Morgunblaðið - 10.11.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.11.2008, Blaðsíða 7
Sjá nánar á mbl.is/moggaklubburinn Moggaklúbburinn Allir skráðir áskrifendur eru félagar í Moggaklúbbnum og njóta þar með tilboða um góð kjör á ýmiss konar afþreyingu; bíómiðum, listviðburðum, bókum og hljómdiskum, auk þess sem dreginn er út glæsilegur ferðavinningur mánaðarlega. Moggaklúbburinn er nýjung fyrir áskrifendur Morgunblaðsins. Félagar í Moggaklúbbnum njóta margskonar fríðinda og ávinnings. Í hverjum mánuði fá áskrifendur frábær tilboð um margskonar vörur, þjónustu og afþreyingu á mjög hagkvæmum kjörum auk þess sem dreginn er út glæsilegur ferðavinningur. – meira fyrir áskrifendur Sigling með stærsta skemmtiferðaskipi heims fyrir tvo í Karíbahafinu. Skipið er hið fljótandi 5 stjörnu lúxushótel, „Freedom of the Seas“. Fararstjóri verður Lilja Jónsdóttir. Frá 24. apríl – 6. maí 2009 Nóvembervinningur: Skemmtisigling í Karíbahafinu fyrir tvo að verðmæti 628.940 kr. Innifalið í verði ferðar: • Flug til og frá Orlando • Gisting á hótel Florida Mall í 2 nætur • Gisting á hótel Embassy Suites í 3 nætur • Skemmtisigling í 7 nætur með fullu fæði og afþreyingu • Þjórfé um borð í skipinu • Allar ferðir milli flugvalla, hótela og skips Ekki innifalið: • Skoðunarferðir á áfangastöðum skipsins Með Moggaklúbbnum í Karíbahafið Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1100 F í t o n / S Í A F I 0 2 7 3 3 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.