TOPP 5 Sýnd kl. 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Frábær gamanmynd frá leikstjóra Eternal Sunshine of the Spotless Mind með Jack Black í fantaformi! l i j l i l i l í i SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. eeee - M.M.J., kvikmyndir.com eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 45.000 MANNS! eeeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeee Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 FRIÐÞÆING „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV - H.J. , MBL eeeee - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 8 eee - S.V., MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10 eeee - M.M.J., kvikmyndir.com eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ eee - S.V., MBL Frábær grínmynd Semi-pro kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Kite Runner kl. 6 - 9 B.i. 12 ára There will be blood kl. 8 B.i. 16 ára Into the wild kl. 10:10 B.i. 7ára Atonement kl. 5:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára eeeee „Bráðsnjöll gamanmynd, þar sem aðalleikararnir Mos Def og Jack Black leika á alls oddi“ -H.J., Mbl eee -24 Stundir Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB eeee - H.J. MBL eeeee - V.J.V. Fréttablaðið eeee „Daniel Day Lewis er stórkostlegur“ - A.F.B 24 STUNDIR „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 Kauptu bíómiða á netinu á BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. Stærsta kvikmyndahús landsins www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 Sýnd kl. 5:30 m/ísl. tali Vinsælasta myndin á Íslandi í dag!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.