Denni - 01.01.1984, Blaðsíða 3

Denni  - 01.01.1984, Blaðsíða 3
MARTIN GÆÐI VARANLEG GÆEH í mjög umfangsmikilli könnun sem gerö var á vegum bresku neytendasamtakanna um bilanatíðni myndsegulbandstækja, kemur í ljÓS aö PANASONIC BILA LANG MINNST ALLRA VHS TÆKIA og eru því áreiðanlegustu tækin á markaðinum að mati bresku neytendasamtakanna. Breski markaðurinn er stærsti vídeómarkaðurinn í Evrópu. verðlækkun. Til að mæta áhrifum síðustu gengisfellingar hefur PANASONIC ákveðið að gefa okkur kost á einni sendingu af hinu frábæru NV-370 myndsegulbandstækjum á stórlækkuðu verði. • 8 liða fjarstýring • Quarts stírðir beindrifnir mótorar • Quarts klukka • 14 daga upptökuminni • 12 stöðva minni • OTR: (One touch timer recording) • Rafeindateljari • Myndleitari • Hraðspólun með mynd áfram • Hraðspólun með mynd afturábak • Kyrrmynd • Mynd skerpu stilling • Mynd minni # Framhlaðið 43 cm breitt (Passar í hljómtækjaskápa) # Upptökuminni til daglegrar upptöku t.d. er hægt að taka 10—12 fréttatíma fram í tímann. # Sjálfspólun til baka • Fín Editering. Klippir saman truflanalaust nýtt og gamalt efni. • Tækið byggt á álgrind. • Fjölvísir Multi-Function Display VeröJI&SO(h- stgr. Nýtt verð 41 .900.- stgr. Panasonic gæði. varanleg gæði. AKUREYRI: Radíóvinnustofan Kaupangi. Tónabúðin. BORGARNES: Kaupfélagið. ESKIF|ÖRDUR: Pöntunarfélagið. HAFNARF|ÖRDUR: Kaupfélagið Strandgötu. HELLA: Mosfell. HORNAFIÖRDUR: Radióþjónustan. NESKAUPSTADUR: Kaupfélagið. SAUDÁRKRÓKUR: Rafsjá. SELFOSS: Vöruhús KÁ. SEYDISF)ÖRDUR: Kaupfélagið. TÁLKNAFJÖRDUR: Bjarnarbúð. VESTMANNAEY)AR: Músik og Myndir. # VJAPIS hf BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 27133

x

Denni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Denni
https://timarit.is/publication/325

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.