Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJÓRTÁN einstaklingar greiða yfir 200 milljónir króna í opinber gjöld á þessi gjaldári. Nokkrir tugir ein- staklinga greiða yfir 100 milljónir kr., en til samanburðar voru þeir sjö á síðasta ári. „Skattakóngur“ ársins er Kristinn Gunnarsson apótekari úr Reykjavík. Hann greiðir rúmar 450 milljónir króna í opinber gjöld. Þetta kemur fram í álagningarskrám skatt- stjóra sem lagðar voru fram í gær. Heildargjöld einstaklinga skiptast í útsvar, sem er fast hlutfall launa og rennur til sveitarfélaga, og tekju- skatt til ríkisins, sem er fjármagns- tekjuskattur og almennur tekju- skattur. Kristinn sem er 64 ára var stór hluthafi í Actavis, og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins tengjast tekjur hans eigendaskiptum fyrir- tækisins á síðasta ári. Hins vegar náðist ekki í Kristin við vinnslu frétt- arinnar. Hreiðar á metið framreiknað Aldrei áður hefur einstaklingur greitt svo há gjöld til hins opinbera en fyrra met átti Hreiðar Már Sig- urðsson, forstjóri Kaupþings, sem greiddi rúmar 400 milljónir á síðasta gjaldári. Hreiðar er í fjórða sæti yfir gjaldahæstu einstaklinga á landinu í ár. Hann greiðir 275 milljónir króna. Ef skattgreiðslur Hreiðars eru hins vegar framreiknaðar samkvæmt vísi- tölu neysluverðs, hefur enn enginn greitt jafnháa skatta. Næstur að baki Kristni á landsvísu kemur Sigurður Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri í Kópavogi. Sig- urður greiðir rúmar 357 milljónir króna í opinber gjöld. Þar á eftir kemur Róbert Wessman, forstjóri Actavis, sem greiðir tæpar 285 millj- ónir króna. Alls nema heildargjöld í Reykjavík 90,9 milljörðum króna og eru 100.098 á álagningarskrá. Í Reykjanes- umdæmi eru 78.798 og heildargjöld 74,2 milljarðar króna. Kynjaskiptingin skökk Þrjár konur eru á lista þeirra sem greiða yfir 200 milljónir króna. Efst kvenna er Ingunn Gyða Werners- dóttir í Reykjavík sem greiðir rúmar 244 milljónir króna, þá næst kemur Guðbjörg Edda Eggertsdóttir í Reykjanesumdæmi en hún greiðir 214 milljónir króna og Jóhanna H. Sigurðardóttir í Vesturlandsumdæmi greiðir 213 milljónir króna. Konur eru annars ekki áberandi þegar kemur að þeim einstaklingum sem greiða hæst gjöld í Reykjavík. Af þeim 23 sem listaðir eru hér á síð- unni eru aðeins tvær konur. Hagur þeira vænkast ekki þegar litið er til landsbyggðarinnar. Aðeins ein kona er á meðal þeirra tíu sem hæst gjöld greiða í Reykjanesumdæmi og á Norðurlandi eystra. Víðast hvar ann- ars staðar eru þær tvær til þrjár. Í Suðurlandsumdæmi eru þó fjórar konur á listanum. Utan höfuðborgarsvæðisins Utan Reykjavíkur og Reykjaness er það fyrrnefnd Jóhanna. H. Sigurð- ardóttir sem greiðir hæst gjöld. Því næst kemur Kristinn Aðalsteinsson í Austurlandsumdæmi en hann greiðir 172 milljónir króna. Pétur Kristján Hafstein, fyrrverandi hæstaréttar- dómari, greiðir 151 milljón króna og Ólafur Ólafsson, kenndur við Sam- skip, greiðir 145 milljónir króna. Magnús Kristinsson forstjóri greiðir hæstu opinberu gjöld í Vest- mannaeyjum í ár, 27,6 milljónir króna. Í Vestfjarðaumdæmi greiðir Steinþór Bjarni Kristjánsson fram- kvæmdastjóri rúma 61 milljón króna og á Norðurlandi eystra greiðir Þor- valdur Lúðvík Sigurjónsson 104 milljónir króna. Fjármálamenn tóku við Þegar rennt er yfir lista þeirra sem hæst gjöld hafa greitt á umliðn- um árum sést að miklar breytingar hafa orðið. Hæstu greiðendur op- inberra gjalda voru nær ávallt út- gerðarmenn en það hefur heldur bet- ur snúist við og eru fjármálamenn í miklum meirihluta á listum síðustu ára. 5 6$)    7  8  98:2    9 %  2 ;  9<  ;  #=   5   )   5##  %  > ! % %  ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  0+)'--)(,- *,)''/)*,' *1)0.+)-+1 **)//'),.1 **)/1')(/1 **)(+.)//. *+)-.,)+/1 *(),,1)'(/ +/)0.0)/0' ++)'.0)..'  ?   5 # 5   $5)   %  "! & 5   5?    @A      9<   %     )    ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  +.*)-*0)1.0 +,)+00)(+1 +-)+.0)'.- +1).*0)01* +')*/1)(1, +*)'1.)+(0 +*)*1/)',+ ++)//1),10 ++)+10)(-1 +().+-)''* =;    #  ! % ?)$  B &  2 ! %  9 %  ? %  95    # )&C 6  5<  %  & ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  +-+)(*-).,, +++)+,,),-+ /+).0.),+* '')'+')0-/ */)/.0/.0 *1)0.0).'- *()+1+)/0/ +-)---)/0+ +'),0,)*+' +*)+/*)'0- #    5  $&    D ! %    %  #E%% %  :<!$3   $3 5 %$3   5  !    # #  5 %  ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  +.)/+'),(1 +.)+(*)--- +1)0*')1*, ++)00.),+. ++)(+/)11' +().+')1,. +()0//)*11 ,),(0),+* /)+'')'-- /)(*1)+.+ 5  5       ! % 5 )9 ) ?8 9  2)   83%% %) % 9  $7!  ?:   5  @   ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  '-.)+'()*/- *0*)..+)/1, *+,).**)1(( *+,)'1,)-*- *+-)1(*)./* *+1)'/*)0.( *++)('+)-+' +/.)./1)0(1 +/')'1')'+1 +..)+1()',/ 9< )5 %) B# B#  93 % 5     ! $!   @   E  9      )  5! %  )5   >)# %  ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  *+')'0,),', +1-)'.-)'(+ '.)++0),+- '1)+'*)111 */)-,()**0 *-)//,)(/. *+)'11)'0+ +,)0,/)1/* +/)*',)*1/ +0)((0),11  % )5   5 2)  $$  B  !B  B$B  $3 9  ! % ?) ! )  & $%   9< 9  $3 ) %  ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  +(1)*0/)**1 /*)-+0)0-* /()01.)/1. 0+)+((),(* -,)./*)*0* '(),--)+/- '()+01)1.( *,)-0*)('+ *1)1.1).0+ **)001).1+ &    < ?# %  # 7 F  83& <  %  B# 7   D= 28  5   3    ) 5! 5  !      837  ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() #" "$  *.)011)1/* *0)-0/)-.( +.)/**)*-' +1)+(-)00( /)+'()(0+ 0),+/)-1, 0)01,)+'- 0)'10)/--) 0)'+/)*1/ 0)'+0),/*     :<!8 G ! & 5     G %) ) #   H I   @ F % 97 9<  29<   )J;  J!  ?5  =  %  E $3B#    G% ! %    9    9  K I 9C8  $% : >  ! % @  "!     9 E%%#  5%5%  5 83%  ! " +) *) ') 1) -) 0) .) /) ,) +() ++) +*) +') +1) +-) +0) +.) +/) +,) *() *+) **) *') #" "$  1-()/+0)(0+ */1).0()*(( *.-)+1,)/0' *11)-*')'00 *'*)-*()(*' *(+)(**)+(+ +1+)-/,)''+ +',)/'-)/+/ +'1)/+/)-11 +*0)0'().-0 +*')/.-)-(+ +**)/1*)/1+ ++.)+-1)00( ++'),'.)1./ +(,)+--)'0+ +(0)..,)0*. +(*)-(0)-+( +(().11)1(* ,0)+.()*01 ,-)/0,)1/' ,*)-'*)',( ,*)',.)(00 ,()1/.).'+ Konurnar ekki ofarlega á blaði +,,. +,,/ +,,, *((( *((+ *((* *((' *((1 *((- *((0 *((. *((/ % 0()/0()//- .1)-01)'-1 00)*+*)*'- ..)+0')0,* +'.)-*/)*(- +--).-/)/*. +*0)*-,)++- '/+),/.)'(0 +-')/**)0+1 *(-)-/1),.+ 1-+)+1+)-'- 1-()/+0)(0+ &  "'  %  ! %   %  ! %            5   9< "!  25     $3#  ! %  2 $  ? ! 9<  & 5       () *+ ,  "  -                          *+ ,  "   .    '0)0/0)./, 1-).-,)'-+ 1+)'(,)/1. 1,).,.)++/ ,')*(()((( ++*)0(-)0+. ,-)00*)*,+ *,-)-*,)..1 +**)/*,)(11 +.()/(,)1,, 1(()+0-),*( 1-()/+0)(0+ Morgunblaðið/ÞÖK Skoðað Hægt er að skoða álagningarskrár hjá skattstjórum landsins. Álagningarskrár landsmanna lagðar fram og listar yfir gjaldahæstu einstaklinga birtar almenningi ÞAU voru ansi stolt af eigin færni, krakkarnir á reiðnámskeiði Andvara í Garðabæ sem sýndu foreldrum sínum í gær hvað þau höfðu lært í umgengni við hesta. Þessir ungu knapar hafa líka brennandi áhuga á hestamennsku enda hafa þau setið námskeiðið, hjá hjónunum Jónínu Björnsdóttur og Þórði Guðjónssyni, alla vikuna frá klukkan níu á morgnana til fjögur á daginn og því kominn tími til að sýna afraksturinn. Á þriðja hundrað barna sækir námskeið þeirra hjóna á hverju sumri. una@mbl.is Ánægðir ungknapar Morgunblaðið/G. Rúnar Reiðnámskeið eru sívinsæl á sumrin HJÚKRUNARNEMAR eru al- mennt ánægðir með nám sitt á Landspítalanum og voru meðal- einkunnir sviða frá 4,0 upp í 4,4 af fimm mögulegum. Þetta kemur fram í könnun sem kennslu- og fræðasvið Landspít- alans lét gera meðal 354 nema. Spurt var um ýmis atriði, m.a. líð- an nemenda á námstímanum, tengsl þeirra við starfsfólk og hvort næg námstækifæri væru á deild. Af öllum atriðum sem nemarnir voru spurðir um voru þeir óánægð- astir með þá aðstöðu sem þeir hafa á deildum. jonhelgi@mbl.is Hjúkrunar- nemar ánægðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.