Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 12
12 F MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ www.holl.isÞverholt 14 l 105 Reykjavík l Sími 595 9000 l holl@holl.is Sanngjörn söluþóknun Góðar ljósmyndir Sýnum eignina Fagþjónusta Björn Lögg. fasteignasali Stefán Bjarni Sölufulltrúi Þorsteinn Sölufulltrúi Ólafur Sölvi Sölufulltrúi Stefán Már Sölufulltrúi Ástrós Sölufulltrúi Kristín Ritari Laugateigur Mjög góða 5 herbergja sérhæð með sérinngangi auk bílskúrs í þríbýli alls 137,6 fm. á frábærum stað. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Verð 33,5 millj. Hraunbær Mjög rúmgóð 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð alls 111,2 fm. Stutt í alla almenna þjónustu. Verð 24,5 millj. Gnoðarvogur Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli alls 74,7 fm. Eign á frábærum stað sem vert er að skoða. Verð 20,9 millj. Austurberg Falleg 3ja herb. íbúð með sérinngangi á 2. hæð, alls 91 fm. Sameign lítur vel út. Leiktæki er í sameiginleg- um garði. Húsið var tekið í gegn að utan sumarið 2005 og var klætt þá viðhaldslítilli klæðningu. Verð 22,9 millj. Gyðufell Góð og vel skipulögð ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli alls 82 fm. Stutt er í leik-, grunn- og fram- haldsskóla, íþróttaaðstöðu, heilsugæslu og verslanir. Verð 17,9 millj. Krummahólar Mjög björt og falleg 3ja herb. íbúð með sérinngangi af svölum í fjölbýli á 2. hæð alls 83,5 fm. Stutt í leik- og grunnskóla, verslanir o.fl. Verð 18,9 millj. Berjarimi Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð auk stæðis í bíla- geymslu samtals 90,5 fm. Stutt er í almenna þjón- ustu s.s. leik- og grunnskóla, verslanir og f.l. Verð 21,5 millj. Gaukshólar Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Stór stofa með GLÆSILEGU ÚTSÝNI yfir Reykjavík, út frá stofu eru rúmgóðar svalir. Verð 16,7 millj. Kársnesbraut Mjög góð 2ja - 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli, alls 73,1 fm. Fallegt útsýni. Stórar vestursvalir. Flísalagt bað- herbergi. Þvottahús í íbúð. Íbúð sem leynir á sér. Verð 18,9 millj. Hringbraut Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð alls 57,6 fm. í litlu fjöl- býli. Stofa björt og rúmgóð með útgengi út á suður- svalir. Eldhús og baðherbergi snyrtileg. Góð fyrstu kaup og stutt í HÍ. Verð 18.9 millj. Iðufell Góð 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli, alls 67,3 fm. Íbúð selst með nýlegum húsgögnum og tækjum, hentar vel fyrir fjárfesta eða sem fyrsta íbúð. Verð 15,9 millj. Eignir óskast Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúðum á skrá. Góð eftirspurn. Góð greiðs lukjör í bo ði Góð greiðs lukjör í bo ði Góð greiðs lukjör í bo ði Góð greiðs lukjör í bo ði Góð greiðs lukjör í bo ði Opið mán.-fös. kl. 9-17.00 Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali haukur@fastis.is Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, á þessum vin- sæla stað. Forstofa, eldhús, gott svefnherbergi, baðherbergi og stofa með suðvesturverönd. Parket og flísar á gólfi. Glæsilegt útsýni. Stut á golfvöllinn. Áhv. um 10m. Íbúðalsj. Ásett verð 17,8 millj. KLUKKUBERG – HAFNARF. 2 Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi með stórglæsilegu útsýni í þrjár áttir og 15 ferm. yfirbyggðar svalir. L.f. þvottavél í íbúð, þurrkherbergi á hæðinni. Sérbílastæði. Ásett verð 22,2 millj. ORRAHÓLAR - ÚTSÝNI 3 Vorum að fá í einkasölu glæsilega 111 fermetra 3ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Stofa með hurð út á verönd, 2 her- bergi, vandað eldhús, baðherbergi með baðkari og sturtu og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. Húsið er klætt að utan og því viðhaldslítið. Áhv. um 16 millj. Ásett verð 33,8 millj. BOÐAGRANDI - NÝTT HÚS - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli, á þessum vinsæla stað. Hol, stofa með suðvestursvölum, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Góð sameign. Hús nýl. yfirfarið og málað. Verð 26,9 millj. BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI 4 Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Endurnýjaðar lagnir og rafmagn. Áhv. um 2,5 m. húsbréf. Góð fyrstu kaup fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis. Ásett verð 14,9 millj. SNORRABRAUT - FYRSTU KAUP 2 Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Íbúðin er nánast öll nýendurnýjuð. Hol. Stofa m. yfirbyggðum suðvestursvölum. Eldhús m. nýrri hvítsprautulakkaðri innréttingu, nýtt helluborð, ofn og háfur. Gott svefnherbergi með skápum. Baðherbergi allt nýtt og flísalagt í hólf og gólf. Nýtt parket á gólfum. Góð sameign. Húsið er klætt að utan. Áhv. um 11 millj. Íbúða- lánasjóður. Verð 16,9 millj. KÖTLUFELL - NÝUPGERÐ 2 Síðasta einingin. Um er að ræða 132 fermetra einingu í nýl. iðnaðarhúsnæði sem er klætt að utan. Mjög góð lofthæð allt að 7 metrar. Milliloft að hluta. Stórar innkeyrsludyr. Gott athafna- svæði. Sanngjarnt verð: 19,9 millj. STEINHELLA – HAGSTÆTT VERÐ Iðn ÞEIR sem finna fyrir þreytu og deyfð á ákveðnum tíma dags geta glaðst yfir nýjasta skrifstofustáss- inu á markaðnum. Nappak er skv. framleiðanda fyrirferðalítil og handtæk svefnaðstaða fyrir þá sem vilja leggja sig á miðjum degi til að safna orku. Nappak er rúllaður inn í lítinn handvagn en þegar nota á rúmið þenst það út á nokkrum mín- útum. Langþreyttar skrif- stofublókir og svefnhöfga náms- menn geta nú haft Nappak innan handar og leyft sér nokkurra mín- útna dúr án vandkvæða. Búr fyrir dúr STEINSELJA, basilika, kóríander, timian eða dill. Það er fátt betra en heimalagaður pasta- eða fiskréttur með ferskum kryddjurtum. Með aukinni þekkingu og meiri áhuga á matseld hefur orðið til þess að heimaræktaður kryddjurtagarður finnst á sífellt fleiri heimilum. Þessi sniðuga og handhæga hönnun eftir Bernard Vuarnesson býður upp á að ræktaðar séu allt að fjórar teg- undir kryddjurta í smekklegum kryddjurtahillum. Ferskt og flott

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.