Mynd - 27.08.1962, Qupperneq 3

Mynd - 27.08.1962, Qupperneq 3
§j l\ íi •i ij 1 1 *i 3f MistökÍEi : - — Þotta er víst Collins, sagði frú Beale. — Þú .geymdir honum bita af svínssíðunni, vona ég? — Ég lét hana í ísskáp- inn, sagði Daisy glöð í vissu sinni um það, að hún hefði að minnsta kosti getað gert eitt verk rétt. Hún flýtti sér til dyra og opnaði fyrir .manninum, og snaraðist svo iiin fyrir aítui'. Um leið mjakaði frú Beale sér nær dyi'unum og sá, að þetta var ails ekki Collins. Þessi mað- ur var með hattinn niðri i augum og frakkakragann upp að eyrum svo að ekk- ert var sýnilegt af andlit- inu nema glóandi augun. Hann var með skamm- byssu í hendinni. Frú Beale sat scm lömuö. liillan. Döpur í bragði horfði h-ún á hreyfingarlausan ínannslíkamann á gólfinu. Hún liafði drepið bozta viöskiptavin frænku sinnar. En kannske leyndist enn- þá einhyer lífsneisti með honum. Hún skreið á hnján- um upp á bringu mannsins og reyndi af öllum mætti að rifja' upp, það sem hún hafði lesið um aðferðir til björgunar úr dauðadái Átti hún að þi'ýsta á bringuna á honum eða nota munn við munn aðferðina? iietja dagsins í sömu andrá kom Collins inn. — Æ, sagði Daisy. — Ég hélt, að þetta væri þú með þín hrekkjabrögð. Ég verð víst að lúaupa og ná í lækni.... A „Litla gullnáman" var búðin hennar frú Beale f kölluð. Hún var til húsa í horni þunglamalegrar é stórbyggingar í úthverfi borgarinnar. Þrátt fyrir f. það, að aðalgatan með sínum stórverzlunum væri f aðeins stuttan spöl frá, ltusu húsmæður nágrenn- gUsins heldur að skjótast til frú Beale til þess að f fá sínar daglegu nauðsynjar. ^ Það var skemmtileg smá- kröggum, sent eftir Daisy P þorpsstemning í dimmu, frænku. Hún var miðaldra é litlu búðinni, sem frú Beaie piparmær, mjó og skorpin, f hafði rekið á eigin spýtur, ein af þessum ólánsömu é siðan rnaöur hennar lézt manneskjum, sem geta ekki Á fyrir tuttugu árum. Einn lokið minnsta veriíi án þess 2 hennar föstu viöskiptavina að klúðra eitthvað. 5 var Bcrt Collins, miðaldra —Ég verð að fylgjast 2 pipai'sveinn. Og liann var með henni héðan, tautaði J meira en venjulegui' við- frú Beale, þar sein hún sat jS skiptavinur, því að hann í bakherberginu sínu og ótt- Q var. reiðubúinn til að rugla aðist að viðskiptavinirnir Q saman reitum slnum og frú yrðu ekki eins margir, þeg- J Beale, hvenær sem henni ar hún kæmist á fætur aft- f þóknaðist að nefna það. ur. 5 Viðbrögð Daisy við skila- f Verkfælsnn boðunum voru æði snögg. é. En það var ekki nóg að Uún hafði ekki frá mikfu að é ; eiga gullnámu. Það þarf að hyerfa heima, því þar hafði f vinna í henni, svo hún beri hún ekkeit að gera nema 4 arð. Þetta vissi frú Beale. sð huSsa um eldgamla móð- A , Hún vissi líka, að Bert Col- ul' 'sma, sem öll var orðin Q lins var af þeirri gerð skorpin og kreppt — nema Q manna, sem leit á hvers talfærin. J konar vinnu sem refsingu, — Florry hlýtur að vera 5 scm aðeins ætti að dæma orðin eitthvað biluð, sagði f. giaepamenn til. En þar sem sú gamla, — að senda eftir f henni geðjaðist vel að fé- Þér! Ég er viss um, að ,eg f lagsskap karlmanna, og yrði meira að gagni, :; þótt é Collins var viðræðugóðui' óg sé orðin áttræð. é félagi, tók hún hann sér til Daisy lct þetta scm vind A félagsskapar — að vissu um oyi'u þjóta. Að nokkrú Q marki. leyti vegna þess, að hún var Q Hún tók það skýrt fram, vön svona glósum, en mest 2 að hann skyldi ekki reyna ve-gna þess, að hennar vai 5 að skipta sér af búðinni, á þörf. Hún myndi úthella K einn eða annan hátt. Og hjartablóði sínu fyrir þann K Collins beið rólegur átelcta, sem þarfnaðist hennar. A sunnudaginn stóð í blaðmu: — Þctta verður ógleyman- leg vika. — Bless, mamma, áágði hún. — Sjáumst eftir hálf- an mánuð. 3962, að óloknum þrem leikj- um, er stigataflan þannig w, Meðal áhugamanna um é knattspyrnu er nú mest rætt f mn það, hver hreppi Islamls- A hikarinn í I. deild í ár. 1 I il- A efni þess skulum við líta á 2 árangurinn í deildinni frá upp- 2 hafi, 1955, er deildaskiptingin 2 byrjaði. K 1955 vann KR með 9 st., lA f hlaut 8, Valur 6, Víkingur 4, f Fram 3 og Þróttur 0. Síðasti é leikur: KR-Þróttur 6:1. é 1956 vann Valur með 9 st., A KR hlaut 8, lA 7, Fram 4, 2 IBA 2 og Víkingur 0. Érslita- 2 leikur:- Valur-KR 1:1. 3 1957 vann lA með 10 st., R Fram hlaut 7, Valur 6, ÍBH 3, (5 KR 2+2 og IBA 2 + 0. Urslita- K leikur: lA-Fram 2:1. f 1958 vann lA með 9 st., KR é hlaut 8, Valur 6, IBK 3, Fram é 2+2 og IBH 2 + 0. Síðasti leik- é ur: lA-Fram 6:4. A 1959 hófst tvöföld umferð. A KR vann meö 20 st., IA hlaut Q 11, Fram 11, Valur 11, ÍBK 2 5 og Þróttur 2. Síðasti leikur: g KR-ÍA 4:2. 2 1960 vann ÍA með 15 st., KR f hlaut 13, Fram 11, Valur 10, f iBA 6 og IBK 5. Urslitaleikur: Fram 12, IA 11, Valur 11, KR M 10, IBA 9 og IBI 1. Fjögur lið hafa verið í I. æ deild öll árin og leikið 50 leiki ® hvert. KR hefur unnið 34-, 9 si jafntefli, 7 töp, 167:56 mörk, ® 77 stig. lA hefur unnið 34, 7 jj| jafntefli, 9 töp, 156:69 mörk, ffil og 75 stig. Valur hefur unnið S 24, 12 jafntefli, 14 töp, 98:94 m mörk, 60 stig. Fram hefur unn- ■ ið 16, 12 jafntefli, 22 töp, 82: b 97 mörk, og 44 stig. Ofangreindar upplýsingar § hefur Sigurgeir Guðmannsson, Ea Framkvæmdastjóri IBR, tekið ■ saman fyrir MYND. ■ ’.W.V.V.VAVV.V.V.V.V | ftalinn Frit-z lleniici- lein setti Evrópumet i 200 m flugsundi á 2:12,6 mín. á sundmóti í iVlon- aeo á t'östudag. Hnekkti hann með þvi meti Rúss- ans Valentin Iiutznin, 2:14,2 mín., sem sett var á Eýrópumeistaramótinu í Leipzig fyrr um daginn. .V.VAV.V.VAV.V.*. Kannski setnr liún nýtt met I kúiuvarpi Á + ■ IJ KA ff g því að hann langaði að f bergja af nægtabrunni pen- f ingakassans í verzluninni, A og reiknaði með því að tæki- 2 færið kæmi smám saman 2 upp í hendurna á honum. B Og það hefði honum tek- 2 izt, ef slysið hefði ekki gerzt 2 um lokunartíma. Frú Beale f missti þungan hlut ofan á é fótinn á sér og meiddist. f — Nú getui' þú ekki kom- f izt af án minnar hjá.lpar, A sagði Collins við hana og é brosti sigri hrósandi. A — Rétt e-r nú það, sagði 2 frú Beale. — Læknirinn seg- 2 ir, að ég geti ekki stigið í j fótinn fyrr en eftir eina eða 2 tvær vikur. Hún þagnaði, og f Collins beið átekta. Svo hélt f hún áfram: — Ég verð að SSæmt A daginn vmnur hun i Samhandinu. Að vinim lok- inni fer liún út á Melavöll og æfir sig á kúlu, kringlu og spjóti, enda ætiar hún að taka þátt í Kvennameist- aramóti Islands. Þessi snaggaralega siúlka heitir Friður Guðmundsdóttir og er borinu og barnfæddur Dýrfirðingur. Ó, Collins, sagði hún. — Þú crt óviðjafnaniegur BÍÍBSBBIS ; — Hittumst á morgun, þykir mér trúlegra, voru iiveðjuorð móður hennar. Þessa sömu von ól Coll- ins í brjósti, þótt hann þegði yfir því, eftir fyrsta dag Daisy í búðinni. 1 fyrsta iagi var hún nærsýn eins og ugla og svipaði í mörgu til þeirr- ar skepnu, þegar hún flugs- aðist á milli hillanna, rýn- andi gegnum þykku horn- spangargleraugun sín í leit að ákveðinni dós eða flösku. Valur b og Þróttur b gerðu jaíntefli í bikarkeppninni á föstudagskvöldið, 4:4. Leikurinn var fjörugur, en síðasta hálf- timann þótti æði skuggsýnt á vellinum, Þróttur hafði 2:1 í hálfleik, en síðan náði Valur forystunni og hélt henni, unz Þróttur jafnaði á síöustu sekúndum leiksins. Fram b og Reynir léku í Sandgerði á fimmtudagskvöldið. Fram vann með 4:1. Þrjú lið hafa nú komizt í 2. umferö: Fram b, KR b og Týr. Breiðablik og Víkingur leika að nýju á miðvikudagskvöld kl. 7,30 í Hafnarfirði, og Valur b og Þrótt- ur b verða að leika aftur. Loksins fékk frú Beale má.lið á ný. — Það er ekki læknir, sem við þurfum, sagði hún ákveðin, heldnr lögregla. —- Collins, flýttu þcr að ná í lögregluþjón, og þú, Daisy, passaöu að glæpamaðui'inn sleppi ekki! Þessi síðari athugasemd virtist kannske óþarfi, en Daisy heyrði og hlýddi. Þeg- ar lögregluþjónninn kom, fann hann Daisy sitjandi á glæpamanninum, sem því miðui' hafði ekki náð sér nógu vel til þess að skilja niðurlægingu sína. Það var eins og óralöng martröð hefði breytzt í venileika. Það var laugar- dagskvöld, kassinn fullur af peningum, allir í nágrenn- inu 'komnir heim til sín og enginn á ferli. Aðeins þær tvær í búðinni. Það var auð- velt . að slá þær niður og stinga svo af með allt fcö úi' Uassanum. Daisy sneri sér frá ís- skápnum með vænan bita sí. svínssíðu í hendinni. En í stað þess að reka upp neySfaróp og falla síðan i yf- irlið, tók hún að flissa. Ó, Collins, sa.gði hún. — Þú ert óviðjafnanlegur! Hverju skyldirðu talia upp á næst? Um leið sló hún skamm- byssuna glettnislega úr hendi hans með svínssíð- unni.. Manninum brá illilega við þessai' móttölcur. Hann hrckk aftur á bak, steig of- an á baunadós, sem hafði skoppað úr hillunni og hrat- eði af, hcnni að næstu hillu, scrn féll yfii' hann i heilu lagi svo að dósunum úr hciini rigndi í allar áttir. Hann lá kyrr, þar sem hann var ltominn. Sard.'nu- dós. vó salt á höfðinu á hon- uni, og jafnt og þétt lalc úr tómatflösku ofan í augun á honum. Daisy stóð stjörf, skéífingu lostin yfir gerð- 'rnii sinum. Allir hennar draumar um að verða ó- rnissandi og vinna sig í álit, hrundu í rúst um leið og Bt • • • eða met i krmgliikasti IkiiS’SÍBUBUBUiSiaBgQBasaBBUBUHElBBHEBEHHn 0K& . ■■ §ækið lögreglai Daginn eftir voru hlöðin é íull af myndum af Daisy og é ftásögnum af atburðinum, f og í fyrsta sinn síðan á dög- A um matarskömmtunarinnar Q safnaðist biðröð fyrir fram- jj3 an verzlunina hennar frú Beale, þar sem allir í hverf- 2 inu vildu verða þess aðnjót- f cndi að hetja dagsins af- v. greiddi þá. f Það lá í augum uppi, að é frú, Beale var ekkert að é fiýta sér að láta slika af- 5j bi'ágðs auglýsingu frá sér 0 fara, að minnsta kosti ekki g meðan dýrðarljóminn lék um Kt hana. Og Daisy naut ríku- f lega þeirrar athygli, sem R henni var veitt og stein- é hætti að gefa til baká. Það f virtist engu máli skipta. f -— Ekki er allt sem sýn- A ist, tautaði Collins og tók 'A sér langa gönguferð til þess § að drepa tímann. 2 senda eftir Daisy frænku. 2 Hún var ekki aldeilis á j því að láta Collins njóta é góðs af þeim slysum, sem f hana kynnu að henda. ó Brosið þurrkaðist út af A andliti Collins, eins og það 3 hefði verið strokið af með 3 einhverjum af þessum dá- 2 samlegu þvottaefnum, sem 2 búðin hafði sínar mestu f tekjui' af. En hann hafði f meira vit en svo, að hann é færi að deila við hana. Það, é sem sat þarna fyrir framan f hann, var ekki einungis f gildvaxin, þverlynd kona, f hcldur öryggið sjálft. Hann A sætti sig- yið orðinn hlut, 2 því að hann vildi ekki eiga 2 það á hættu að þurfa að f fara að vinna fyrir mat sín- f um. f l\leyðarijrræði f Það hefði enginn, sem f ekki var í alvarlegum Hún gat aldrei lært, hya,r hvað var geymt eða hvað það kostaði. Og einfaidátita samlagning var fyrir *h :mi eins og afstæðiskcnnnig Finsteins. Til allrar hcmingju voru viðskiptavinirnir þolinmóðii' og samvinnuþýðii'. Þeir af- greiddu sig sjálfir og lögðu saman verðið á þeim vör- um, sem þeii' keyptu. Stöð- r.gur' söngur peningakass- ans var það eina, sem hélt frú Be'de frá sturlun. Daisy var óhæf sem aðstoðar- manncskja, en hún var ódýr vinnukraftur. Hið eina, sem hún þurfti i kaup, var mat- ur og fáein vingjarnleg orð. Loks kom laugardags- kvöld, og Daisy fór að reyna að koma einhverju lagi á vörurnar í hillunum, en þær- voru allar á rúi og stúi. Þá var barið að dyrum í búð- inni. Stökkhólmi, 27. ágúst, Jafnaðarnienn og Þjóðar- flokkurinn í Svíþjöð eru sam- mála um að koma á fjögurra vikna samfelldu sumarleyfi fyrir alia launþega með löggjöf í náinni framtíð. Sænska alþýðusambandið og Vinnuveitendasambandið urðu sammála um þetta nýlega. Bú- izt er við mótspyrnu af hálfu stjórnarandstöÖuflokkanna, sem vilja fallast á 3ja vikna sumarleyfi og vilcu vetrarleyfi. 1 ¥¥¥¥¥¥¥-¥¥¥¥¥¥¥¥¥ VV¥JEY¥J|'¥¥V¥¥yV¥¥¥¥¥¥VY¥^¥-¥¥¥¥Y¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥^Vý¥¥¥¥ Kilkeel, N. Irlandi, 27. ág. Aflýsa varð víkinga-„innrá.s“ á Norður Irlandi vegna skrif- finnsku. Víkingarnir voru 120 karlar frá eynni Mön. Ætluðu þeir að sigla með fiskibátum að ströndum Irlands, en fara þar um borð í langskip sitt. Yfir- völdin i Liverpool bönnuðu bát- unum að flytja farþega, og bendir allt til að víkingarnir verði að fara flugleiðis og gera innrás frá flugvellinum. FYRIlí 27. AGÚST HOIiMANNSMKBKIW <22. nov.— 21. dcs.): Þnð væri hícgava l'yrir þig að staiula undir mánnSai Icg- uni útgjiMdum, et' þú legöii' dálil- iö til hliðar vikulega. ■“ (.KITAKMKKKH) (22. des.—20. jan.): Haltu fast vifi nukilv.'fga ákvöröun. sem þú tekur i úny. Vís- aðu bakþönkum á bug. . ar, acm þú fiorO að «301. vchi gœfutákn. VATNSBEKAMKKKIB <21. jan. —19. fcbr.): Ný fi ístundaábugamál munu sjá þér fyrir þeirri tilbreyt- ingu. sei)i þú þarfnast frá dag- legrj venju. FISKAMEJíKIB <20. fcbr.—20. mar7.): Kunningi al' hinu kyninu kann að reynast. nolalegur félagi, •«n varla liklegur til að liafa al- drifarík áhrif á líf þitt. IIRÚTSM KKKIÐ <21. 1111117—19. apr.): Hollusta ungs œttingja er ekki af hagsmunalegum toga spunriin. NAliTHMKKKIB <20. apr.—20. Tnaíi: 'Gr'ciði, sem þú liefur nýlega gert nágranna þínum, 'verður end- urgoldinn af óþarflega niiklu ör- læti. . ÍÍiiÍ&mmilm New York, 27. ágúst. 11770 leigubílstjórai' i New York eru ævareiðir. Ástæðan: Lögreglan hefur gefið út 48 bls. handbók: Mannasiðir lyrir leigubílstjóra. Bílsjtórar mega ekki krefjast þjórfjár og eiga ao gefa rétt til baka, ja því- líkt og annað eins'. Þá eiga farþegar að ráða, hvert aka skuli og þð, sem bil- stjórunum sárnar mest: Far- þcgar ráða, hvort útvarpið er opið og á hvaða stöð er stillt. Þetta er algert einræði, segja bílstjórar og kvarta yfir vinnu- tima, litlum tekjum o.s.frv. Hundalíf að vera leigubil- stjóri í New York, ☆☆☆☆☆^☆^☆☆☆☆☆☆&£+'ft-£r'sIriM » ■ ;í MYND óskar afmælis- » % börnum dagsins til liam- fí xl- ingju, gæfu Og- gengis á ;í » ókonmum árum. » vineviA. ÞÚ €KT Aú/LTLE^ -• "•' '£6 SKIL t»U Arr v/zv + Þyrla dregur Bulger up paf flckanum. v/AXIN julí): Vmum og ættingjum er kært að heimsækja þig, en þú ætt- jr lika að gera þeim þá ánægju að heimsækja þá. KJÓNSMERKIÐ <22 júlí—21. ágúst):Þú munt fremur ná árangri með því að leggja hart að þér við vinnu ,en að treysta á heppni. MEYJARMERKIÐ <22. ág,—22. sept.): Vertu alltaf reiðubúinn að liuglireysta félaga, sem þarfnast andlegrar uppörvunar. VOGARMERKIÐ <23. sept.—22. okt.): Sökum ónógrar samvinnu að hálfu samstarfsmanns þarftu ef til vill að bera alla ábyrgð á sameig- inlegri vinnu. BREKAMERKIB (23. okt.—21. nóv.): TJpplýsingar fj-á övaml um aðila munti staðfcata vantraust þitt á viðskiptatilboöi. AFMÆEI l*ITT: Eigir þú aí- uiúL'U i þessuri viku, niunu hurník- Liverpool, 24. ágúst. — Þrir skipverjar drukknuðu er flutn- ingaskipinu Druid hvolfdi undan ósum ár- innar Ribble skammt fyrir norðan Liver- pool í fyrrinótt. Fimm aðrir skipverjar björguðust naumlega. Björguðu þyrlur fjórum þeirra, en björgunarbátur frá Preston þeim fimmta. Skipið hafði leitað vars fyrir sunnan eyjuna Mön á leið til Preston. Það hrakti undan veðri og í fyrrakvöld fékk það á sig hnút og lagð- ist á hliðina. Einn skipverja segir svo frá: — Þetta kom fyrirvaralaust. Við fengum á okkur hnút og Druid valt. Okk- ur til skelfingar rétti það sig ekki við. Við köstuðumst allir í sjóinn. 6g var eltki i björgunarvcati og iiclL að dagar mínir væru taldir. Svo kom ég auga á björgunarfleka skammt frá og tókst að komast upp í hann, dauðuppgefinn. Matsveinninn, Mark Bulger, var að störfuin neðanþilja, þegar hann fann, að skijiið var að Ieggjast á hliðina. Hann liljóp upp stigann og íleygði sér útbyrðis. Eftir skamnaa stund á sundi, kom Buiger auga á tvo félaga sína, Angus ðlcCusbic og George Cameron. McCusbic hélt sér í björgunarbelti, en Camerou hélt dauða- haldi í McCusbie. Svo missti Cameron takið og hvarf. Bulger náði i brak úr skipinu og gat haidið sér á íloti þar til þyrlu bar að. Skipbrotsmennirnir eru nú allir í sjúltrahúsi, sumir þungt haldnir. Ravello, Italiu, 27. ágúst. Jacquelinc Kennedy, cigin- kona Bandarikjaforseta, cr i sumarleyfi í RaVéllo á ítaliu. Ákveðið er að útnefna bna heiðursborgara liavello þriðjudag. '• AF IÞROTTUM

x

Mynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.